Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1949, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1949, Blaðsíða 2
LESBÓK MORGUNBLABSINS 206. Al|>ingi flutt Sumarið eftir var alþing háð í fyrsta skifti í Reykjavík og fekk inni í latínuskólanum. Á þessu þingi voru lögrjettumenn Bein- teinn Ingimundarson úr Árnes- sýslu, Guðmundur Jónsson í Skild- inganesi og Sveinbjörn Þórðarson á Kjaransstöðum. — Á því þingi daemdi Benedikt Gröndal varalög- maður Jón sýslumann Helgason í Skaftafellssýslu frá embætti „fyrir margar stórar og þungar sakir, er honum voru fundnar, sem jafnan hafði verið.“ Jón var þá áttræð- ur. Hann var við dóminn og hrækti á borðið á meðan hann var les- inn. Þótti það að vonum hin hrak- legasta ósvífni. Annað, sem gerðist þarna mark- vert, var það að lesið var upp brjef frá kansellíi til stiptamtmanns, þar sem íallist var á að „lögþing skyldi lijer eftir haldið í Reykjavík.11 En þvertekið var fyrir það að byggja hús handa þinginu. Var því borið við að kostnaður við byggingar á íslandi væri alt of mikill. Fleiri opinbcrar stofnanir þyrfti og að fá hús yfir höfuðið, svo sem „ráð- stofa“ og yfirrjettur. Hafði því Rentukammeri komið það snjall- ræði í hug að best færi á því að festa kaup á pakkhúsi Sunckcn- bérgs kaupmanns og niætti nóta það fyrir allar þessar „innrjetting- ar“ — sem þinghús, ráðhús og yfir- rjettarhús. Þetta var nú dalitið annað hi þegar Danir voru að sníkja hjer fje fáum árum áður til þess að end- urreisa Kristjánsborgarhöil, er brunnið hafði. Þeim hefur þótt nær fyrir íslendinga að þeir legði fje fram í þá hallarbyggingu, en að komið væri upp húsi yl'ir íslcnska þmgið Pakkhus iunekeiibeígs stoö þar' sem. Hctel íslærd >tcð sausna. ert varð úr bví 3ð það vær: keyct handa „þessum innrjettingum1 og lá svo mál það niðri um rúmlega liálfa öld. Alþingishússsjóður Árið 1867 var á Alþingi sett nefnd til þess að undirbúa hátíða- höld í tilefni af 1000 ára minningu íslandsbygðar 1874. í nefndina voru kosnir þeir Hilmar Finsen, Pjetur biskup Pjetursson, Jón Pjetursson yfirdómari, Árni Thor- steinsson landfógeti og Jón Guð- mundsson ritstjóri. Nefndin sendi áskorun til allra landsmanna um að leggja fram fje til þess að hægt yrði að reisa alþingishús úr íslenskum steini „og skyldi þar á sett mynd Ingólfs Arn- arsonar." Skyldi þetta hús vera minnismerki er þjóðin reisti sjer á þessum merku tímamótum. En undirtektir landsmanna urðu dauf- ar. Aftur á móti varð norski tón- snillingurinn Ole Bull svo hrifinn af húgmyndinni, að hann sendi 20 sterlingspunda gjöf í byggingar- sjóðinn. Árið 1870 sendi þjóðhátíðarnefnd út nýja áskorun. Var hún stíluð til alþingismanna og skorað á þá að vinna ötullega að fjársöfnun, hvern í sínu kjördæmi. En það mun hafa farið á sömu leið og áður, að mcnn daufheyrðust við þvi. öreytingffr Árið 1873 var gerð mikil breyt mg á æðstu umboðsstjórninni inn- anlands (skv. konunglegri tilskip- nu 4. mai 1872). I stað stiítainf,- manns kom nú landshöfðingi, og var Hilmar Finsen veitt sú staða. Suðuramt og Vesturamt var sam- einað og varð Bergur Thorberg amtmaður, og settist að í Reykja- vík. Mikil óánægja varð út aí þessu og rjeðjst blaðið „Góngu»Hrólfur“ hastailega a landshofðmgja og fyigdu því 3.6 BiaiuEj ýmsjj stúd- entar cg skól3pilt3r. Hilmar Fin- sen tók við embéctti 1 apríl. Ln þá um rnorguninn snennna sást ú íánastönginni fyrir framan lands- höfðingjabústaðinn, dula nokkur blaktandi og var á hana letrað: „Niður með landshöfðingjann." — Víða höfðu og verið limd á hús blöð með sömu áletrun. Út af öllu þessu urðu mikil málaferli. Höfð- aði landshöfðingi þrjú mál á hend- ur Jóni Ólafssyni ritstjóra „Göngu- Hrólfs“ og fekk hann svo þunga dóma, að hann sá sinn kost vænst- an að hverfa af landi burt. Eftir það hjaðnaði þessi órói. Árið eftir fekk ísland stjórnar- skrána og 1875 kom fyrsta löggjaf- arþingið saman í Reykjavík. Það voru merk tímamót í sögu íslands. Og þótt hið fyrsta löggjafarþing hafi máske ekki verið afkastamik- ið, þá markaði það þó stefnuna í sj á lfsbj argarvi ðleitni þjóðarinnar með því að samþykkja lög um stofnun læknaskóla í Reykjavík. Á öðru löggjafarþirigiriu, sem háð var 1877, var samþykt að verja 25.000 króna til þess að kaupa bóka saín og handritasafn Jóns Sigurðs- sonar forseta, og má það einnig teljast merkileg ráðstöfun, sem vjer kunnum nú ekki að þakka að verðleikum. Ákveðið að reisa Alþingishús Svo var það a þriðja löggjaíar- þingiriu að samþykt vac að skora á stjórnma: „að á fjarhagstima- bilinu 1880—81 sje bygt líus handa Alþingi og söfnum landsins, og að si-it, sje neínd aí' 5 þingmönnum, er stjbrnin ieiti álits hjá milli þinga, um tilhögun og byggingu húss- ins“. Síðan setti Alþing í fjárlög 100 þús. króna fjárveitingu til hús- bvggingarinnar. Þegar konungur hal'ði staófest fjárlögin fól stjórnin laudshöfðingja að sja um að húsið ',’í ój reist, og skyldi hann hata < ráðuja njeð $ier þa 5 menu, er Al- þing haíði útuefnt til þess, en það voru þeix Bergur Thorberg amt-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.