Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1949, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1949, Blaðsíða 14
266 LESBÓK MORCJUNBLAÐSINS myndir á veggina með Iitlausu efni. Og myndirnar voru alveg ósýni- legar bæði í myrkri og björtu, þang að til sigurverkið byrjaði að æpa, en um leið kom straumur á það, sem sendi frá sjer útbláa ósýnis- ge'sla, og við það urðu draugamynd irnar sýnilegar. En auðvitaö hurfu þær jafnskjótt og fólkið kveikti ljós....“ Nelson hefur skrifað 30 bækur um töfra og sjónhverfingar og selur þær sjálfur. En í bókabúð hans eru líka öll töfur hans og mun tæplega jafn mikil aðsókn að öðrum sýningargluggum en hans. Hann kennir mönnum líka að fara með töfrin. Menn byrja á því að „framleiða“ margar billiardkúlur út af einni, láta blóm spretta upp af engu, fleygja sígarettum út í loftið svo að þær hverfa o. s. frv. Sjónhverfingamenn koma pangað til þess að fá sjer fatnað, sem hægt er að hylja í margar lifandi dúfur, spil, egg o. s. frv. Og á bak við búðina hefur Nelson sýningarsvið, þar sem hann lætur menn æfa sig í alls konar töfrabrögðum og kenn- ir þeim að fara með galdra sína á sviði. En á bí.k við sýningarsviðið er mest að gera. Þar eru afgreiddir pantaðir ^töfragripir. Þeir fara í allar áttir, ,en aðallega til skottu- miðla. l'alsspámanna og þess konar fólks. Nfclson'ær þó lítt um skottu- miðlana gefið.’ Hann er sannfærð- ur um að annað líf sje eftir þetta og hægt sje að hafa samband- við það. Og hann gerir það stundum að gamni sínu að koma upp um svikamiðla. Hann fer á fundi til þeirra og afhjúpar svikin. Einii sinni kom hann á fund hjá einum slíkum avikamiðli. Þar kom högg í þilið i bak við miðilinn. „Þetta er andi mamis, sem myrtur- var í þes&u hús’,“ sagíi miðillinn. En í sarna .li dur.du bylmingshogg um alt herbergið, i alia veggi og loftið. „Hvað er þetta?“ spurði Nelson. „Jeg veit það ekki,“ sagði miðill- inn og var nú auðheyrt að hann var hræddur. „O, þetta er ekki ann- að en ofurlítið leikfang, sem kostar 3.50 dollara,“ sagði Nelson. ÞEIR VORU tveir biæðurmr og hjetu Lawrence og Bob. Þegar í æsku byrjuðu þeir að æfa sig í alls konar töfrabrögðum og huglestri. Einu sinni komu töframenn og huglesarar þangað sem þeir áttu heima og heldu sýningu. Þeir buðu hverjum manni 10 dollara, sem gæti leikið hugsanalestur eftir sjer. Bræðurnir gáfu sig fram. Fyrst í stað gekk alt vel, og trúðarnir voru orðnir hræddir um að missa 10 dollarana. Þá fundu þeir upp á því, að bundið skyldi fyrir augun á þeim bræðrum, og síðan ætti þeir að segja hvaða tölur þeir skrif- uðu á spjald. Þetta var gert. En til allrar hamingju sá Lawrence ofurlítið undan bindinu. — Hann hafði lítinn vasaspegil á sjer. naði í hann og helt honum þannig í lófa sínum að hann gat sjeð hvað þeir skrifuðu á spjaldið og las það upp- hátt jafnharðan. — Enginn vissi hvernig hann fór að þessu, en á- horfendur klöppuðu- honum lof í lófa og trúðarnir urðu að borga 10 dollara. Seinna skildu þeir bræður. Law- rence gerðist sjónhverfingamaður og ferðaðist til að leika listir sínar, en Bob setti upp verslun með töfur. EINU sinni veðjaðx Bob Neíson um það, að hann gæti sagt fyrir hverj- ar yrði aðalfyrirsagnir í hlöðum eftir þrjá daga. Hann skrifaði þá fyrirsagnirnar á miða, miðanum var stungið'í flösku, flaskan var latin innan i brauðdeig og Uauðið bakað. Sxðán var bað geymt hja. lögregluaxu. Eftir þrja. daga- var brauóiö prouó og Laskan opnuð. í voru brúr uuðar. Og bað stóð heima — á tvo miðana voru skráðar fyrirsagnir, sem \oru í blaðinu „Pittsburg Sun Telegraph“ þann daginn, en þriðja fyrirsögnin var þann dag í „Pittsburg Press“. Þar var sagt frá flugslysi, og skakk aði því einu, að Nelson hafði skrif- að „iö menn íarast,“ en í oiaðinu stóð að það hefði verið 15 menn. Einkennilegast þótti að ein fyrir- sögnin var um mannslát, en sá maður hafði verið við góða heilsu þegar Nelson skrifaði á miðana. x EKKI eru allir galdrar Nelsons yfirnáttúrlegir. Einu sinni kom til hans ungur maður og tjáði hon- um raunir sínar. Kærastan hefði svikið sig vegna þess hvað hún hefði orðið hrifin af huglesara nokkrum. Bað hann Nelson nú ráða og aðstoðar til þess að fletta ofan af huglesaranum, því að hann væri áreiðanlega loddari. Ekki taldi Nel- son það ráð, „en vora má að jeg geti kent þjer,svo að þú verðir honum snjallari.“ Það vildi piltur alls hugar feginn og svo kendi Nel- son honum. Næst þegar huglesarinn sýndi listir sínar á samkomu, var piltur- inn þar. Alt í einu stökk hann á fætur og hrópaði út yfir fjöldann og kvað þetta alt loddaraskap. „Jeg get sjálfur gert íniklu bet- ur,“ sagði hann, „og nú skal jeg sýna ykkur það. Hugsið ykkur eitt- hvert lag og jeg skal segja ykkur hvað það er.“ Þetta þótti mönnum matur og vildu allir endilega að harin reyndi. Hann skrifaði þá eitthvað á blað og rjetti það að aldraðri konu. Hún las það, brosti og sagði: „Jú, það er alveg rjett, jeg var að hugsa um ítalska þjóðlagið „Santa Lucia“ og jeg helt aö enginn kymu það hjfcr.“ Þetta þottx ollum stormerkilegt, ekki sist atulkuuni, cg hún sx;eri þegar þaki við huglcouranum og tok mltii^a sinn í satt.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.