Lesbók Morgunblaðsins - 01.04.1951, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 01.04.1951, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 175 «9 <4 ■" » V } ru Anna Borg Kcumcrt scm hcilög Johaiuu. hanna, hafa orðiö þess vör að það var sigurvegarinn, sem þurfti að bjarga dýrlingnum og að ósigur og fangelsun var sama sem píslarvætti. Jóhanna var brend án þess að nokk- ur hreyfði hönd eða fót til þess að bjarga henni. Fjelagarnir, sem hún leiddi til sigurs og óvinirnir, sem hún auðmýkti og sigraði, Frakka- konungur, sem hún hafði krýnt, og Englakonungur, hvers kórónu hún hafði lient út í Leiru, allir fögnuðu því jafnt að losna við hana. VAR JÓHANNA sek eða saklaus? Samtimamenn hennar feldu á hana dóm eftir nákvæma rannsókn. Máls- upptakan 25 árum seinna var raun- verulega gerð til þess eins að stað- festa gildi krýningar Karls VII. Þó að sú rannsókn væri óheiðarleg, komu þar samt sem áðúr fram fullnægj- Mndi sannanir fyrir því, að Jóhanna var hvorki venjulegt skass nje skækja, nje galdrakind, nje guðlast- ari, og ekki skurðgoðadýrkari frem- ur en þáfihn sjálíúr, og kom ekki illa fram á nokkurn hátt, utan þess að hún stundaði hermensku, heldur var hún glaði.ynd, hrein mey, mjög guðhrædd, mjög elskuleg og þoldi engan vegínn ilt orðbragð eða ósið- lega framkomu, þött hún væri hráustur og harðsnúinn hermaður. Húií gekk á bálið án þess að nokkur blettur hefði fallið á hana nema það ofdirfskunnar slórlæti, sem þeir kölluðu dramb, og dró hana á brennuna. Sá aur, sem hún var aus- in, hefur hrunið af henni, svo að enginn nútíma höfundur barf að hafa fyrir því að þvo hann af hénni. Hitt er miklu frfiðara, að lcsna við bann aur, sem slett héfir verið a domara hennar. Jóhanna hlaut sam- viskusamlegri rannsókn hjá kirkj- unni og rannsóknarrjettinum en nokkur fangi henni líkur og i henn- ar sþofum fær nú á dögum i nokkr- uni cpjnberum veraldlegum rjetti og mðurstaðan var uákvæmlega í sam- ræmi við lögin. Hún var cngín sæt- leikans kvenhetja, þ. e. a. s. líkam- lega laglegt ástarvellandi snýkjudýr á álika laglegum kappa, heldur var hún snillingur og dýrlingur, nokk- urnveginn eins ólík sætlegri kven- hetju eins og mannleg væra getur verið. Við skulum gera okkur orðin alveg Ijós: Snillingur er sú manneskja, sem sjer lengra og grefur dýpra en aðrir menn og beitir öðrum siðferðilegum mælíkvai'ða en þeir og hefur nægi- lega orku til þess að knýja fram i raunveruleikann þessar sjerstöku sýnir sínar og gildi þeirra, á þann hátt, sem hæiir sjergéfu hans cð;t hennar. Dýrlingur cr si, sem hefur tamió sjer hetjulegar dygðir og not- lð cpínbexaua eða kraíta, þessháttar, sem krrkjan kallar á sinu máli yfir- náttúrlega, og er þvi hægt að lijosa i halgra manna tölu. STJETT JOHONNU var sú, að hún var bóndadóttir, faðir hennar var einn af fyrirmönnunum í þorpi sínu og annaðist cmbættisviðskifti þess við höfðingja og lögfræðmga nágrennis- ins og haíði stundum kastalaforráð með oðrum bændum. Þegar Jóhanna ■'•ar barn, gat hún stundum giaðst af þvi, að vera heíðarmey kastalans. — Móðir hennar og bræður gátu fylgt hcnni til hirðarinnar og tekið þátt £ upphefð hennar þar, án þess að gera sig sjerstaklega hlægileg. Enginn fót- ur er fyrir þeirri alþýdlegu róman- tik, sem genr anjiað hvort kóngsdótt- ur' eða cskubusku úr hverri kven-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.