Lesbók Morgunblaðsins - 01.04.1951, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 01.04.1951, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSIN* 181 DRAUGSMÁL SIGURÐAR RREIÐFJÖRÐS ÞAR SEM nú er Steindórsprent í Tjarnargötu ljet Skúii Magnússon reisa mikinn og vandaðan bæ handa verksmiðjunum cinhvern- tíma á árunum 1752—60. — I bókum verksmiðjanna cr bær þessi ýmist. eða samtimis nefndur „Böd- kerværelscrnc" cða „Viktualie- hús". Benda þau nöfn til þess að þarna liafi vcrið beykisibúð Og matvælageymsla vcrksmiðjanna. Þegar verksmiðjuhúsin voru seld, keypti Kristine Bruun þennan bæ (1791). Hún var ekkja Sigvard Bruun, er fyrstur varð „tugtmeist- ari" hjer við hegningarhúsið Og varð frægur að endcmum fyrir það livilika hörku hann sýndi föngun- um. Upp frá þcssu var bærinn jafnan kcndur við ekkjuna og kallaður Brúnsbær. Stóð hann i rúmlega 70 ár og má á því sjá. að vel hefir verið til hans vandað i upphafi. Umhverfis þennan bæ var þyrp- ing lágreistra húsa, cr flest voru torfhús. Fyrir norðan yar Scheels- hús, eða gamli klúbburinn og sncri frá austri til \-csturs þvert fyrir AðalstræU, cn skahalt andspænis þar scm Uppsalir sfandai nú. var Ullarstofan. Fyrir austan var fyrst stór torfbær, þar sem aður haíði verið snnðja verksmiðjanna, og var nú kallaður Zuggersbær eftir Jóhannesi Zoéga, afa Geirs kaup- manns, er þar hafði búiö, cu var nú nýlega látinn. Sunnan við þenn- sii l>æ var litið timburhús, sem Farker konsull hafði bygt (Tjanv argata 5). En næst Brúnsbæ að sunnan var Teitsbær ('seinna t:sír.dur Málínubar), k&ndur við Tcit Sveinsson vefara, scm hafði bygt hann 1797. Þar fvrir sunnan voru svo Suð'urbæir tveir. Annar þeirra var upphaflega hjáleiga frá Reykjavík. í Jarðabókinni er hún ckki nefnd með nafni, en á máli Reykvíkinga var hún kölluð Suð- urbær. Svo mun þar hafa vcrið bygður annar bær handa lóskcr- um verksmiðjanna, því að þegar hjcr cr komið. og jafnvel mörgum árum áður, er farið að tala um Suðurbæina tvo. Milli allra þcssara húsa voru aðeins gangstígar eða þröng sund. Þá voru engin götuljós, og þegar ckki var tungsljós. var engin önn- ur sknna í þessum sundum cn flöktandi glæla af kertaljósum, er lagði út um glugg'ana, er bæði hafa verið íáir og smáir. Kirkjugarð- urinn var þarna rjett hjá. Hefir því án efa verið draugalegt þarna í svartasta skammdeginu, Þannig er þá umhorfs á þessum stað, þegar saga þessi gerist. BRÚNSBÆR cr frægur i sögu Hcykjavikur vegna þcss að þar bjó' Jörundur hundadagakóngur. Þá var þar húsráðandi Malmquist beykir, emn af stuðningsmönnum hans, og hjá honum bjuggu þeir Jörundur og Savignac áður en byltingin hófst. Má því vera að einmitt í þessum bæ haí'i bylting- in verið undirbúin. Seinna bjuggu þeir þarna hvor fram af Öðrum Bjarai Thorarensen sssesor og James Robb kaupmað- ur. Ma a þvi sjá, að húsakynni hafa verið þar góð, eftir því sem um vai að gera í toríbæum. Um 1822 Sigurður Breiðfjörð. eignaðist Hannes Erlendsson skó- ari bæinn, keypti hann af Guö- mundi Pjeturssyni frá Galtastöð- um, mági Helga biskups. Hannes var bróðir sjera Runólfs á Brjánslæk. líann var þá isnn ungur maður. Ól hann siðan ald- ur sinn hjer í bæ (d. 14. júlí 1869) og var við margt brugðinn. Einu sinni fór hann t. d. ásamt þremur mönnum i leiðangur upp i Bor$;ar- fjörð, og var ætlan þeirra að sækja þangað gull, cr fornmenn hcfði fólgið i jörð. Grófu þeir í Krums- keldu, til þess að ná i kistu og ketil Skallagríms, og enn víðar grófu þcir, cn komu heim jafn tómhcnd- ir og þcir fóru. Haustið 1R2.Í tclur kirkjubókm aö þetta fólk cigi hcinia i Brfos- bæ: Sigmundur Johnsen (Jónsson) smiður, 44 ára. kona hans Birgitta Halldórsdóttir 28 ára og tvö börn þeirra, Lárus 1 ára og Jóhanna 2 ára. Ingigerður Magnúsdóttír vmnu- kona úr Njarðvik. 20 ara L'iuar Jónasson lausamaður Zj ára. Kristján JakobsEon verblunar- miðilr 2ö árá.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.