Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1945, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1945, Blaðsíða 7
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 597 GATNAGERÐ í REYKJAVÍK Grjótmulningsvjelin með tilheyrandi sigtum. Til hægri á myndinni, uppi á hávaðanum, er bíll, sem flytur grjót frá grjótnámunni til kvarnarinnar. Kvörnin er í steinbirginu, sem er næst bíln- um. Neðst úr þessu birgi liggja keðjuskúffur, er flytja mulnininn óaðgreindann upp í sigtið. Bíl- um er rent undir sigtin og mulningi af mismun andi stærð er hieypt um lokur niður á bilana. Grjótnám bæjarins við Elliðaárvog. Bergið er talsvert sprungið frá náttúr- unnar hendi, er sprengt með dýnamiti í stórgrýti, sem síðan er klofið í hæfilega stærð fyrir grjótkvöruina. GÖTURNAR í Rvík eru oft o<? hafa verið umræðuefni bæjarbúa. Sú var tíðin, að menn gátu illa komist þurrfóta húsa á milli, nema í vaðstígvjelum, í rigningartíð. Ein af skáldsögum Einars heitins Kvar an hefst á því, að ein sögupersón- an er að klöngrast eftir götu í höf- úðstaðnum í náttmyrkri og sekkur í, svo djúpt, að hann missir af sjer aðra skóhlífina. Þannig var lýst einu svipeinkenni Reykjavíkur á þeirn árum. . Fyrir 30 árum var byrjað að steinleggja götur hjer í bænum. Það var dýrt og entist ekki vel. Seinna kom malbikunin til sögunnar. En hraðar framkvæmdir gátu lengi vel ekki orðið á því verki vegna ]>ess, að þær hefðu orðið of kostnaðar- samar fjárhag bæjarsjóðs og gjald- getu borgaranna. Nú munu götur»bæjarins vera um ,60 kílómetrar að lengd, eða eins

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.