Lesbók Morgunblaðsins - 01.04.1951, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 01.04.1951, Blaðsíða 14
** LESBÓK MORGUNBLAÐSINS \ 186 íslensk kona segir frá tveggja ára dvöl 1 Japan Eftir IIÓLMFRÍÐI DANIELSSON ÞAU Guðrún Þorsteinsdóttir Borg- ford, maður hennar, maiór Charles A. Pesniak og fimm börn þeirra komu við í Winnipeg á heimleið frá Japan, eftir tveggja ára veru þar, og voru nú á leið til heimilis sins í Nashville í BandarikjunUm. Jeg hitti frú Guðrúnu á heimili bróður hennar Skafta J. Borgfords prófessors, og það var gaman að heyra hana segja frá dvöl sinni í J apan. Þau hjónin dvöldust í herbúðum bandamanna í Gifu og lifðu þar að haetti vestrænna þjóða og voru ckkert upp á Japana komin. En þó kærðu „lúki einn fyrir alla og allír fvrir einn, fjögur ríkisbankamörk sxlfurs til fátækra hjer í umdæm- inu.“ Að þessu gengu hmir kærðu fúslega og greiddu þetta „fírimark“ þá þegar, en Pjetur átti að borga málskostnað. Til staðfestu heilum sáttum, skrifuðu þeir svo allir nöín sín undir þetta. Og þeir kærðu gerðu meira, til þess að engin úlfúð skyldi framar vera út af þessu. Þeir buðu Pjetri til drykkju og drekti hann þar mmkunn sinni og gremju svo ræki- lega að hann var miður sín lengi á eftir, eins og Sigurður kvað: - iti&. Pjetur gerðist ör við öl, því ótæpt saup af skálum, i Iegui’úmi Icngdi dvöl. Lauk svo draugamaluxxi. tj'ýrfU—•_Á. 0» gat frú Guðrún sagt ýmislegt af kynnum sínum við þá. — Fyrst í stað fundum við mjög til þess, segir hún, að við vorum framandi menn meðal framandi þjóðar. Það fyrsta sem mætti okk- ur var óþefur af úldnum fiski, og sá þefur var altaf í vitum okkar allan tímann. Við okkur blasti löng og þröng gata, með lágum og ómáluðum hús- um á báða bóga og höfðu þau veðr- ast svo að þau voi’u dökkgrá á lit- inn. Gatan var fremur óþrifaleg, eu eftir henni miðri rann lækur svo sem fet á breidd. Þessi lækur var til margra hluta nytsamlegur. A cinum stað var velið að skola græn *nieti í honum og nokkru ofar var kona að þvo þvott, og erm nokkru ofar voru krakkar að busla í hon- um. Japanar reyndust okkur mjög viðmótsþýðir og gestrisnir. Ef mað- ur kemur í heimsókn til þeirra, heilsar húsbóndinn með virktum og hneigir sig mjög djúpt og býður gestinum að gera svo vel að ganga inn. En gesturinn verður að byrja á því að draga skó ai' fótum sjer. Stundum eru honum þá fengnir hexmagerðir inniskór, annars geng- ur hann inn á sokkunum. Svo er manni boðið að setjast á gólfið við lágt borð. Altaf verður túlkur að vera með, ef enginn heimamanna kann ensku. Svo er gestinum borið grænt le — að vísu er það glært —, sykur- laust af þ'"í að sykur er af skorn- um skamti, og hvorki er borin með þvi mjólk nje rjómx. Það getur vel verið að kýr sje til á Honshu, en enga sá jeg á meðan jeg var þar. Nautgriparæktin er aðallega á Hokkaido, sem er þar fyrir norðan. Vegna mjólkurleysisins hafa kon- ur börn sín á brjósti í 2—3 ár. Það gelur líka verið að borinn sje fyrir mann heitur drykkur, sem þeir kalla saki. Það er hrisgrjóna- vín og borið íram í örlitlum staup- um á borð við fingurbjörg. Glasið er fylt jafnharðan og það er tæmt, en kæri maður sig ekki um meira, er vandinn ekki annar en sá að láta hið fulla glas standa óhreyft. Hrísgrjón eru aðalíæða manna, og eru þau matreidd á ýmsan veg. Einn rjetturinn nefnist Sukyaki og er ekki ósvipaður búðing. Það var besti japanski rjetturinn sem við" fengum. Jeg ferðaðist ásamt nokkrum úr setuliðinu til þess að skoða perlu- búið, sem er eign þess manns cr Kincto heitir. Þetta var svo löng Icið, að við urðúm að gisla i jap- öhsku gistihúsi. Við höfðum með- íerðis nógan mat og drykkjarvatn, því að það verða setuliðsmenn altaf að hafa með sjei". Við snæddum því okkar eigin mat í gistihúsinu. En svo var gistingin. Það var búið um okkur á ílatsængum, því að engin rúm eru þar til. Um morguninn spurðum við hvort við gætum fengið bað og var þvi tekið mjög kurteislega og okk- ur fylgt niður í húsið til að skoða baðtækin. Þai- var fyrst kalt steypi- bað og sápa til þess að þvo sjer. Svo átti maður að stíga upp í fer- hyrnt ker og þar var bað svo héitt, sem maður fær framast þolað. Okk- ur var tekinn vari víð því að hleypa vatninu úr því keri eftir að við hefðum notað það, þvi að fleiri þyrftu að íá sjer heitt bað! Við Ijetum okkur þá nægja kalda stcypibaðið. Þegar við komurn til pérlu-bús- ín& var ckliur cg fleirí ferðamönn-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.