Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1950, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1950, Blaðsíða 7
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 147 BREYTINGAR Á VEÐRÁTTU HVAÐ gengur að veðráttunni? seg- ir ameríska blaðið „Parade“ og bætir svo við: Sumarið sem leið var óþolandi heitt, en seinasti vetur var óþol- andi kaldur, nema í Suðurríkjun- um. Þar var hann aftur á móti alt of mildur, svo að jörð blómgvaðist sex vikum of snemma. En í Vestur- fylkjunum ollu vetrarharðindin stórtjóni. Þúsundir nautgripa fór- ust í frostbyljum. Einn morguninn var kominn ís á sundlaugarnar í Los Angeles, þar sem pálmatrje vaxa umhverfis. Um sumarið komu hitabylgjur að sunnan, svo að skrælnuðu akrarnir í austurfylkj- unum á stórkostlegri hátt en nokk- uru sinni áður. Er einhver skollinn hlaupinn í veðráttuna? Veðurfræðingarnir í Bandaríkj- unum grúfa sig yfir útreikninga sína og eru sagnafáir. Hjá þeim er ekki að tala um neina dutlunga veðráttu. Veðráttan „kemur til dyr -anna eins og hún er klædd“ — Við fráfall hans tók Morten Han- sen við skólastjórn og hafði þá áður verið kennari við skólann um 12 ára skeið. ÞRÁTT fyrir það að hinn nýi barna -skóli þótti mikið og veglegt hús. varð hann brátt of lítill, og jukust þrengslin með hverju árinu sem leið. Mikið var rætt um þetta í bæarstjórn og 1898 voru menn orðn -ir á eitt sáttir um það að ekki þýddi annað en reisa nýtt skóla- hús miklu stærra. Keypti bærinn nú sneið af túni sjera Eiríks Briem austan tjarnarinnar, og þar var hafin bygging hins nýa skólahúss. Ekki leist ráðandi mönnum á það HJER eru nokkrar spurningar, sem vísindamenn víða um heim eru að glima við um þessar mundir: 1. Hvernig stendur á því að meðal lofthiti á jörðinni fer hækkandi? 2. Hvernig stendur á því að sumar fisktegundir hafa flutt sig lengra norður í höf? 3. Hvernig stendur á því að jöklar minka óðfluga hvarvetna í heim- inum? 4. Er uhdanfarandi veðráttubreyting aðeins stundar fyrirbrigði eða upphaf hlýindatímabils? 5. Eru sólargeislarnir heitari nú heldur en þeir voru fyrir nokkrum tugum ára? 6. Er eitthvað að gerast innan hita á yfirborðinu? annaðhvort mild eða hörð. Ef löng hitabylgja kemur, þá segja þeir að það sje vegna þess að skilyrði hafi skapast til þess að heitur loftstraum -ur flæði yfir. Þeim dettur el;ki í hug að halda bví fram, sem sumir okkar segja, að þetta stafi af því að sólin sje að hitna. En þótt veðurfræðingarnir verj- ist allra frjetta, þá eru til aðrir vís- indamenn, sem þykjast hafa ríka ástæðu til þess að ætla að veðrátta jarðarinnar sje að breytast. Hitt er meira vandamál úrlausnar, hvort hjer sje aðeins um stundar fyrir- að hafa húsið úr steini. Þeir voru hræddir um að steinhús mundi geta hrunið í miklum jarðskjálfta. Voru mönnum enn í fersku minni hinir miklu jarðskjálftar 1896, og þótt ekkert tjón yrði af þeim hjer í bæ, voru menn sannfærðir um að timburhús mundu þola jarðskjálfta betur en steinhús. Þessi er ástæð- an til þess að Miðbæarskólinn var bygður úr timbri. Skólahúsið var vígt 1. október 1898 og fluttist þá skólinn þangað. Gamla skólahúsið var gert að póst- húsi, síðar se^tist landsíminn þar að og var húsið þá stækkað, en nú er þarna lögreglustöð. Á. Ó. í jörðinni sjálfri sem veldur auknum brigði að ræða, eins og oft hefur átt sjer stað áður. Hjer getur verið um stundar fyrirbrigði að ræða eða tilviljun, líkt og það getur komið fyrir að sami maður kasti tólfunum í tafli þrisvar sinnum í röð. En eitt er þó auðsætt, að um alllanga hríð hefur jörðin verið að hitna. Eðlisfræðingar hafa um langt skeið athugað jöklana í Al- aska, til dæmis, en þessir jöklar hafa farið hraðminkandi á undan- förnum árum, og þó örast hin síð- ustu árin. Hvað er að ske? Sumir vísindamenn halda að einhverjar breytingar sje að gerast innan í jörðinni sjálfri. Aðrir giska á að jörðin sje nú að komast úr einhverri móðu í him- ingeimnum, en sú móða hafi áður dregið úr hita sólargeislanna. Og ýmsar fleiri tilgátur hafa komið fram. Almúgamaðurinn hefur sínar skýringar á reiðum höndum. Blaðamaður átti tal við bórida í Suður-Carolina um veðrið í fyrra- vetur og bóndinn sagði: „Þetta er alt að kenna kjarnorkusprengjunni, sem kastað var niður í New Mexi- ko. Munið þjer ekki eftir hve óg- urlegum rykmekki hún þyrlaði upp? Þessi mökkur lykur nú um

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.