Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1951, Page 3
LESBÓK MOIÍGUNBLADS£NS
143
ljereft gaf gríðarlegan kraft, svo að
hinn ljetti svipur hvarf — og þá
byrjar hann á hinni nauðsynlegu
litasamstillingu, með ýmislega lit-
um dráttum.
Það htfði líka \trið gi.n .an að
sjá teikningar Guðmundar Thor-
steinsson og vatnslitamyndir við
hhðina á altaristöflunni hans. Því
að af þessum myndum fáum vjer
rjettan skilning á fjölhæfni þessa
sorgumglaða farfugls. Hjer eru
„Klassiskt“ hreinar mannamynd-
ir, hjer eru „expressivar“ vatns-
litamyndir, og hjer eru furðulegar
helgimyndir eins og „Sjöundi dag-
ur í Paradís“, gerð úr mislitum
pappír.
Hjer sjáum vjer að hinn þung-
henti málari, Jóhannes Kjarval,
hefur sjerstaka hæfileika til þess
að ná hinum rjetta innrætissvip í
teikningum sínum. Þessar teikn-
ingar sýna aðeins mannshöfuð.
teiknuð með tusch og vatni, dökkar
og þungar, en hafa hin sömu ein-
kenni og málverk hans að draga
fi-am það, sem listamaðurinn einn
sjer og veit.'
Þar eru á einum vegg trjeskurð-
armyndir Barböru Árnason, full-
komnar að frágangí. Barbara Árna-
son er ensk að ætt og hefur lært
í Englandi, og list hennar er fyrsta
flokks sýnishorn af því hvernig
enskir trjeskurðarsnillingar hafa
náð langt í því að þroska þessa list
á raunsæan hátt.
—0O0—
En það eru nú samt sem áður
höggmyndirnar, sem eru kjarni ís-
lensku sýningarinnar. Og á þessum
hríðardögum er sjerstaklega gam-
an að sjá þær undir beru lofti.
Myndhöggvarar vorir hafa aðallega
fylgt þeirri fornu venju, að högg-
myndalist eigi að sýna nakta manns
-líkama. Qg þegar svona viðrar eins
og í dag standa þessi nöktu líkneski
með snjöklessui' á hinutu furöu-
legystu stöðum. Þ40 t?Ur sínu ó-
tvíræða máli um að líkneskjur nak-
inna manna úti við, eigi ekki heima
nema í hinum sólríku Miðjarðar-
hafslöndum.
En nú koma listamennirnir fró
norðrinu með höggmyndir úr blá-
grýti og grágrýti, þá formslist sem
þolir öll veður og birtist í merki-
legum, furðulegum — já dulrænum
myndum.
Fyrir framan „Kunstnernes Hus“
stendur „Fiskimaður“ Sigurjóns
Olafssonar, sanabland af náttúru-
fyrirbæri, sjómerki og mannsmynd.
Þótt hún sje höggvin út í einn
stein, er engu líkara en þar sje
raðað steini ofan á stein, og húu
sýnist há þótt hún sje ekki nema
rúmur metri. í tröppugangi hittum
vjer aðra mynd eftir sama mann
og nú er það helgimynd úr lindi-
trje, ,,FjöIskyldan“. Þar eru for-
eldrarnir eins og súlnabrot en milli
þeirra er barnið eins og til prýðis,
en er þó sá tengdiliður er heldur
súlunum saman. Svo kemur Sigur-
jón manni enn á óvart með mynd-
inni af móður sinni. Hún er gerð
eftir ströngustu raunsæisreglum og
frá mínu sjónarmiði hið langbesta
listaverk sinnar tegundar á sýning-
unni. Og seinast kemur svo manns-
mynd höggvin í stein, höfuð Ás-
gríms Jónssonar. — Frammi fyrir
þessu íestulega og þögla andlit;
sem horfir á mann langt innan úr
steininum, er jeg viss um að sjá
hfandi eftirmynd þess manns, sem
myndin er af.
Svipaðan stíl finnum vjer hjá
Tove Ólafsson í höggmyndum
hennar. Hún gætir þess líka að
efnið fái að njóta sín, og höfuð
höggvið í stein, er steinn. „Tvö höf-
uð“ heitir besta mynd hennar. Hún
hefur á sjer undarlega þýðan ljóð-
rænan blæ, í einfaldleik sínum, og
það gefur sterkan svip bæði um
form og túlkun, þetta, að höfuðin
snúa saman og sameinast í einum
steini.
Annað viðhorf til höggmynda-
listarinnar og máske enn frjálsara
finnum vjer hjá Ásmundi Sveins-
syni. Þau Sigurjón og Tove freista
þess að láta myndirnar renna sam-
an í eitt, en Ásmundur leitast við
að gefa oss sem víðtækasta hug-
mynd um hreyfingu, með millibil-
um og gloppum, og með því að láta
formin tengjast og tvístrast. í stein-
myndum, eins og „Tilbeiðsla" virð-
ist hann nolckuð bundinn og óeðit-
legur. En fáiö honurn _gott trje, eða