Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1949, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1949, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 219 J-Sorókh orókhauó HARÐIR þorskhausar voru mikið etnir á landi hjer alt fram i þessa öld. Hver einasti haus var hirtur í veiðistöðvunum og seldir voru þeir um allar sveitir. Sjálfsagt hef- ur þessi nýtni á fiskifangi verið víð ar en hjer á landi. Sögn er til um þaðr að Friðrik konungur VIII. hafi etið harðan þorskhaus hiá bónda í Færeyjum. Nú heí'ur þorskhausa- át að mestu lagst niður, en með því týnast úr málinu öll þau heiti, sem fóiust í hertum þorskhaus. Svo er um margt fleira, sem þyrfti að gefa gaam, áður en það er um seinan. — Þessi voru heiti í þorsk- haus: Tálknið: tálknbein, fanir tönn- ur, köttur, munnamagi, illa gelgja, gelgjubein og nálbein. — Kinn: roð, Pjetursbeita, granabein, (sumir sögðu kúagrön), kerhngarspónn, kjálki, kjálkafiskur, bógfiskur, (langfiskur), meyjarsvunta, kinn- fiskur, holufiskur, innfiskur, auga, augasteinn, kinnbein. — Hnakki: hnakkakúlur, holufiskar 2, lúsa- brjósk, kvarnir 2, krummabein. — Auk þessa eru himnur, sem jeg ekki kann nafn á. Gaman væri ef einhver kynni önnur og fleiri nöfn að bæta hjer við. Nálbeinin voru notuð fynr nál- ar. Rauf eð'a gat var gert í gildari cmdann, sem gilti fyrir nálaraugað. Seinna voru þau höfð fyrir hnokka. Gildi meyjarsvuntunnar mun nú bróðursonar síns, en föður míns, að Fagurhlíð í Landbroti, um 1887. Jeg hef gleymt mannanöfnum, sem Eiríkur nefndi í sambandi við söguna, svo sem nafni söguhetj- unnar og einhverra hans nánustu. sem hann kvað verið hafa vask- leikarrienn. E. K. að mestu leyti fallið í fyrnsku á landi hjer. Hún var notuð fyrir veðurspá. Mjög var það einföld veðurspá, en sá kostur fyJgdi að veður þótti fara eftir spánni. Aðal vandinn var a'ð ná svuntunni ó- volkaðri. Svo var henni brugðið snöggvast upp í sig og spáin síðan lesin aí. Þetta mátti endurtska sjö sinnum og spá þannig fyrir vik- una. En misnotkun var að reyna oftar og þótti hefna sín. — Mundi hún ekki vera handhægt áhald á veðurstofunni? Jónas Jóhannsson, Öxney. ^ ^ ^ 4* ^ BRIDGE SUMIR eru ragir við að „svina", enda eru líkurnar oftast jafn miklar að það mishepnist, eins og það lánist. Sje unt að komast hjá því, ætti menn að taka þann kostinn. í dæminu hjer á eftir mimdu þó líklega flestir freistast til þess að „svína" tígli, en þá er spilið tapað. S. D, G, 7, 2 H. 9, 3 T. A, D, 4 L. K, 10, 8, 6 S. 5, 4 H. G, 8, 7, 4 T. G, 9, 7 L. D, 7, 4, 2 S. 6 H, K, D, 10, 5 T. K, 10, 8, 6 L. Á, G, 5, 3 S. Á, K, 10, 9, 8, 3 H. Á, 6, 2 T. 5, 3, 2 L. 9 Sagnir voru þessar: S. V. N. A. 1 sp. pass 2 sp. pass 4 sp. pass pass pass Vestur spilaði út L 2, Suður ljet 6 úr borði og Austur tók með gosa. Hann sló svo út hjarta og Suður drap með ásnum, og sló svo út lágu trompi og drap í borði með gosa. Síðan sló hann út laufkóngi! Austur varð að fórna ásnum og Suður trompaði og kom svo borðinu inn á tromp. Þá var spilað út lauftiu og Suður fleygði tigli í hana. Nú var laufátta fríspil og i hana fór artnar tigull. Suður vann þanuig spilíð — jkjsU ekki nema þrjá slagi, tvo í lauíi og una í hjarta. Til þess að vera i sannleika .^tjett- vis", verður maSur jafnframt aS vera „þjóðvís". Þetta eru engin ný sann- indi. ÞaS er svo gamalkunnugt, áð það kemur skýrt fram i hinni fornu dœmisógu um uppreisn limanna gegn maganum, sem Livius segir, aS Menenius Agrippa hafi sagt alþjrð- unni í Rómaborg árið 494 f. Kr., þeg- ar hún i deilunni viS hófSingjana hafði flutt sig til Fjallsins helga og œllaði að segja sig úr lögum við þá. En alþýðan þá var svo þroskuð, að hún Ijet sannfœrast af þessari ein- fölUu dœmisögu, og scettir komust á. Ef vjer lilum á það, sem gerist hjer d landi og víðsvegar um fieim á vor- um dögum, þá sjáum vjer, aS þcir, sem ha'st tala og gala, prjedika ein- mitt stjettabaráttu, barátlu einnar stjctlar viS aSra um hagsmuni og völd. völd og hagsmuni, i stað bar- áttunnar fyrir þvi áS samrýma og samrœma stjeltarhagsmuni og þjóðar- hagsmuni — samstilla hagsmuni stjettanna, til gagns fyrir þjáSina i heild sinni. Jeg skal ekki skýra þetta nánar, en aSeins lita á afleiðingarnar. Ef jeg má nota ófullkomna samlíkingu, þá vil jeg likja þjóðinni við hljóð- fœri. Stjettirnar eru nóturnar á hljóS- færinu. Hver nóta hefir sinn tón og til þess að hljóðfceriS sje i góðu lagi, verSur hver náta aö vera rjttt stillt í hlulfalli viS aðra. ÞjóðlifiS er þau lög, sem leikin eru á hljóðfairiS hverja líðandi stund. ÞaS má leika góS lóg og vond lög, andrik lög og andstyggi- lega auðvirðileg tög. Við sýáum hvern- ig það lag verður, sem hamraS er á einar tvœr eSa þrjár notur, sem ef til vill hljóma falskt í þokkabót. Guðm. Finnbogason dr. é -&

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.