Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1951, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1951, Blaðsíða 3
LESBÓK MORCUNBLAÐSINS 2;i'J því að halda þessum sjerfróða og íjölhæfa manni utan þings. Embættisstörf I. E. voru mjög tímafrek, en samt illa launuð. Hann var in mesta hamhleypa til starfa. Auk embættisstaj-fa, ritaði hann mikið um þjóðmál, samdi leikrit, leiðbeindi leikurum og varð braut- ryðjandi leiklistarinnar á síðari hluta 19. og fyrri hluta 20. aldar. Ilann var einn aí bestu taflmönn- um landsins, dansmaður ágætur og mesti göngugarpur. Margir skrifstofumenn verða „þurrpumpulegir" og einhæfir, en embættisskrifstofan gerði I. E. ekki ófrjóan og leiðinlegan. Hann las mikið og skrifaði af lífi og fjöri. Hann var frjór afkastamaður. Landshagsskýrslurnar voru sumutn skemmtilestur. — Sagnalist Gísla afa hans Konráðssonar gekk að crfðum til Itans. en hún lagðist í annan farveg hjá honum. Hann v.v' skáld. Hvenær sem hann stnkk nið- ur penna, kom skáldið í ljós. Indriði Einarsson kynntist Jóni Sigurðssvni á háskólaárum sínum, og nokkuð var hann handgenginn móðurbróður sínum, Konráði Gíslasvni, sem varð merkismaður þjóðernisstefnunnar á 19. öld meðal íslendinga. Hann markaði þá steínu „Vjer viljum vernda tnál vort og þjóðerni". Það var mergurinn máls- ins. Það, scm skapar þjóð, er sam- ciginleg tttnga. Ekkert annað getur gert það. Víst var það mikill feng- ur Indriða Einarssyni að fá að kynnast þessum tveimur öndvegis- höklum vorum á sviði málvísind i og jijóðrnáia. ----oOo--- Jeg var 11 ara. þegar jeg sa Ind- rtða Emarsson i fyrsta sinn. Kanrt kotn á heimili mitt, Geklingaholt í Skagafirði, að sumarlagi. Jeg man, þegar hann og frændur ltans og vittir, margtr saman, j'teystu í hlað- ið sunnan tfaðirnar. Mjer varð etarsýnt a haim. Indnði, stoð þá a fimmtugu. Teinrjettur var hann, tæplega meðalmaður á hæð, snar og Ijettur i hreyfingum, eins og stálfjöður, vel búinn, með mikið hár, er talsvert var tekið að grána, vel faritln í andliti, nefið hátt, haf- ið upp að framan, augun grá, svip- urinn góðmannlegur, herðibreið- ur og miðmjór. Hreyfingarnar bóru jtað með sjer. að hann hafði stælt- an likama og fiman. Hann var lika æfður skylmingamaður og æfði nokkuð sund. Gekk hann fremur stutturr., afmældum skrcfum, eins og hann Itefði vcrið tamjtm i her- göngu. Hermennskan hejllaði hann alitaf. Haim gat lýst fylkingaskip- un í orustum, bæði jns nýja og gamla tima. Skrafhrevfinn var hann og glaður í viðmóti. Röddin var mjúk, en ekki mikil. Skap- mikill var hann og Jjct ekki mis- hjóða sjer órefsað, gat þá verið Jangrækinn, en að jafnaði var fljólt úr honum, þó að hann rciddi.sf. ef liann gekk úr skugga uni, að ilJt bjó ekki undir. Indriði var maður undirhyggju- laus. Háttprýði hans var viðbrugð- ið. Kunni hann manna best að vcra með tignum mönnum og hefð- armeyjum, cn sá var munurinn á Iienuin og sumuin öðruin, er þetta kunua, að hanu sýmh olluiu að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.