Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1949, Blaðsíða 5
LJiSBÚK MOKG UWBLAÐSIJNS
1U3
Ferðamenn sjóða mat í hver hjá Laugarvatni.
ekki vænst ))ess að fá greiða neins
staðar. Tjald verður maður líka að
liafa með sjer, en hætt, var við að
það kæmi ukkur að litlu lialdi i
dynjandi rigningu eða fannkoniu.
Árnar urðum við að ríða — enginn
efi á því, jeg hafði lesið um það í
ferðabókum og sjeð myndir af því,
þar sem vatnið náði hestunum í
kvið eða meira. í Brúará varð mað-
ur að fara yfir gljúfur — það hafði
jeg sjeð á mynd. Úti í miðri ánni
var ofurlítil brú yíir hyldýpið. Ei'
hesturinn minn færi jxú ut aí lienni!
Og svo sá jeg i anda hraun, nengi-
flug og snjohengjur. En þó var su
tilhugsunin hræðilegust að þurfa
að fara riðandi. Enginn getur rent
grun í hvernig mjer var innan
brjósts að hugsa til þess að ríða á
einum þessara liesta um götur
Reykjavíkur og láta alla íbúana sjá
mig detta aí baki Og cf það skeöi
tl-Li bá atti íeg bó iyrir liondurn
að sitja samíleytt 8 stundix á hest-
baki. Ekki batnaði injer í skapi er
Wolfegg greifi sveiflaði sjer á bak
Grána sínum, vitlausum í fjöri og'
með afar mikið fax. — Greifinn
hleypti lionum fram og aftur og
ljet liami dansa og prjóna. Víð
þetta urðu liinir hestarnir lirædd-
ir, og jeg bað liann ailþarfsamlega
að hætla þessu og láta sjer aldrei
koma til hugar að ríða hart. Og
svo sagði jeg fylgdarmönnunum,
að þeir ættu að hlýða mjer um alt,
og þeir yrði altaf að fara fetið,
nema jeg lcyfði annað. Svo steig
jeg á bak og bjóst við liinu versta.
Sigurður fór á undan, sxro komu
kiyíiahestarnir og lausu liestarnir
og seinast Eyvindur og við þrír.
Mjer til míkils hugarljettis voru
göturnar mannlausar, enda þött
klukkan væri orðin 10. Enginn
maður og enginn hundur fældi
hestana íyrir okkur. Jeg andvarp-
aði, Þegar jeg leit yfir-lestina fanst
íujei- jeg vera aniiar Don Qumote i
ævintýraleit.
Slysalaust komumst við út úí
bænum. En gremjulegt var það .að
förunautar mínir voru með alls
konar útásetningar við mig. Jeg
yrði að rjetta betur úr mjer, jcg
ætti að taka fastara í taumana, jeg
mætti ekki halda mjer í hnakk-
nefið! En jeg hafði nóg að gera
að reyna að hitta á ístöðin, því að
þau voru altaf að smokra sjer fram
af fótunum á rnjer. Við komumst
slysalaust fram hjá vindmyllunni
og íram hjá Skólavörðunni. Þar er
ljómandi útsýni yfir höfnina. Það-
an er sæmilegur, nýr vegur, mn að
Elliðaám.
Nú var Wolfegg greifa farið að
lciðast að ríða fót fyrir fót. Hann
sló í Grána sinn, og Eyvindur sló
í sinn hest og öll hersingin tók
sprettinn og fór á harða stökki. Og
áður en jeg gæti áttað mig var
Gráni minn líka kominn á stökk.
I þeiri-i skelfingu, sem greip mig,
gleymdi jeg því eina ráði, sem
dugir, að taka í taumana, en hljóð-
aði eins og barn: „Prr, prr! Kyr!“
Mjer hefði getað orðið lxált á þessu,
þvi að nú misti jeg annað ístaðið,
og livernig sem jeg í-eyndi liitti jcg
ekki á það aflur, vegna þess hvað
jeg hossaðist mikið eftir því sem
klárinn stöklc. Til allrar liamingju
datt jeg ekki af baki og þegar lióp-
urinn staðnæmdist, þá var rnesta
hræðslan úr mjer. Jeg sá það, að
við mundum seint komast austur
að Heklu, ef við færum altaf fetið,
og með sjálfum mjer þótti mjer
vænl Um aö jeg hafði staðist fyrsta
sprettinn. Og uú var mjer sama,
þótt hestarnir væri látnir skokka
— að minnsta kosti írm að Elliða-
am. Og þegar þangað kom legðu
hestarnir hiklaust út i árnar — og
þá hafði jeg líka reynt það að riða
straumvatu.
Ei'T'lK rúmlega sjó kiukkustundá
leió -. ar jeg crðinn s'. o brey ttur að
ieg lxelt aö jeg mundi hmga aí
baki. En bá skipaði Ey'vinduí okk-