Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1951, Page 5
Mönnuin verður á að spyrja hvar
pijtar haíi getað lesið og búiðjsig
undir kenslustundir, úr því að þeir
gátu ekki verið í skólastofunum
vegna þess að þar var altaf verið
að kenna. Þar er ekki nema um
tvent að gera, annað hvort hafa
þeir orðið að sitja á svefnloftinu
eins og það hefur verið þægilegt,
eða þá að þeir hafa getað skifst á
um að vera í bókaherberginu, og
þá auðvitað í kulda. Þriðja lausnin
gæti og komið til greina, að þeir
hefði fengið að lesa í kotunum þar
sem þeir höfðu fæði. Annars er
svo að sjá á frásögn sjera Árha
Helgasonar, að piltar háfi þá lesið í
skólanum. — Hann segir svo um
fyrstá ár sitt í skólanum: „Skólinn
var þá nokkuð vesæll. Rektor var
nýorðinn ekkjumaður, var of mikill
Bacchi suitor, í stuttu máli kom
aldrei inn í skólami frá því um
haustið og til jóla. En nærri má
geta hvernig kensla gat gengið i
neðri bekk, meðan efri bekkur
gekk sjálfala. Þeir í efra bekk gerðu
ekki annað en liindra þá, sem í
neðra bekk vildu líta í kver.“ Eklti
gat þetta átt sjer stað nema því
aðeins að þeir neðra bekkmgar
hefði lesið í skólastofunni.
Til þess að halda uppi aga i skól-
anum skipaði rektor á hverju
hausti fjóra umsjónarmenn og
fjóra til vara. Eiim hafði yfirum-
sjón í skólanum og var rektors-
þjónn, annar við kirkjugöngur,
þriðji í svefnlofti og sá fjórði úti
við. Áttu þeir að skrifa hjá sjer
allar ávirðingar pilta og gefa rektor
skýrslu á hverju laugardagskvöldi,
en hann kvað upp dóma, og var
refsing ýmist áminning eða hand-
strýking eða húðlát. Hvernig þessi
agi hefur verið fyrstu árin, má
Um sirift í 3 bekki, efsta belck, núð'bekk
°g rieðsta bekk og var Jcm „Jóhsson,
síðar prestur að Grenjaðarstað, slripað-
Ur subkoarektor í. neðsta bekk.
LESBÓK MORGUHBLAÐSmb
marka á frásögn sjera Árna, enda
hefur þá flest farið í ólestri.
Af öllu þessu, sem hjer hefur
sagt verið mætti nú ætla að skóla-
piltar liefði haft lítið gagn af veru
sinni þar. Þa'ð er því merkilegt að
úr þessum skóla útskrifuðust ýms-
ir, sem síðar urðu merkir menn og
lærdómsmenn, eins og t. d. ,Stein-
grímur biskup Jónsson, Árni stift-
próíastur Helgason, sjer Sigur'ður
á Rafnseyri (faðir Jóns Sigurðsson-
ar), Jón Therkelin og þeir amt-
mennirnir Bjarni Þorsteinsson og
Grímur Jónsson.
Éngíiih vafi er á því að kenslaii
hefur farið batnandi hin s.einni óf*
in, og var það að þakka hinuin
séttu kennurum, en þeir voru allif
stúdentar, útskrifaðir frá þessum
sama skóla, svo aðjhróður þeirra
er jafnframt hróður skólans. Það
sýnir alveg' ótrúlegt táp skólapilta,
að þeir skyldu stunda nám sitt aí
alúð við svo hörmuleg skilyrði og
nú liefur verið lýst, en þó er það
versta enn eftir, og skal nú frá því
sagt.
Viðurgerningur skólapilta.
Eins og fyr er getið tók Levetzow
undan nokkurn hluta Hólakotstúns
i því skyni að þar yrði reistur
grei'ðasölustaður, þar sem piltar
gæti fengið fæði. En úr því varð
nú ekkert og fyrsta veturinn var
ákveðið að mötuneyti skyldi vera í
Melshúsum. Mátti það þó heita ó-
gerningur, því að húsakynni voru
svo, að einutigis 6 piltar gátu mat-
ast í senn.
Þá bjó í Melshúsum þýskur skó-
smiður, sem Höyer hjet og var
hann ráðinn bryti skólans, en kona
hans átti að halda skólanum hrein-
um, þjóna piltunum, búa um rúm
þeirra o. s. frv. Skóarinn var blá-
snauður maður og var það því
tekið til bragðs, að honum var
greiddur fyrirfram fjórði hlutirtr:
af öllum nánisstyrk pilta. Eftir einn
113
mánuð var þetta uppetið, skóarmn
gat ekki haldið mötuneytinu áfram
og ekki endurgreitt piltum neitt af
því, sem hann hafði fengið fyrir-
fram. Fell þá mötunéytið niðúr
fyrir fult og alt, og var aldrei tekið
upp síðan. Kona Höyers, Anna
Margreta, haí'ði fengið greidda 40
dali fyrir þjónustu og að ganga um
beina fyrir pilta, en nú fell betta
niður og gerði hún ékki 'anhaÖ
eftir það en búa um rúm þeirra og
sópa skólann, en ekki cndurgreiddi:
hún neitt af þessum 40 döluni að
heldur, þrátt fyrir umkvártanir
pilta.
Nú urðu piltar að leita á ná'ðir
íólksins í kotunum umhverfis
Reykjavík og biðja það um bjón«
ustu og matreiðslu. Og þetta fá-
tæka fólk, sem sumt var komið
hingað í fullri óþökk fátækrastjórn
-arinnar, og átti það yfir liöfði sjer
að véra rekið heðan, reyndist nú
skólapiltum sá bjargvættur er
dugði til að leysa vandræði þeirra.
Það var ekki að hugsa uni a'ð færa
sjer í nyt vandræði skólapilta. Fyr-
ir þjónustu og matréiðslu tók það
ekki nema 3 rdl. um 8 mánaða
tírna. Og vegna þessa gátu flestir
piltar hfað á þeim námstyrk, sem
þeir fengu. Þessa hefur of sjaldan
verið getið. Klemens Jónsson segir
að skólinn hafi haft sára litla þýð-
ingu fyrir Reykjavík. Það má vel
vera. En kotbændurnir, hinir.blá-
snauðu tómthúsmenn, höfðu áreið-
anlega mikla þýðingu fyrir skól-
unn öli þau 18 ár, sem hanh stóð
hjer. Manni verður að hugsa sem
svo, að skólinn hefði ekki getað
staðist, ef kotbændanná hefði ekki
notið við, og hafa þeir þá vissu-
lega lagt sinn skerf til menningar-
mála þjóðarinnar.
Það kom þó fyrir að námstyrkur
skóiupiJta hrökk ekki og ségir.einn
þeirrá’.frá því, að á öðru ári skólahs
haíi 8 piltar orðið svo gjÖrsamlega
uppiskroppa með mátföhg ér lelð