Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1951, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1951, Blaðsíða 10
LESB( )K MORGUNBLADSINS 24fi ar. Það er sálin, það er sjálfur þú, Svetaketu." Þannig hófst í bekknum sam- ræða um einn hluta hins ósýnilega, atómið. Nemendurnir fylgjast með. Sköp- unarverk Guðs er stórfenglegt og leyndardómsfullt. En sje nú hið ósýnilega öllu öðru þýðingar- meirt ? Mannlegur skilningur er takmarkaður. En í Biblíunni er mikið um það, sem auga ekki sjer og eyra ekki hevrir. — Við vorum eftir þessa kennslu- stund góðir vinir, bæði við lær- dóminn og á nemendasamkomum. ,.Gud signe várt dyre Fedreland.“ Hvergi i Noregi hef jeg kynnst mönnum, er eiga jafn mikið sam- eiginlegt með okkur íslendingum og Helgelendingar. Helgeland er svðsti hluti Norðurlands fylkis. Svo er og urn hljóm mikinn og fjörug- an söng nemendanna, hann minn- ir mig ósjálfrátt á söng íslenskr- ar æsku. Spvrji jeg nemendurna hvaða söngvar þeim falli best, svara þeir ættjarðar söngvarnir og þó einkum Norðurlandssöngurinn, sem er reyndar sunginn mikið um allt land: ,,Aa, eg veit meg eit land, langt der oppe mot nord, med ei lysandi strand millom högfjell og fjord.“ Jeg kynr.ist þeim best í kennslu- hljei, þessum ungu Norðlending- um. Jeg verð þá var hjá þeim all- taumlausrar kátínu og nokkurs sjálíbirgingsskapar og monts, eins og sagt er að vart verði hjá ís- lenskri nútíma æsku. Fyrstu vik- urnar framan af vetri hafði bekk- urinn minn mikið gaman af að fara á skautum, en góður skautaís var á tjörn rjett hjá skólar.um. Oft tók jeg þátt í því gamni. Við Lekum okkur að því að sparka tómum blikkdósum, velta þeim Mi!t og rótt sei'ur sær í silfurljósi nætur, lirotna lag kóralhvít í kristalsöldum lætur. Sævarhjartað hraðar sía-r. Hlusta jörð Jj.jer brjósti na-r ú æðastátt og andardrátt. Fig kyssir vatnavör. Eg er útsær af myrkri á sökkvandi söndum, særoki hrapandi á rjúkandi ströndum. Ást mín þar brotnar í brimhvítu iöðri við brjóst þjer og óigandi hverfur í djúpið. os: myrkur þess fyllist af ininningiim sárum. Ó, múni og stjörnur, hví eiska jeg iandið. Auglit þitt jörð, sem að eilifu verður n;jer ókunnur heiinur og fjarlægur draumur. Ó, jörð, jeg er viltur og stórhöggur straumur, straumur af svipum og hafdjúpsins öndum, sem landnámsins bíða á sökkvandi söndum. Um kóralhaf og sólarsæ söngvagyðjan stigur. Gullfingruð geislahönd um gígju hennar flýgur. Sævarhjartað hraðar slær. Hiusta jörð, þjer brjósti nær á æðaslátt og andardráít. l*ig kyssir vatnavör. Um lieimsríkið sokna mitt heimyrkur streymir undan okkur á ísnum. Skrölt og hlátrasköll. Nemendur mættu á samkomum mjög vel búnir. Þeir höíðu mikla löngun til að vera fínir. Fögur háruppsetning, ilmvatn, nagla- œ r i hjarta míns djúpi, sem lykilinn geymir að grafreitum aldanna, gimsteimun djúpsins, gimsteinum djúpsias, sem ekkert fær nuniið aitnað en dauðinn. — Óg alda mín gleynsir öllu, sem hrynur og skoiast í djúp'ð: Marmarahöliunum. söguin og söngvuin, siöunum, trúnni og spekiuni fortiu, drauminum týuda og dögunum horfnu. — En djúpið er minnugt á sólir, sem slokna, himinn, sem myrkvast og heimsríkið sokr.a. Sjöstjarnan sæinn á s'ílfurregni grælur og demantgiit á dauðamyrk djúpin falla lætur. Sævarhjarta, solðu rótt, í sjöstjörnunnar ljósu nótt í dauðaþögn dularmögn djúpsins lyfta þjer. Eg er útsær af draumum, sem upp til þín stígur útsær af vængjuðum draumi, sem flýgur yfir þig jörð mín á óttunnar himni og yrkir þjer ljóð sín í regni og vindum. Sæbrjóstið' liínar þá, lyftist og hnígur, en lágróma jörðin í eyra mjer hvíslar: Ifvert ætlarðu náttský á óttunnar himni, sem eilífar stjörnurnar hverfa mjer lætur? — Og úrsvaiur vindurinn yfir mjer grætur útsæ af tárum. — I regni og straumum aftur jeg hrapa í útsæ af draumum. GUNNAR DAL. lakk og varalitir, þótti sjálfsagður hlutur. Enginn láti sjer detta í hug að síðasta tíska hafi ekki kom- ist hjer á, norður við heimskauts- baug. Nemendur fara flestir til kirkju

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.