Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1949, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
207
Tillöguuppdráttur Klentz
maður, Árni Thorsteinsson land-
íógeti, Grímur Thomsen skáld,
Tryggvi Gunnarsson og sjera Þór-
axánn Böðvarsson.
Ráðgjafi íslands í Kaupmanna-
höfn sneri sjer til Klentz trjesmiðs
þar og bað hann gera teikningu og
kostnaðaráætlun að alþingishúsinu.
Var svo hvort tveggja sent lands-
höfðingja.
Nefndin og landshöfðingi komu
sjer saman um það, að fela F. Mel-
dahl húsasmíðameistara og for-
stjóra listaháskólans í Kaupmanna-
höfn, að gera uppdrátt að húsinu
og kostnaðaráætlun. Skyldi svo
Tryggvi Gunnarsson, er dvaldi
næsta vetur í Kaupmannahöfn,
vera í ráðum með honum um að
útvega yfirsmið og alt útlent efni,
sem til hússins þurfti. Annars var
ákveðið að húsið skyldi bygt úr
steini og grjótið tekið hjer og sand-
ur, en ekkl flutt hingað i'rá Dan-
mörku, eins og áður hafði tíðkast.
llúsitV útíi að
standa í Bankastræti.
Nokkur ágreiningur varð þegar
um það í nefndinni hvar hinu nýa
Alþingishúsi skyldi valinn staður.
Virðist þó svo sem allir hafi verið
sammála unx, að x-jettast væri að
reisa það á lóð, er landíð sjálft
ætti. En landið átti þá hið mikla
Arnarhólstún, sem náði utan frá
sjó suður undir Bankastræti. Deil-
an var um það hvar í túninu húsið
skyldi standa. Vildi Grimur Thoin-
sen að það yrði reist á sjálfum Am-
arhóli, þar sem nú stendur lik-
neskja Ingólfs Arnarsonar. En
landshöfðingi lagðist fast á móti
þessu. Bar hann því við, að húsið
yrði þar alt of afskekt, þegar iitið
væri á það, að landsbókasafnið og
önnur söfn landsiixs ætti að vera
í þvx. Mundu sofnin ekki koma að
fullum xidtum á svo afskektum
stað. Fekk hann meiri hluta xtefnd-
arinnar til aS fallast a þetta sjón-
armið. En „ísafold“ gefur fylli-
lega í skyn, að eiginhagsmunir hai'i
ráðið afstöðu landshöfðingja. Hann
hafði nytjar túnsins og auðvitað
var Arnarhóll kjarninn úr því, og
hann hafi landshöfðinginn ekki
fyrir neinn mun viljað missa. Seg-
ir svo á einum stað í blaðinu:
„Margir mundu hafa óskað að hús-
ið heíði staðið á Arnarhóli, en þeir
verða að minnast þess, að ábúanda
rjettur gengur fyrir rjetti eiganda.“
Eftir mikið þóf og bollalegging-
ar ákváðu 3 nefndarmanna og
landshöfðingi að Alþingishúsið
skyldi standa við Bakarastíginn
„milli húss Jóns Pjeturssonar há-
yfirdómara og húss Bergs Thor-
bergs amtmanns“, en þó nokkuð
fjær götunni. Hús Jóns Pjeturs-
sonar er nú versl. Vísir, en hús B
Thorbergs er nú versl. Málarinn.
Það hús hafði Thorberg flutt hing-
að frá Stykkishólmi, er hann gerð-
ist amtmaður. En lóðina milli
þessara húsa hafði Jón Pjetursson
háyfirdómari fengið. Ljet hann
hana af hendi gegn því að fá aðra
skák í túninu svo að það „gæti
álitist góðar skaðabætur fyrir
hann.“
Urðu nu allir sainmala um þenn-
an stað og um haustið 1379 var
g:af:5 bar fjrrir grurxru cg dregið
að grjct.
Var svo unnið að því um vetur-
inn að höggva grjót, því að tíð var
hin besta til jóla. Alls var varið
2200 krónum í undirbúning bygg-
ingarinnar þarna, þar sem nú er
Ingóll'sstræli.
Bald aftekur að
byggja á þesstun stað
Um vorið kpm hingað danskur
yfirsmiður, sem Meldáhl hafði ráð-
ið til að slanda fyrir byggingu AI-
þingishússins. Hjet hann F. Bald
og hafði með sjer marga danska
og sænska múrsmiði og steinsmiði,
Þegar Bald kom hingað og leit á
það, sem gert hafði verið, aftók
hann að byggja húsið á þessunx
stað, vegna þess hvað þar væri
mikill halli. Hann var ekkert á móti
því að húsið yrði reist á Arnar-
hóli. En Meldahl byggingameistari
hafði lagt til, að husið yrði reist á
Austurvélli
Nú var úr vöndu að ráða Hinn
4. maí átti landshöl'ðingi fund með
fjórum nefndannönnum og varð
sú niðurstaðan að fala skyldi kál-
garð Halldórs yfirkennara Frið-
rikssonar undir húsið. Halldór felst
á að selja, og var samið um að
hann skyldi fá 2500 krónur fyrir
lóðina Þót.ti mörgum það hatt vetð,
óg var st'ondum vitnað til bes> a
r.æstu arum. t d. bsgar ssha atti
,3atteríí5“. Mexri hluti ■ r.efxrdar-
mnar leit þó svo a, ecð verðíð v'æri