Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1948, Síða 14
458
LESBOK morgunblaðsins
AMERISKAR
Mr. Donovan var dvergur, og
sumir dvergar, sem haíðir eru til
sýnis, eru ekki mikið minni en
hann var. En þrátt fyrir þetta var
hann slyngur kaupsýslumaður og
hafði grætt á tá og fingri. Og nú
var hann dáinn.
Daginn fyrir jarðarförina sat
ekkjan ein heima. t>á kom þar
vinur þeirra, McKenna. Hann
skýrði frá því að af sjerstökum á-
stæðum gæti hann ekki verið við
jarðarförina, og spurði hvort hann
mætti ekki sjá likið og kveðja vin
sinn í lúnsta skifti.
„Jú, sjálfsagt“, sagði ekkjan.
„Hann stendur uppi hjerna uppi á
loftinu. Það er fyrsta herbergið
þar. Gangið þjer bara þangað,
McKenna“.
Og vinurinn gekk upp á loft. Eít
ir nokkrar mínútur læddist hann
á tánum riiður aftur og táraðiot
mjög.
Ekkjan þurkaði sjer um augun
með vrasakiút sínum og spurði:
„Læstuð þjer liurðinni á eftir
yður, McKenna?“
„Já, jeg held að jeg hafi gert
það“, sagði hartn. „En jeg er svo
utan við mig af sorg að jeg man
það ekki fyrir vist. Jú, jeg held
að jeg hafi gert það".
„Viljrð þjer ekki ga að hvort þjer
haíið gert það“, snökti ekkjan, „því
að kötturinn hefif tvivegis dregið
hann hingað niður í morgun“.
Ferðamaður kom með járnbraut-
arlest til Lynchburg, og þurfti að
n* 1 aðra lest til Roanoke, en su
lest v|r * stoð í hinum emja baei-
arins, cg tfcúsm '-'at r.aumur. Fercr
msðurinn svácaSist um &ítir éin-
h'ver’t fsrrrt^k:. tr. si' ekker4,
hrcrlfcgfiui vagn með þúígr-
KÍMNISÖGUR
bykkju fyrir. Gamall svertingi var
með þennan vagn og kallaði:
„Komið hingað, hcrra minn, jeg
skal aka vður hvcrt scm þjcr
viljið“.
„Jeg þarf að flýta mjer yfir á
hina járnbrautarstöðina“, sagði
ferðamaður, „en mjer líst ckki á
klárinn yðar. Haldið þjcr að hann
komist þelta nógu snemma?“
„Merin. ha?“ sagði Surtur. „Já,
hún getur það árei'ðanlcga. Það er
ckki að marka að sjá hana. Þeir
kalla hana Eldingu“.
Þetta þótti ferðamanni góð mcð-
mæli og hann stcig upp í vragn-
inn. Surtur sló í merina og hún
skrönglaðist á stað, cn var engu
líkari en skjögrandi beinagrind.
„T’að er óskop að sjá merina yð-
ar“, ságði icrðamaður. „Jeg hcld að
liún liljóti að vera veik. Ilún gctur
varla slaðið, hvað þá meira“.
„Herra minn“, sagði Surtur í
lægri nótunum, „jeg skal trúa yð-
ur fyrir leyridarmáii. Merin cr ekki
veik, heldur liefir hún verið ó-
hcppin að undanl'örnu“.
„Hvað eigið þjer við með því?“
,.Jú, hcrra ntiim, á hverjnm
morgni kasta jeg hlutkesti um það
hvort jeg eigi áð kauþa liey handa
nieHimi, eða t staupinu li&ndá sjáti-
um mjer. c«g hún hefi.r lapað á
hvérjum morgni nú 1 heila viku“.
Þessi saga er líkiega ekki sonn.
Eftir því sem jeg hugsa meira nm
hana, þá finst mjer eitthvað bögið
við hana. En hún getur þó sýnt
Útlendingum hve víðáttumikið land
Bandarildn eru. og liviííkgr tirun-
im* i verið 4. .
tinim
iairri.
í'SÍ vsr eir.~ ^irr1
*r ítiiur cg upc
MfeJUíb-tiCia. íl^'íiWi
atvinna í St. Paul. Hatm hafði
cnga hugmynd um þær veðurfavs-
breytingar, sem eru á leiðinni og
lagði á stað í einni bómullarskyrtu
og samfestingu. Með því að standa
við gufurórin í járnbrautarlestinni
gat hann nokkurn veginn haldið á
sjcr hita, cn þcgar til St. Paul kom,
þá fór nú að grána gamanið, því
að það var sú versta stórhríð, scm
komið hefir í manna minnum.
Surtur sá ekki út úr augununi.
Hann ráfaði nokkur skref og fjeil
svo stifur af kulda í snjófönn. Þnr
fann lögregfan hann og ók honum
á vagni til lögreglustöðvarinnar.
Þar var læknir og hann úrskurð-
aði að maðurinn væri liclfreðinn.
En af því að enginn vissi deili
á þessum svertingja og hann hafði
ekkcrt á sjer cr bent gæti til þcss
hvaðan hattn væri, þá felst lækn-
irinn á það að útförin mætti þeg-
ar fara fram. Lögreglan sá að það
þýddi ekki neitt að ætla sjcr að
grafa hann í þessu voða veðri og
tók það ráð að aka honum til bráön-
birgða líkbrcnslustöðvar. Þc;r
komu með skrokJdnn þangað um
miðnætti.
Ofnvörður skaut lilunu inn í gió-
andi ofninn og lokaði honum svo
aftur. Og vegna þess hve framorð-
ið var, fór hann svo hcim að sofa.
Morguninn eftir var komið með
lik af tveimur mönnum. scm höfðu
orðið úti, og lögreglan vildi fá þau
brend. OÍnvörður dró á sig þyldva
asbestglófa og opnaði hurðina að
bálofninum. Þar gaus út svo ofsu-
legur hiti að hann hrökk langar
leiðir aftur á bak. En ekki biá
honum minna er hann heyrði öskr-
að inni í ofninum á hrognamáli
svertingja:
„Ilver er það sem opnar d}!!1
dv ’jg Iile' pir heSiU’" L'iMíS!!:-’ nm
4 4 4 4