Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1948, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1948, Blaðsíða 9
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 2tii STÆRSTA FJARSJÁ HEIMSINS Um þessar mundir er verið að talca í notkun stærstu fjarsjá (stjörnukíki) heimsins, sem er á Palomarfjalli í Kaliforniu. Fjarsjáin er 200 þuml. í þver- mál og hún er fremur ætluð til þess að taka myndir af stjarnageirrmum, heldur en skoða einstakar stjörnur. Fjarsjáin vegur alls 500 smálestir, en svo snillilega er frá henni gengið, að örlítill rafhreyfill getur snuið henni i aliar áttir. Talið er að hún muni „sjú“ stjörnur sem eru í 1000 miljún ljósára íjarlægð, en sú vegariengd er sex þúsund tríljón milur (tiOOO.000.000.000.000.000.000). Ljósið frá þeim stjörnum hefur verið þúsund miljón ára á leiðinni til jarðar- innar og það hefur því lagt á stað fra stjömunum (ef svo mætti að orði kveða) um það bil sem jarðskorpan var að myndast. Er gert ráð fyrir því að rann- sóknir á svo ijarlægum himinhnöttum muní hafa mikinn þe.kkingarauka í íör með sjer, og jafnvel fáist þá úr þvi skorió hvort rúmið sje takmarkað eða endalaust. þeim tímum. Jeg man eftir því, hve alt var þar hjá því Gislabæjarfólki með' snyrtibrag úti og inni. Vel hýst- ur bær með málaðri stofu undir loft og alt fínt og íágað utan bæjar og innan. Helgi faðir Jóhannesar var incsti greindar og fróðleiksmaður, víðlesinn, jafnvel meira cn vænta mátti frá þeirri tíð, hagyrðingur, eins og hann átti kyn til, og mesti útsjónar og hag- leiksmaður á alt smíði, listrænn að eðlisfari, og heíur Jóhannes erft for- eldra sina í ríkum niæli að listhneigð og snyrtibrag. Við utför Jóliannesar kvað Hall- björn Þorvaldsson: Greidd er för þín farsællep, fram úr jarðlífs þrautahöfnum. Nú á andinn opinn veg að öllum heimsins listasöfnum. B. K. iW 5W V V L'nffnr þeirra korna naklir og o- sjálfbjarga úr eygum, þurfa mikla fœöu til vaxtar og deya úr kulda, ef ckki cr lcgið á þeini til lengdar. Af þessu leiöir að bdðir foreldrarnir vcröa að Jœða þá. I öðru lagi vfröur að vera svo rúmt í kring um hreiðriö, að þar sje hae-gt að afla nógrar fœðu og að þar sje elcki uðrir slílcir fuglar í matarleit. Þessu reyna þcir að fá framgengl með þvi uð ýfast við á- gengni allra í kring um lireiður sín eða þá staöi, þar seni þeir œtla að gera sjer hreiöur. — Karlfuglarnir koma fyrst á varpstaðinn. Ef um far- fugl er að rœða, fara karlanir norður vikutlma á undan kvenfuglunum. — Þegar komið er á áfangastaö, taka þeir sjer blett eða svæði, stundum óátalið, en stunduin eftir bardaga við annan fugl, sem kemur í somu erind- um, eða hejur tekið blettmn áöur. Þá fara þeir að syngja. Flestir sóngfuýl- ar syngja best, áður en makinn kem- ur, en það er gagnstœtt því, sem al- mennt er álitið. Markmiö söngsins er fyrst og fremst auglýsing. — Hann auglýsir að staðurinn hafi verið vaÞ inn og tekinn, og gerir það Jivort tveggja, <jð hœna kvenfugla aó og vara aðra karlfugla við. *

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.