Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1949, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1949, Blaðsíða 9
197 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS s- islcnskur kynbótalirútur. — Það þarf ekki annað en Iíta á myndina til að sjá, að ullin cr mismunandi eftir því hvar hún vex á kindinni. liúðina. Á leið sinni til yfirílatar- ins, fer þessi harðnandi fruma framhjá fitukirtlunum, sem við þrýstinginn geía frá sjer íeiti, sem Jeitar útrásar þar sem ullartaugin hefur rutt sjer braut gegnura liúð- ina. Á sama hátt geía fitukirtlarn- ir frá sjer ullarfeitina eftir að ull- arhárið er íullvaxið. Ekki eru kirtlarnir þó nærri bví jafn margir og liárin. Vert er að geta þess, að það sem kvenþjóðin þarínast mikið til fegurðarsmyrsla sinna er einmitt ullarfeitin. (Lan- olin). Kindin er hið eina dýr, sem liefur þessa fitukirtla. Efnasam- setning ullarinnar er Keratín A og Keratín C, sem tilheyrir eggja- hvítufl. Efnasamsetningin er þannig. Kolefni ........ ca. 50% Súrefni ......... — 21% Köfnunarefni .. — 18% Vatnsefni ....... — 7% Brennisteinn .. — 4% Hvernig htur þa ullarhánð ut í raun og veru? Taki maður eitt ulkrhir og skoð: tað í srndcjd, sjer maður að yfirflötur liársins er ekki sljettur heldur ójafn eins og hreist- ur á ýsuroði, hreistrin liggja livert ofan á öðru og tala þeirra misjöfn eftir fínleika ullarhársins. Á allra íínustu ullarhárum eru ca. 1100 hreistur pr. cm., en á þeim grófari komast þau niður í ca. 200 pr. cm. Atliugi maður svo hárið þver- skorið samanstendur það af þrem- ur lögum, lireistruðum yfirfleti yst, þá barkarmynduðu millilagi og merggöngum inst. Jeg lief áður sagt að ullili sje frábrugðin liári annara dýra. Það er þetta lireisturlag á ullarhárinu, sem gerir hana sjerstaklega hent- uga til vefnaðar. Aitur a móti er það barkarmyndaða millilagið, sem ræður mótstöðukrafti og rafmagni ullarinnar. Merggöngin bólgna því meir, sem þetta barkarmyndaða lag er þykkra. í fingerðustu uil fyrirfinnást merggöngin ekki. Hjá viltu íje vantar barkarmyndaða millilagið, en sú ull er stðkk og vantár alt rafnlagr.. Þá hvarf jeg aftur að hreisturlaginu, sem ræð- ur svo miklu um fínleika ullarinn- ar. Eftir því sem ullin er fíngerð- ari eru hreistrin fleiri pr. hár. — Þetta hefur mjög' mikla þýðingu, því að þegar ullin er kembd og spunnin grípa hreistrin hvert í annað við snúninginn og binda sig' þar með íöst. Þess vegna getur snúðurinn orðið miklu þjettari á þræði úr fínni ull en grófri, jafn- framt því að fleiri taugar íara í þann þráð en hinn úr grófu ull- inni. Fínleiki og lengd ullarinnar ráða mestu um það, hve lientug hún er til vefnaðar, en þó getur gróf ull einnig' verið hentug, ef hún hefur til að bera þá kosti, sem með þarf að öðru leyti. Langa taugin getur snúið oftar upp á sig en styttri taugin, en barkarfrumulag- ið, sem jeg hef áður minst á gerir það, að þráður úr fínu Ullinni býr að meira rafmagni og styrkleika og er það mikill kostur. Þetta ætti þá að vera nokkur skýring á því, hvers vegna að þunt efni spunnrð og'of- ið úr fínni ull, getur verið eins sterkt og teygjanlegra en' efnr,-sem er spunnið og ofið úr grófri uíh Loftslag hefur afar mikla þýðingu fyrir ullina. Þar sem loftslagið er hlýtt og rakasamt er ullin alltaf vel hrokkin, fín og mjúk. I kald- ara loftslagi eins og hjer á landi, í Norður-Noregi, Svíþjóð og Rúss- landi verður ullin löng, flatbygð og^ skortir mýkt. Margar fjártegundir eru til og því margar tegundir ull- ar, enda langt síðan liafin var fjár- rækt í ýmsum lönduin heims. Mismunandi fje Fundist hafa sönnunargögn fyrir því að í Austurlöndum hafi tamn- ing fjár átt sjer stað 5—-6000 fyrir Krist, og þá aðallega verið tengd við fjórar fjártegundir. í fornöld var Litla-Asía þekt fyrir sítt ágæta fje og þegar tímar liðu breiddist sú fjártegund út ur.; lö;id, serr.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.