Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1948, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1948, Blaðsíða 12
264 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS ? inanóóon ARNOLD NORDLING MÆTUR ÍSLANDS VINUR IIINN 12. desember 1947 andaC'ist í llelsingíors, Finniandi. prófessor Áin- uld (Henrik) Noidling eftir stutta en Rrussi s*ínum hátíðaráiið 1930, þegar krabbamein. liöfðu læknar fyrir tveim árunf skorið burt það sem þeir náðu af meininu, og komst Nordling til ail- góðrar heilsu eftir það, en nú tók meinið sig upp að nýju og þá svo hastarlega, að hann lifði tæpan mán- uð eftir það að læknarnir tóku eítir ve.xtinum. Arnold Nordling var íæddm- i Pojo í Nyland í Suður-Finnlandi árið 1889. Hann tók stúdentspróí i sænskum menntaskóia i Helsingfors 1907. Síð- an las hann norræna málfræði \ið lláskólann i Helsingfors hjá prófess- orunum O. F. HulLman og Ilugo Pipp- ing, varð hann cand. phil. 1911, Jic. phil. 1920 og dr. phil. 1921 íyrir rit- gerð um áherslu i samsettum orðum i íornsænsku. Doktorsritgerð hans hjet Om aainm anskrivning och sárslcrivning i forn- svenska och áldre nysvenska urkunder sásom ell medel all beícckna olika betoning og var hún prentuð í Studier 1 Nordisk Filologi (SNF) 1920. í þessari málstatistisku ritgerð, sem sýnilega var innblásin af próíessor Pipping, hjelt hann fram allnýstárleg- um kenninguxn um samsett orð, og spannst út af þessu ritdeila þar sem suiilir sænskir norrænumenn (Emil Olion, o. fl.) tóldu Nordling hafa á róngu að standa, en Pipping varði sjón armið hans cg niðurstöður. Sjálíur LkriiAði J'vorcliin^ sí52.** fleirl ^rsinsr- urr. málið þar ssrn hanr. rayr.di með likindareikr.ir.gi — dæmi Pippir^s — að styrkja niðurstöður sínar (Sprdkstatlsttíc, SNF 1931—32). j sarnbandi við ritgerð þessa safn- aði hann til fullkomins orðasafns yfir Suðurmannalög Ijin fornsænsku (Ord- skaltcn i Södcnnannalagcns tc.vtcodex samlad ocli ordnat av Arnold Nord- litig, Helsingfors 1928 — Acta Soc. Sci. Fennicae XLIX, No. 5). Var þetta hið mesta þolinmæðisverk og ná- kvaciiit, cnda inun orðasafn það tæp- lega úr gildi ganga fyrir þá sem sinna víija foinsænsku máli eða norrænu. Fylti rit þetta flolvk samskonar orða- safna, sein fyrst mun hafa verið gerð af L. Larson um orð i hinuin elslu íslensku liandritum. en siðar unnin af II. Pipping og nemendum hans vfir íornsænsku lagatextana. Árið 1924 var Nordling gerður að dósent í norrænum fræðum við Há- skólann í Helsingfors. Sama ár hafði liann með öðrum gengist fyrir útgáfu afmælisrits til hins ástsæla kennara síns Hugo Pipping, sem þá 5. nóvcm- bei um liaustið fyllti sextíu ár. Jeg, sem þessar iínur rita, kyntist lionum veturinn 1924—25, þegar hann var að vinna að þessari útgáfu. Jeg kom þá til Helsinglors um haustið til að nema hljóðfræði og tók tíma bæði hjá prófessor Fipping og hjá prófessor F. Áima, sem nú hafa báðir saínast til feðra sinna. Nordling tók mjer alókunnugum eins og bróður, hann útvegaði mjer herbergi í sama matsöluhúsi og hann bjó sjálfur, fylgdi mjer í Nylands Nasjon og sa til bess á aiian hátt að mjer yrði sem rr.est cg fcest r.ct aí vera rr.ir.ni i -.—v.—, „jeár tm. ve..,. ..r cg um sumarið sem í hönd fór er jeg eyddi að nokkru leyti í Finnlandi með hon- um. Það eina sem jeg gat gert í staðinn var að kenna honum íslensku og var það Ijett verk jafnmikinn áhuga cg hann hafði á máljnu. Ivom það og fram siðar, þ\i hann ijct það verða nálcga sitt fyrsta verk að heimsækja ísland. Kom hann fyrst heim 1926 og hittumst við þá i Viðey. Síðar kom liann lika sumrin 1927, 1928 og inso og sáumst við þá í síðasta sinn á Þingvöllum, þótt h\-orugan grunaði að svo mundi vcrða. Á þessuin árum lærði Nordling svo vel íslensku að fáir munu hafa staðið honum á sporði á Norðurlöndum. Var það hvorttveggja að hann eignaðist marga vini á íslandi, cnda tók liann þeim íslendingum með kostum og kynjum, er endur og cins slæddust austur til Finnlands. Auk þess kendi liann íslensku við liáskólann í Hels- ingfors, bæði gamla og nýja málið. Það var því cinkar vel til íallið að íslendingar sæmdu Nordling fálka- Arnold Nordling fekk að kcnna á hann var þar í síðasta sinn. Enda mun það satt best sagt, að fáa tryggari vini mun ísland haía átt í Austur- vegi en Nordling. Nordling skrifaði laglega smágrein um ísland í Svenskn Folkskolens Vánn crs Kalender, Helsingfors, 1930. Auk þess skrifaði hann allmargar greinar um norræn og íslensk efni svo sem „Fornnórdisk diktning" í Budkavlen 1929, „Norröna ord i Ortnamn" í (Jermanska namnstudier tillágnade Evald Lidén, „Islándskt hann var að telja — hann taldi — Latinets lage- barn o. s. írv.“ í Fsstskrift til Fijínur Jónsson 1928, „Kani'' og „Norr, vandbl(Bss, vandgœfr, vinnr“ í SNF 1930 og „Pauls saga postola och norr. mið n.“ SNF 1937. F’lestar af grein- ur.um eru ls.ngar cg mjög nákvæmar orðranr.sóknir. Arr.old Ncrdling íjeklc áS kenna á hinni hcrSu snmkeppr.:, sern ríkii í

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.