Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1948, Qupperneq 2

Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1948, Qupperneq 2
LESBOR MORGUWtíl-AÐSJLNS 4ÍU rnn, og þegar jeg heyrði að enginn vildi svara þar upp á, reið jeg burt með Sigurði.“ Fór prestur svo heim. En daginn eftir kemur Sigurður Arason að Mosfelli og ber sig upp undan því við prest, að kvöldið áð- ur hafi Jón Þórarinsson og fleiri verið að dylgja um það, að andlát Saemundar mundi hafa borið að með öðrum hætti en sagt var, og mundi Sigurður best vita um það, og sett það í samband við það livað Sigurður hefði farið snögglega á brott með prestinum. Vildi Sigurð- ur ekki liggja undir þessu ámæli og bað prest að hjálpa sjer að hrinda því af sjer. Prestur bjóst þá þegar til ferð- ar og ljet Sigurð fara með sjer. Riðu þeir fyrst að Skildinganesi, þar sem Jón Þórarinsson átti lieima. Kvaðst prestur nú hjer vera kominn með Sigurð Arason og gæti nú hann og fleiri talað við hann, ef þeir hefði átt eitthvað vantalað við hann kvöldið áður. En svo er að sjá, að þá hafi orðið fátt um svör. Reið preslur síðan til Lamba- staða og skýrði prestinum þar, síra Jóni Stefánssyní frá þessu öllu. Þaðan reið hann að Nesi og sagði Jóni sýslumanni Eyölfssyni frá því lika. Þóttist hann þá hafa gert skyldu sína, „því að mjer datt ekki i hug neitt athugavert við fráfall Saemundar.“ Reið prestur svo heim, en Sigurður mun hafa faríð út í Örfirisey, þvi að þar var hann til sjóróðra. Líður nú og bíður, en altaf magn ast orðrómurinn um það, að ekki muni vera einleikið um dauða Sæ- mundar. Þá var Nicls Kjær sýslu- maður i Kjósarsýsíu. Hiun IV. októ ■ c Irr i u í ‘S&lll í ii Ciýr:if:$u ív{-iHers, cg :k_/r f: hcr.- ca íri bví orðrórr.'cr gar.gi tjr.. ,4.. »*-- » •— Saamund- að bajaa. og sp/rs' fyr.r um það hvort Sigurður skuli látinn ganga laus, eða hvort hann skuli handtekinn. Sendi hann með brjef- ið rakleitt að Bessastöðum og sama dag gefur Páll Beyer út fyrirskipun um að Sigurður skuli þ.egar hand- tekinn. Eins og áður er getið var Sigurð- ur við sjóróðra í Örfirisey og kom það því í hlut Jóns Eyólfssonar sýslumanns í Nesi að taka hann fastan. Mun handtakan hafa farið fram 18. október og var Sigurður þá yfirheyrður, en hann neitaði harðlega að hafa átt nokkurn þátt í dauða Sæmundar. Var svo úr- skurðað að hann skyldi vera í gæslu, en enginn þóttist fær um að taka við honum. Gaf Páll Beyer þá út fyrirskipan er skyldaði alla bændur á Sfcltjarnarnesi jafnt til þess að gæta hans. Skyldi hann fluttur bæ frá bæ og vera sína nóttina í hverjum stað, en trúverð- ugur maður sifelt vaka yfir hon- um og gæta þess að hann hlypist ekki á brott. Liðu svo nokkrir dagar og mun Sigurður hafa verið yfirheyrður hvað eftir aimað, en hann ljet eng- an bilbug á sjer finna. Þá tók Páll Bcyer það ráð, að skrifa Jóni bisk- upi Vídalín og biðja um leyfi til þess að grafa upp líkama Sæinund- ar. Skýrði hann biskupi frá öllum málavöxtum og sendi mann gagu- gert austur að Skalholti með brjef- ið. Biskup svarar þessu brjefi 24. október. Lætur hann þess þar fyrst getið, að sóknarpresturinn, síra Þórður Konráðsson. hafi ekki farið að eins og skyldi þegar hann frjetti um fráfall Sæmundar og sýnt mik- ið atiiugaleysi i því a'ð jarða 6æ- ru*02*d 2.11 fiekiri eftírgiensltna. — K'/ftðjt fcuirn háíí í^lið crofasti að rarmcaka. tcc mál. Um hitt striíið, iZ lík S^rnundjr ver£: grafið upp. t \ verði að telja bað rjett, bví að líhll vaí. sje a því að hana bai. verið drepinn. Og ef skynsamir menn sjái um uppgröftinn og láti það fara fram sómasamlega í allá staði, þá sje ekki neitt við það að athuga, því að í morðmálum sje hin fylsta rannsókn nauðsynleg. Sje það að engu hafandi þótt hjá- trúarfult fólk segi að hinir dauðu muni ganga aftur, sje þeir grafnir upp. Það gæti og farið svo, að slík rannsókn sýndi það, að maðurinn hefði ekki verið drepinn, og þá verði það til þess að fría Sigurð af grun og ákæru um manndráp Seg- ist hann telja, að öllu athuguðu,. að rjett sje að grafa upp líkið, ef Sig- urður meðgangi ekki. Þegar er Páll Beyer hafði feng- ið þetta brjef frá biskupi, fór hann yfir á Seltjarnarnes og sagði Sig- urði að næsta morgun mundi hann fara upp að Gufunesi og grafa Sæ- mund upp og skyldi Sigurður fara með og ganga að líkinu. Við þetta varð Sigurði svo bylt að hann glúpnaði, og játaði nú á sig að hann væri valdur að dauða Sæmundar. Kvaðst hann hafa gert þetta eftir langa áeggjan Steinunn- ar konu lians. Hefði hún beðið sig að koma honum fyrir með ein- hverju móti, hvenær sem hann sæi sjer 1‘æri. Um nánari atvik sagði hann svo, að þeir hefði farið tveir heiman frá Árbæ á sunnudagskvöldið 21. sept- ember og æilað að reyna að veiða í ánum. Kvaðst hann hafa haft dú- trje (rúmfjöl) meðferðis. Ög er þeir komu að Skötuíossi og Sæ- mundur stóð þar á bakkanum við fossinn, kvaðst hann hafa hrundið honum fram í hylinn með dútrjenu. Nú var Sigurður flutlur upp að Varmá i Mosfellssveit, og þar þing- aði í'Trels i.iarr í mahnu 3 nov. Fáíl Esyér \ ar fcar vrðstaddur cg endurtók SigurSur þar fyrri frain- burð sinn. Var þá Steinunn kölluð fyrir rjettinn og vildi hún í fynrstu ekjst. meðganga, en fyrir fort.ölur

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.