Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1948, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1948, Blaðsíða 9
LESJBOK MORGUNBLAÐSINS 69 E. B. Malmquist: SKÓLAGARÐAR Vinna í skólagarði. þurfa að vera í dimmu herbergi eða á ferð á dimmum vegi til þess að sjá ljósin ljóma skært. Manstu ekki eftir því sem barn, að þú fórst út í myrkr- ið til þess að sjá stjörnumar betur? Eða þá rjett áður en kveikt var á jóla- trjenu — hve dimman á ganginum fyrir utan var indæl — og hvernig grenitrjeð inni í stofunni ljómaði móti manni! Og nú skaltu fá augun þín aftur — hefur hann ætlað að segja við þig, ef til vill ekki með þeim hætti, sem þú hefur hugsað og vonað, Kuisma, heldur miklu fullkomnari augu, ,en þú hefur mist — augu, sem geta sjeð HANN, sem er eilífa ljósið. Og þá skiptir engu, þó að ljós líkam- ans sje slokknað — ef ljós sálarinnar er tendrað, Kuisma. Það var þetta, sem hann vildi segja þjer — gestur- inn.... Fölt andlit Kuisma snýr að mjer. Það titrar af eftirvæntingu, af ó- þreyju, er hann spyr lágt: — Heldur þú, heldur þú að það hafi veriö — læknirinn mikli sjálfur, sem kom? Jeg þrýsti þjett hönd hans. Blindu augún hans virðast sjá langt, og yfir andliti hans hvílir bros. Duglegu, góðu drengirnir mínir! Eins og áður göngum við í röð nið- ur að baðstofunni, þegar kvöldið kem- ur. Það er kveikt á stórum stjörn- um yfir höfðum okkar.'Snjórinn skíp eins og krystall, en hinir blindu sjá hann ei. Öðru hvoru lyfta þeir höfð- um sínum til himins. Það er eins og þeir finni stjörnuljómann á augna- lokum sínum.. Eins og þeir næmu feg- urðina og stórfengleikann kring um sig. Eins og jjpir væru sjáandi þrátt fyrir alt. Sigurjón Guöjónsson íslenskaði. Rœktunarráöunautur Reykjavíkur, E. B. Malmquist, hefur mik- inn áhuga fyrir skólagörðum og liinum liollu uppeldisáhrifum þeirra. — Hann hefur kynnt sjer þetta mál í nágrannalöndunum og gefiö borgarstjóra skýrslu um þessar athuganir sinar. Hann hefur beöiö Lesbók fyrir greinarkorn þetta, til þess aö láta lesendum hennar í tje nókkra hugmynd um tilhögun skólagaröa og hvernig starfinu og kennslunni er fyrir- komiö, þar sem slíkir garöar eru reknir, í skjóli skólanna. — Komiö mun hafa til oröa aö gera tilraun meö, aö koma uvp slíkum göröum hjer fyrir skólaœskuna. Hefur áö- ur vcriö hafist handa í þessu efni. En lítið oriö úr framkvœmdum hin síðustu ár. VIÐ YL vorsólarinnar vaknar jurta- gróður af dvala vetrarins og mildari dagar með sól og gróðurilmi úr grasi glæðir hvern neista af lífi og vekur nýar þrár. Framundan er tími bjartra vona, annríkis, árvekni og ástund- unar. Vinna við fjölbreytt ræktunar- störf, sáning, ræktun og hirðing garð- landsins er holt og þjóðnýtt starf, er grípur um sig í hugum flestra í vax- andi mæli, ekki síst unglinganna. — Hverju einstöku heimili í borgum og bæjum er oft skorinn það þröngur stakkur, að börnunum er ekki sjeð fyrir nægilegu svigrúmi til að athafna þrá þeirra og sköpunarlöngun fái eðli- Jurtaplöntun í skólugurði.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.