Lesbók Morgunblaðsins - 03.06.1945, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 03.06.1945, Blaðsíða 1
22, tölublað. JfofgmriHato Im Sunnudagur 3 jání 1945. XX árgangur. íslendingar meta mikils frelsi andans „Nú andar suðrið sæla vindum þýð- um, á sjónum allar bárur smáar rísa og flykkjast hcim af fögru landi ísa, að losturjarðar minnar strönd og hlíðum. Si uemó <Bíö, ’fomááonar Ui J áetnin 9 m cfóinó Ó, heilsið öllum heima rómi blíðum um hæð og sund í drottins ást og friði. Kyssið þið, bárur, bát á fiskimiði. IJlásið þið, vindar, hlýtt á kinnum fríðum“. 1• ÞANNIG kvað skáldið sem dó í fátækt fjarri föðurlandi sínu þenn- an dag fyrir 100 árum. Það má um það deila hvers gæti mest í þessum fáu ljóðlíniun, orðlistarinnar, hljóm- listarinnar, hreinleika íslenskrar tungu eða einlægrar ættjarðarástar. Hitt verður ekki deilt um, að hjer er um að ræða listaverk, sem lifir meðan íslensk tunga lifir. Þegar hann dó í fátækt, lifði ís- lenska þjóðin sjálf fátækt. Húnvarí fjötrum, landið talið óaðskiljanlcg- ur hluti úr öðru rílci, þ.jóðin ófrjáls um sín eigin mál, ófrjáls um versl- un og viðskipti, með litla trú á framtíðinni og lítinn skilning á listamönnuni eins og Jónasi. Hún var einnig fátæk að listum. Nú er stefnt til listamannaþirgs Framhald á öftustu síðu Forseti íslands, Sveinn Björnsson, ávarpar Listamannaþingið.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.