Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.1946, Qupperneq 16

Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.1946, Qupperneq 16
236 » LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Barnahjal Einhvern rigningardag voru voru börnin úti á verönd og ljeku brúðkaup. Stína litla kemur hágrátandi til mömmu sinnar og segist ekki fá að vera með. Mamma leiðir hana þá út og skipar krökkunum að lofa henni að vera með í leiknum. Nokkru seinna geng ur mamma út til að sjá hvern- ig leikurinn gengur. Þá er elsta dóttir hennar prestur, sonur nágrannans er brúð- gumi og miðdóttirin er brúð- ur, með hvítt gluggatjald yfir sjer. En Stínu sjer hún hvergi — Hvar er Stína? Þá gægist Stíná brosandi fram á bak við stól og hvíslar: — Mamma, jeg er að bíða eft ir að fæðast. Við messugjörð voru þessi sálmanúmer sett í töfluna: 14 29 72 115 Pjesi litli horfir lengi á töfl- una og hvíslar svo að mömmu sinni: — Loksins hefir presturinn getað lagt rjett saman. Þegar Jóna var fimm ára fjekk hún að fara í kirkju með mömmu sinni. Hún var ósköp stilt, en þegar presturinn hafði talað nokkra stund, gat hún ekki orða bundist: — Við hvern er hann svona reiður? '• ★ Sendið Lesbók skemtileg til- svör barna. Ungur listamaður Pjetur Sigurðsson málari með eitt aj málverkum sínum „Úr Grajn- ingi“. Sjá grein inni í blaðinu. (Myndirnar aj málverkunum tók Har- aldur Ólafsson.) Pjetur Sigurðsson: Úr Húsajellsskógi

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.