Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1951, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1951, Page 12
120 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Fiuorin — undragas, sem mun gjörbreyta heiminum réýnslu. Vegið yður því oft og gæl- ið þess að verða ekki þyngri en góðu hófi gegnir. Leitið læknis ef þjer halcjið að þjer sjeuð að fitna um of. Neytið matar i hófi. Belgið yður ekki út á mat og drykk. Melt- ingin- — eða „brensla“ næringar- efnanna — tekur á hjartað. Það er betra að fá sjer bita við og við, heldur en eta sig of saddan. 4. Varið yður á kvefi. Ef þjer fáið kvef eða ilt i hálsinn, þá ættuð þjer ekki að fara út, því að þetta getur verið byrjun á illkynjuð- um krankleik, senx legst á hjartað. Það eru slæmir xnenn, sem þykjast hafa svo mikið að.gera, að þeir írxegi ekkí vera einn dag fjarver- andi.. Þeir gera ekki aðeins sjálfum sjer ilt með þessu, heldur smita þeir aðra. Menn geta ekki komist hjá kvefi þótt þeir búi sig vel, forð- ist dragsúg og' sofi nægilega mikið. Exi þó hefur það mikla þýðingu að gæta heilbrigðra lifnaðarhátta, því að- gigtsótt (Rheumatic fever) get- ur hæglega fax-ið í kjölfar inflúensu og hálsbólgu. Þessi veiki er slæxn, því að hún legst á liðamótin og vöðvana og einkum á hjartalok- urnar. Ef menn fá kvef og særindi í hálsinn og' eru með slæma háls- kirtla, þá er mjög hætt við gigt- sótt og húrx legst einkum á ungt fólk: Foreldrar verða því að vera vel á verði ef böi'n þeirra fá að- kenningu af kvefi og' særindurn í hálsi, gæta þess að þau reyni ekki mikið á sig og yfirleitt að leita læknis og fara alveg efiir ráðum hans. 5. Verið gætinn Menn, sem hafa æðakolkun eða. einhverja hjarta- .veilu ættu að gera sjer Ijóst hve mikið þeir mega bjóða sjer. Og sjerstaklega verða þeir að vera varkárir gagnvart loftslagsbreyt- ingUm og' þegar umhleypingar ganga. - :: iíjartakvillar gera ekkí boð á •.lundan jý'er, og margir, sem þykj- MÖNNUM HEFIR nú teldst að handsama og hagnýta gasteg:ind þá, sem íluorin nefnist. Hún er fyrir löngu þekt og heíir verið erki óvinur allra efnafræðinga, því að hún smýgur x gegn um alt, grjótið jafnt sem hið harðasta stál, og tærir alt upp. En nú hefir sem sagt tekist að finna ráð til þess að beisla þetta gas, og þá verðm* það til svo margra hluta nytsamlegt, að engin takmörk eru fyrir þeim umbótum, er það getur valdið. — Fróðir menn segja að það muni gjörbreyta heiminum á skömmum tíma. Það voru vísindamennirnir i Oak Ridge, þeir er fundu upp kjarna- sprengjuna, sem einnig náðu tök- urn á fluorin. Það var vegna þess, að íluorin er nauðsynlegt til þess að leysa kjarnorkuna úr úramum 235. Og nú vita menn að kjarn- orkan kemur aldrei að gagni nema með hjálp fluoi’in, En það kemur líka að ómetanlegu gagni á fjölda mörgum öðrum sviðum, og skai nú nefnt hið helsta er menn nú þegar hafa fundið upp í sambandi við notkun fluorins. ast heilbrigðir, verða bráðkvaddir. En þeir, sem vita að þeir hafa ein- hverja hjartaveilu, geta með gætní og læknisráðum haldið lienni í skefjum og lifað lengi. Reynið með öllum mögulegum ráðum að koma í veg fyrir það, að hjartað bili. En ef einhver veila kemur fram, þá verðið þjer að hlxfa hjartanu sem mest. Og sjerstaklega á bað við á vetrum. Nú er hægt að framleiða morg- um sinnum betri rafmagnsáhökl en áður og á það við bæði um hmar stóru vjelar í orkuverunum og raf- magnsáhöld á heimilum. Er talið að rafmagnsframleiðsla og raf- magnsnotkun muni verða ódýrari þegar þessi nýu áhöld koma til- sögunnar. Þá hafa merxn komist uþp á að endurbæta plastvörur stórkostlega með fluorin, svo að hvorki bruni, hiti nje efnavörur geta unmð á þeim, Slíkar óforgengilegar piast- vörur verða taldar nauðsynlegar á hverju heimili og þær verða rojög l'jölbreyttar, eða alt fi’á svuntunni, sem húsmóðirin hefir sjer til hlífð- ar til pottanna, sem hún eldar mat- imi í. Með fluorin hefir lekist aö géra togleður nær óslítandi. Á þetta einkum við um hjólbarða bíla- Þessir hjólbarðar geta ekki sprung- ið og hvorki olíur nje sýrur hafa nein áhrif á þá. Á þeim vinnur ekkert nema núningurimi við göt- urnar. Tilraunir hafa verið gerðar að endurbæta nylon og ýmsar aðrar gerfivörur með fluorin og hefir það tekist jafn vel. Þá mun það og hafa geisiinikla þýðingu fyrir málaraiðn. Hafa nú verið fundnar upp ótal máLningar- tegundir, sem ekki eru bornar á með bursta, heldur dælt yfir hlut- ina sem á að mála. með litlum handdælum svipuðum þeim er merni nota til þess að þyrla skor- dýráéitri eða úða trje. Þessar máliúngartegulidir hafa bað til sír.5 ’ágætis áð eldur og sýíur viaaa ekk-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.