Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1948, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1948, Blaðsíða 15
UtiSBÓK MOIt(J UNiáLAÐSiiMS 2 67 MAÐUK heilir Bjarni Þórlaugarson vestur í Dýrafiröi og er nú formaöur fyrir pilbáti. Hann sigldi inn í surnar úr einni legu sinni og haföi þá lítiö aflaö. En þegar inn í fjöröinn dró varö hann var franslcrar fiskiduggu. Var hún þá nýkomin úr legu, eöur á innsiglingu. Virtist Bjarna sem hún mundi hafa vel aflaö, og rær báti stn- um út aö henni viö 3. mann, til þess aö komast fyrir, hvar þeir hafi leitaö og dregiö best. Hann steig einn upp en hinir tveir uröu eftir í bátnum. Frakkar svöruöu honum engu til þess, sem hann spuröi, en lögöu fölur á hinn litla bát hans, því þeir væri ferjulausir. Bjami kvaöst eigi vilja láta. Frákkar kváöust þá mundu táka bátinn, hvaö sem liann segöi, og sýndu sig t aö gera svo, en þá jókst orö af oröi. — Tóku þá állir skipverjar að sœkja aö Bjama einum. En hann varöist vel og drengilega, tekur 3. álna staur og verst meö, en skipar jafnframi fylgjendum sinum aö koma upp á skipið til hjáZpar sjer. En þeir þora ekki. Þá skipar Bjami þeim aö róa sem snarast í land og sœkja mann einn sem hann nefnir, og muni sá duga sjer. Þeir gera svo og róa frá skipi. En þá stóö slagurinn sem haröast og hopaöi Bjami hvergi, héldur baröi á þeim óhlifiö. En þegar þeir lcomu út aftur, þá var állt meö friöi og spekl. Bat þá Bjarni fram á spili og siuddist fram á barefli sitt, þjákaður nokkuö og móð ur, en svo virtist löndum, sem þeir. vœri ekki siöur þjakaöir skipverjam- ir. Ljetu þeir þá Bjarna fara naöur- lausan ofan i bát sinn og t LatuJ. Þeir landar tóku þá aö spyrja Bjarna.um slaginn, sn hann vildi sem ioist *jm tala, þó knzSst n&nn hálda, „aö engan heföi hann drepiö“. Litlu síöar en þetta vat, slæddu Hollendingar upp um þetta sviö dauö- an mann frákkneskan. — En sá var stunginn eöa lagöur. Fluttu þei.r hann í land og sögóu Frökkum af, cn þaö var um hríö, aö þeir hirtu ekki um aö grafa hann, og skopuöust Hollending- ar aö því. (Þjóöolfur, 30. ág. 1856). u ot'utáur (Sljettubönd) Mistu völdin síðla sett synir nöldur-breða. Fyrstu kvöldin lögin ljett linar öldur kveða. Lögur flesja-brýnir ból. Bögur gresja snilli. Fögur Esja sýnir sól sögu-nesja milli. , . S'T Bræðir sunna alda ís, æðar spinnur f jalla, klæðir runna, valdavís, vini finnur alla. Dagsins önnum ritar rún rósum unnum dáðum. Bragsins mönnum heitir liún heimaspunnum þráðum. Brýnir óður, handahlý, herðan góðu stáli. Sýnir bróðuranda í críða þjóðarmáli. Vanda ótti síðla sjer — sætti hrósi lotning. Andaþrótti, miðla mjer mætti Ijósadrotning. Helgi Björnssun. 4' 4" 4 4í 4- ÞANN 3. desember 1857, í halfbirtu um morguninn, sást svart ský yfir fjallsgnýpunni, er skagar lengst í sjó fram fyrit sunnan Patreksfjörö. —> Ileyröist þá líka hastarlegur hvinur í fjállshyrnunni fyrir ofan og utan bæ- inn aö Kollsvík, og í sama vetfangi skall bylur á bœinn, sem braut hann þegar niöur, og þrúgaöi baöstofunni svo niöur og braut, aö af viöum henn- ar fannst ei efpir nokkur spýta einni álin lengri. Ein gift kona og eitt barn dóu strax undir rústunum, en 3 af heimilisfólk- inu, sem náöust brátt á eftir, skööuö- ust og lágu síðan veikir. Eitt barn náöist á fjóröa, annaö á sjötta dægri seinna, bæöi lifandi og ósködduð, nema annaö barniö kaliö á hendirmi. Allt innan bœjar, áhöld, verkfæri, kistur, matvœli, rúmföt, bœkur, skemdist og ónýttist meö öllu. Hálft hey, sem stóö viö bæinn, þverkubbaö- ist sundur sem hnifskorið vœri. Og í rúslunum var állt í samblandoöri hrúgu, snjórinn, heyið, viðarbrotin, moldirnar og grjótið. Fjósiö, hlaöa og öll önnur útihús stóðu ósködduö. Þennan dag tjáöist aö í Kollsvík hu.fi verið all-gott veöur bæði fyrir og eftir, en hjer í Flatey var austan stórviöri og kafald. (Ól. Sívertsen). ^ ^ ^ Harðvítug kerling 1 Red Mound í Wisconsin í Banda- ríkjunum er kona, sem heitir Mary Jane Taylor. Hún er 105 ára og á hverjum degi fær hún sjer ískalt steypibaö. Frá unga aldrí feklc hún sjer snjóbaö á hverjum degi á vet- uma, en hætti þvi fyrir 10 árum. — Hún segir aö snjóböö sje besta ráöiö til þess aö hálda hörundinu heilbrigöu og koma í veg fyrir uö hrukkur komi í andlitið. Hun hefur sjálfsagt nofckuö til sins máls, því að hún er enn sljett í andliti og hörundsLitunnn er. bjart- „________________________

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.