Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1949, Qupperneq 15

Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1949, Qupperneq 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 219 j-^oró HARÐIR þorskhausar voru mikið etnir á landi hjer alt fram á þessa öld. Hver einasti haus var hirtur í veiðistöðvunum og seldir voru þeir um allar sveitir. Sjálfsagt hef- ur þessi nýtni á fiskifangi verið víð ar en hjer á landi. Sögn er til um þaðr að Friðrik konungur VIII. hafi etið harðan þorskhaus hjá bónda í Færeyjum. Nú hefur þorskhausa- át að mestu lagst niður, en með því týnast úr málinu öll þau heiti, sem fóiust í hertum þorskhaus. Svo er um margt fleira, sem þyrfti að gefa gaarn, áður en það er um seinan. — Þessi voru heiti í þorsk- haus: Tálknið: tálknbein, fanir tönn- ur, köttur, munnamagi, illa gelgja, gelgjubein og nálbein. — Kiun: roð, Pjetursbeita, granabein, (sumir sögðu kúagrön), kerlingarspónn, kjálki, kjálkafiskur, bógfiskur, (langfiskur), meyjarsvunta, kinn- fiskur, holufiskur, innfiskur, auga, augasteinn, kinnbein. — Háiakki: hnakkakúlur, holufiskar 2, lúsa- brjóslc, kvarnir 2, krummabein. — Auk þessa eru himnur, sem jeg ekki kann nafn á. Gaman væri ef einhver kynni önnur og fleiri nöfn að bæta hjer við. Nálbeinin voru notuð fvrir nál- ar. Rauf eða gat var gert í gildari endann, sem gilti fyrir nálaraugað. Seinna voru þau höfð fyrir hnokka. Gildi meyjarsvuntunnar mun nú kk cuió bróðursonar síns, en föður míns, að Fagurhlíð í Landbroti, um 1887. Jeg hef gleymt mannanöfnum, sem Eiríkur nefndi í sambandi við söguna, svo sem nai'ni söguhetj- unnar og einhverra hans nánustu, sem hann kvað verið hafa vask- leikamenn. E. E. að mestu leyti fallið í fyrnsku á landi hjer. Hún var notuð fvrir veðurspá. Mjög var það einföld veðurspá, en sá kostur fvlgdi að veður þótti fara eftir spánni. Aðal vandinn var að ná svuntunni ó- volkaðri. Svo var henni brugðið snöggvast upp í sig og spáir. síðan lesin af. Þetta mátti endurtaka sjö sinnum og spá þannig fynr vik- una. En misnotkun var að revna oftar og þótti hefna sín. — Mundi hún ekki vera handhægt áhald á veðurstofunni? Jónas Jóhannsson, Öxney. 4* ÍW BRIDGE SUMIR eru ragir við að „svína“, enda eru líkurnar oftast jafn miklar að það mishepnist, eins og það lánist. Sje unt að komast hjá því, ætti menn að taka þann kostinn. í dæminu hjer á eftir mundu þó líklega flestir freistast til þess að „svína“ tígii, en þá er spilið tapað. S. D, G, 7, 2 H. 9, 3 T. A, D, 4 L. K, 10, 8, 6 S. 5, 4 H. G, 8, 7, 4 T. G, 9, 7 L. D, 7, 4, 2 N V A S S. 6 H, K, D, 10, 5 T. K, 10, 8, 6 L. Á, G, 5, 3 S. Á, K, 10, 9, 8, 3 H. Á, 6, 2 T. 5, 3, 2 L. 9 Sagnir voru þessar: s. V. N. A. 1 sp. pass 2 sp. pass 4 sp. pass pass pass Vestur spilaði út L 2, Suður ljet 6 úr borði og Auslur tók með gosa. Hann sló svo út hjarta og Suður drap með ásnum, og sló svo út lágu trompi og drap í borði með gosa. Síðan sló hann út laufkóngi! Austur varð að fórna ásnum og Suður trompaði og kom svo borðinu inn á tromp. Þá var spilað út lauftíu og Suður fleygði tigli í hana. Nú var laufátta fríspil og i hana fór annar tigull Suður vann þannig spilið — misti ekki rjema briá slag:, tvo í laui: og eina í hjarta. Til þess aS vera í sannleika .^tjett- vís‘\ verSur maSur jafnframt aS vera „þjóSvís“. Þetta eru engin ný sann- indi. ÞaS er svo gamalkunnugt, áS þaS kemur skýrt fram i hinni fornu dæmisögu um uppreisn limanna gegn maganum, sem Livius segir, aS Mencnius Agrippa hafi sagt alþýÖ- unni í Rómaborg áriS 494 f. Kr., þeg- ar hún i deilunni viS höfSingjana hafSi flutt sig til Fjallsins helga og œtlaSi aS segja sig úr lögum viS þá. En alþýSan þá var svo þroskuS, aS hún Ijet sannfœrasl af þessari ein- föKu dœmisögu, og saettir komust á. Ef vjer lítum a þaö, sem gerist hjer á landi og víbsvegar um heim á vor- um dögum, þá sjáum vjer, aS þcir, sem hast tala og gala, prjedika ein- mitt stjettabaráttu, baráttu einnar stjellar viS aSra um hagsmuni og völd, völd og hagsmuni, í staS bar- áttunnar fyrir þvi áS samrýma og samrœma stjeltarhagsmuni og þjóSar- hagsmuni — samstilla hagsmuni stjeltanna, til gagns fyrir þjóSina i heild sinni. Jeg skal ekki skýra þetta nánar, en aSeins líta á afleiSingarnar. Ef jeg má nota ófullkomtia samlíkingu, þá vil jeg líkja þjóSinni viS hljoS- fœri. Stjettirnar eru nóturnar á hljóS- fœrinu Hver nóta hefir sinn tón og til þess áS hljoSfœriS sje i góöu iagi, verSur hver nóta aS vera rjett stillt í hlutfalli viS aJSra. ÞjóSlifiS er þau lög, sem Leikin eru á hljóSfœriS hverja líöandi stund. ÞaS má Leika góS Lög og vond lög, andrík lög og andstyggi- lega auSvirSileg lög. ViS sjáum hvern- ig þaS iag verSur, sem hamraS er á einar tvœr eSa þrjár nátur, sem ef tiL vill hljóma falskt í þokkabót. GuSm. Finnbogason dr.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.