Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1948, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1948, Blaðsíða 3
LESJBOK IvlORGUNBLAÐSINS 255 ^ ■ H o> c- Doktorshúsið, bygt 1834 Ljósm. Ól. K. Magnússon) Hlíðarhúsum vitnisburð um landa- merki milli Keykjatíkur og Skildinga- ness. Elín var íædd 1772 og hafði lengi ve'rið ráðskona föður síns og sælráðskona i Öskjuhlíð. Hún sagöi svo: „Scl haíði faöir minn og allir hans íoríeður vestan og sunnan und- ir Öskjuhlíö, scm faðir minn sagöi að stæði í Reykjavíkurlandi. Það scl höföu þcir ákærulaust þangaö til.“ Þetta var út af því, að þegar Skild- inganes varð bændaeign um 1800, vildu eigendur þess cigna sjcr sclstæð- ið, og varð þræta um það. Þcim mál- um lauk með sætt árið 1839. Fekk Skildinganes þá mcstalla Seljamýri. Þá voru höggvin laridamerki í steina á Öskjuhlíð, við Lambhól og í Skild- inganeshólum. VEGNA þess að Hlíðarhús voru sjálf- stæð eign, kom ekki til mála að leggja þau undir Reykjavíkurkaupstað. En þegar fram í sótti sáu menn að slíkt var kaupstaðnum alveg nauðsvnlegt. Magnús Stephensen hafði farið fram á það að sjer yrði íengin jörðin Hlíð- arhús til ábúðar. Segir Rcntukamm- erið i brjefi 18. mars 1802, að þótt æskilegt sje að embættismenn fái jarð- ir til ábúðar, þá megi það þó eigi verða, ef almenningsheill krefst ann- ais. Og um þessa jörð sje það að segja, að kaupstaðnum muni sennilega verða nauðsyn á að fá hana. En svo líöur og bíður þangað til 1835. Þá er gefinn út konungsúrskurð- ur (24. febr.) um það að jörðin Hlíð- arhús mcð Ánanaustum, sem nú til- heyri Hclgafcllsprestakalli, cn ..a't.luð kaupstaðnum til útvilikur.ar“ megi.af- salast Reykjavik, er prestakall þctta losnar næst, gegn því að Helgafells- presti verði árlega greiddar af Revkja vikurkaupstað 9 vættir og 30 fiskar, og aö sá rekarjcttur, sem jörðunum kann að tilheyra, fylgi prestakallinu áfram. í annan stað er svo ákveðið, að lllið- arhús með Ánanaustum, svo og þau ioud, sem kaupstaðtium fylgja alt inn að Fossvogi, svo og jarðirnar Sel, Arn arhóll og Rauðaá og þær minni jarð- ir og tómthús, sem liggja innan þess- ara takmarka, ásamt Örfirisey falli undir lögsagnarumdæmi Reykjavákur. Samkvæmt því takmarkast þá lög- sagnarumdæmið að vestan við Eiðis- og Lambastaðalönd, að sunnan við Skildinganesland og að austan við Laugarnesland. Það varð nú samt bið á því. að Reykjavík eignaðist Illíöarhúsin. — Prestaskifti urðu á Helgafelli, en hinn nýa prestur vildi ekki slcppa Illíðar- húsum. Ím er það að stiptamtmaður sendir irspurn til kirkju og kcnslumála- ráðuncytisins danska 20. febr. 1857, um þttð hvort þessi gjöf cigi að hald- ast, og hvort telja skuli Hliðarhús og Ánanaust til Reykjavikur samkvæmt áðui- greindum konungsúrskurði. Tæpu ári seiuna svarar ráðuneytið og telur það v afasamt að Reykjavík geti eignað sjer jörðina fyr en hún hafi fengið afsal fyrir henni. Er svo lagt íyrir stiptamtmanu að krefjast þees dl Helgaíelliprestí, sem þa var síra Ólafur Thorberg, að gefa þegar út til Reykjavíkur löglegt afsal fyrir jörðinni. Hinn 22 desember 1858 fær svo Reykjavík formlegt afsal fyrir Hlið- arhúsum og Ánanaustum, sem talin eru 10 hndr. að dýrleika eins og áður. En kúgildin eru ekki nefnd á nafn og virðist því svo sem þau hafi áður ver- ið leyst út að fullu. Afsalsbrjefið á- skildi „ævarandi árgjald“ til Helga- fellsprests 9 vættir og 30 íiska. • NÚ var þá Reykjavík orðin cigandi Illíðarhúsa. En brátt risu deilur út af hinu árlcga gjaldi. Á bæjarstjórnarfundi I. nóv. 1807 er þetla Ixikað: „Bæjarstjórnin álítur að prestinum (il Helgaíells beri þær 9 vættir 30 fiskar, er hann á að hafa í árgjald eftir Hliðarhúsin, einungis eftir meðal alin. úr því að enginn cyrir er uefnd- ur, en ckki í harðfiski. Bæjarstjórnin finnur því cnga ástæðn til þess að greiða árgjaldið í nokkrum öðrum eyn en eftir verðlagsskrar meðalalin." I bæjarreiknmgí þaö ár er aígjaldiö

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.