Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1948, Síða 5
LEStíÖK MORGUNBLAÐSINS
449
Hannes Jónsson:
ÍSLENSKA BÓKASAFNIÐ
í CORNELL
Samtaf c/tí
JJaKJó,- JÁ imuuinsstín fjrá^eóóor
Á HÆÐ fyrir ofan Cayugavatu-
ið i New Yorkríkinu, stendur Corn
ell-háskóiinn, ein aí merkari mern
ingarstofnunum Bandarikjanna. —
Þangað sækja nú árlega um það
bil 10 þúsund nemendur sjernám
í ýmsum greinum, svo sem verk-
fræði, lögfræði, málfræði, læknis-
fræði o. 11.
Frá sjonarmiði íslendings er
þessi liáskóli einn allra merkasti
háskóli í heimi. Hann á bqkasafn,
sem hefur yfir eina miljón bóka,
við hann hefur verið prófessorsem-
bætti í íslenskum fræðum allt frá
árinu 1920, og einmitt þessi skoli
á Fiskesal'nið, eitt merkasta safn
íslenskra bóka og bóka um ísland,
sem til er í heiminum.
í Fisketafninu eru nú um það bil
21 þúsund islenskar bækur um ís-
land og ísienska. tneimingu. Lautis-
bókasafnið eitt á fieiri íslenskar
bækur en þessi deild Cornellboka-
safnsins, en ekkert safn í heimin-
um á jafn rnikið af bókunt á er-
lendum málum um ísland og is-
lenska menningu sent Fiskesafnið.
Þegar Fiskesafnið var stofnað ár
ið 1904 voru í því 9 þúsund bindi.
Wiliiard Fiske hafði safnað þessum
bókum a langri ævi og gaf Cornell
bær a elliárum síirum.
Aður er>. Fiske gaí haskolanum
formlega sal'n sitt fekk hann tvo
íslendinga lil að koma til Fiórens
á ítaliu. Þeir áttu að sentja skrá
yfir þessar íslenskar bækur Fiske
og skipulcggja safnið.
íslendingarnir tveir, sem til skrá-
setningarstarfsins rjeðust, vor^i
þeir llalidór Hermannsson, pro-
íessor og Bjarni Jónsson, síðar
bankastjóri á Akureyri. Eftir dauða
Fiskes var saínið aíltenl Cornell-
háskólanum.
Wiliiard Fiske, sem sjálfur liafði
verið fyrsti bókavörður Cornell-
háskólans. lagði svo fyrir í gjafa-
brjefi sínu til skólans, að eftir að
háskólinn tæki við safninu, skyldi
hann stofna sjerslakt bókavarðar-
embætti við Fiskesafnið og skyldi
íslendingui ráðinn til þess starfs.
í þessu augnamiði gaf hann skól-
anum Ö0 þúsund dollara. Skyldi
rentunum af þeirri upphæð varið
til launagreiðslu bókavarðarins.
Þá gaf liann einnig annan sjóð að
upphæð 8 þúsund dollara og átti
að verja ársvöxtum þeirrar upp-
hæðar til cndurnýjunar á safninu.
Þriðji sjóðurinn, sem Fiske gaf, var
3000 doliara upphæð og skyldi ars-
vöxtuin hans varið tíi að geía ut
Islandica. 0
Árið 1905 íor Halidor vestur til
Ameríliu til að gegna bokavarðar-
llalldór Hermamisson
starfinu. Hann settist að i Ithaca,
þar sem Cornellháskólinn stendur.
Á þeim t ma, sem Halldór heíiu
gegnt þessu starfi hefur bókaeign
safnsins næstum þrefaldast og þeir
eru orðnii margir íslendingarmr
og Amerikumennirnir, scm hafa
notið góðs af safninu og hlýtt á fyr-
irlestra Halldórs um íslenskar og
norrænar bókmenntir á þeim 43 ár
um, sem prófessor Halldór hefur
verið við Cornellháskólann.
Þegar jeg hitti Halldór nýlega að
máli í Fiskesafninu, sagðist hann
vera að hætta störfum hjá CorneJl.
Hann haíði verið heima á íslandi
1 sumar og leitað að eftirmanm fyr-
ir sig við Fiskesafnið. 'I'il starfsins
rjeðí har.n ungan meiintainann,
Kristján Karlsson frá Húsavík.
Þótt Ilalldór sje nú orðinn sjö-
tugur og hætti stari'i sinu við þá
merku stofnmi, sem hann hei'ur
þjónað al!a starfsævi sína, er hann
engan veginn að setjast í helgan
stein. Hann er vel eni, skarpur til ‘
orðs og æðis og a vaialaust eítu að
senda frá sjer fleiri en eina merk-
isbokma tim.
Hitt er svo ekki nema eðklegt, að