Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1950, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1950, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNtíLAÐSINS 233 lýðnum í sambandi við hátíðahöld- in 1. maí og krafist þess að bornar væru fram pólitískar kröfur er ekk- ert koma hagsmunum verkalýðsins við og stefna að því að gera dag- inn, eftir því sem þeir hafa að- stöðu til, að baráttudegí gegn lýð- ræði og frelsi, en fyrir einræði og ofbeldi. Ósagt skal látið hvað langt þeim tekst að komast í þessari við- leitni sinni, en eitt er víst að þeir fara eins langt og þeim er mögu- legt, og hika ekki við að gera þenn- an sameiginlega hátíðisdag verka- lýðsins að kommúnistiskum áróð- ursdegi, fái þeir nokkru um það ráðið. Sameiginlcg barátta fyrir betri lífsafkomu. Þjóðin hefur átt við mikla erf- iðleika að etja undanfarið vegna aflabrests og annarra óhappa, sam- fara vaxandí dýrtíð og erfiðleikum á sölu útflutningsafurða. Gerðar hafa nú veríð ráðstafanir til þess að reyna að mæta erfiðleikunum og bæta úr ástandinu. Engin vissa hefur enn fengist fyrir því, hvort ^þetta tekst, og reynslan ein fær úr því skorið. Þjóðin hefur vissulega mjög mikla möguleika til að vera sjálfri sjer nóg, þegar tekið er tillit til hinna afkastamiklu framleiðslu- tækja og nýsköpunar á öllum svið- um, er átt hefur sjer stað hjer síðustu árin, aðeins ef þjóðin í heild gætir hófs og lætur ekki óhlut- vanda lýðskrumara eins og komm- únista brengla * skilning sinn og sundra stjettunum. Þjóðin á að siinciiiast um það, að nýta gæði landsins og bæta lífskjör sín og tryggja samciginlega frclsi sitt og sjálfstæði.' Kommúnistar taka aldrei þátt í sliku samstarfi vegna þess að þeir láta ekki stjórnasl af íslenskum hagsmunú'm, hekiur eru undir er- lendurn ahrifum og taka þaðan við fyrirskipunum. Þess vegna reyna þeir að sundra þjóðinni og setja fram kröfur, sem ekki eru í sam- ræmi við hagsmuni hennar, heldur tákn hins alþjóðlega kommúnisma, sem nú stefnir markvist að því að brjóta niður frelsi og lýðræði í heiminum og hneppa þjóðirnar í Kauphækkanir miða ekki að bæffum lífskiörum. ÓLAFUR BJÖRNSSON, pró- fessor, form. Bandalags starfs- manna ríkis og bæja. Sjaldan hafa launþegasamtökin hjer á landi haldið 1. maí hátíð- legan með meiri ugg um lífsafkomu sína en einmitt nú. Hagur og Jífs- kjör launastjetta landsins, svo sem annarra borgara þess er fyrst og fremst kominn undir því, hvernig atvinnuvegunum vegnar á hverj- um tíma, eða háður aflabrögðum, mörkuðum, veðráttu o. s. frv. Þessi ytri skilyrði, sem okkur eru að mestu óviðráðanleg, liafa breytst mjög í óhag á þeim árum, er liðin eru, síðan styrjöldinni lauk. Aflabrögð hafa rýrnað, verð á út- flutningsafurðum lækkað, og mark aðir teppst. Það fer eklú hjá því að slík þróun hefir hlotið að rýra verulega lífskjör þjóðarinnar og þá ekki síst launafólks. Fyrstu tvö árin eftir styrjöldina vat að vísu hægt að lialda lífskjörunum nokk- urn veginn óskertum með því að ganga á þá erlendu fjársjóði, sem þjóðin liafði eignast á styrjaldarár- unum, en eftir það að þeir voru til þurrðar gengnir, varð kjara- rýrnunin óumflýjanleg. Að vísu hefir þessi rýrnun lífs- kjaranna ekki komið fram í því, að kaupgjalti liai'i lækkað, heldur í veirðhækkunuin og siðuslu tvö árin meiri viðjar kúgunar og hörmunga heldur en áður hefur þekst. Þess vegna verða allir þeir meiln, sem unna frelsi og mannrjettind* um og vilja treysta sjálfstæði þjóð- arinnar, að sameinast um að eyða áhrifum kommúnismans í íslensku þjóðlífi. Ólal'ur Björnsson fyrst og fremst í tilfinnanlegum vöruskorti. En þó að rýrnun lífskjaranna or- sakist þannig að talsvert miklu leyti af því, að ytri aðstæður liafa breytst í óhag, er ekki þar með sagt, að það varði ekki afkomu launþega neinu, hvernig málum er stjórnað hjer innanlands. Það er ekki vafi á því, að með hinum skyn- samlegustu ráðstöfunum til þess að mæta aðsteðjandi ytri örðugleik- um má mjög draga úr þeirri kjara- rýrnun, sem af þeím hlýtst. Tii þess að kjarabarátta kmu- þega megi ná tiJgangi sínum, verð- ur hún einkum að miðast við það að beita áhrifum sínum á stjórnar- völd landsíns þannig, að stefna þeirra í efnahagsmálum miði að því að launafólki sjeu tryggð þau bestu raunveruleg lífskjör, scm unnt er á liverjum tíma. Shk stcl'na J>arf siður en svo að nða í bág við það

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.