Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1951, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 29.04.1951, Blaðsíða 12
" LESBÓK MORGUNBLADSINS 2 i8 y kennandi cr það sein Jóhannes Klæmmtsson skrifar 1831 í formál- anum að hinu mikla safni sinu að færeyskum kvæðiun, Scindoyarbók (nú á Det Store Kongl. Bibliothek i Kaupmannahöfn); „Þó að i bók- inni sje ekki Guðs orð, vona jeg samt að hún hneyksli engan, og ef hún hneykslar einhvern, þá get jeg í einfeldni minni ekki skilið það, þar sem jeg held, að þessi bók sje eins og hver önnur bók í sögu, sem lesin cr. Jeg bið þá Guð, að hanti færi mjcr þetta verk ekki til synd- ar, því að í því sem jeg hef unnið og vinn ennþá, er Guð sá scm veitir vi't, kunnáttu og orku til þess að framkvæma það sem einbver tekur sjcr fyrir hcndur, honum sjc hcið- ur og þökk.“ (Þýtt úr dönsku). ---0O0---- Eins og áður er sagt, var það til- tölulega scint sem færevsku kvæð- in voru skrifuð. Vissulega eru til fáeinar vísur, sem hafa varðveist í uppskriftum frá 17. öld, og sömu- leiðis cr til kvæðasafn J. C. Svabos frá 1781—82, cn það var fvrst á tima rómantisku stefnunnar í byrj- un 19. aldar sem hafin var kerfis- bundin söfnun í stærri stíL í Fær- evum eins og í svo mörgum öðr- um löndum vaknaði þá mikill á- hugi fyrir innlendum, þjóðlegum skáldskap. Mcntaðir f’æreyingar komu auga á þanu fjársjóð sem þeir áttu í hinum ennþd lifandi bók- mentaerfðum og byrjuðu að skrifa niður kvæði og sögur. Út i frá voru þeir hvattir til þessa verks sjerstak- lega af tveimur dönskum lærdóms- mönnum. Itasmus Christian Rask og Carl Christian Rafn. Mcð hjálp liins síðarnefnda heppnaðist líka hinum litla liópi Færeyinga, sem áhuga höíðu á bók- mentum, að setja á stofn bókasaín í Þórshöfn, Færó Amts Bibliotck. l’ctta gcrðist árið 1828. Svo lcngi bsiTi l’isíii lifói, iii hinn bvi til ltioar, að safninu voru gefnar bæk- ur, og veitti því einnig sjálfur fjár- hagslega aðstoð. En að honum og hinum færeysku stofnendum þess látnum, hrakaði því lengi vel og það stóð mjög höllum fæti undir lok 19. aldar. Til að standast stöð- ugan kostnað varð um tíma að leigja út hluta af bókasafnsbygg- ingunni, og handritasafnið — þar sem meðal annars voru handrit, kvæðauppskriftir og brjef Færey- ingsins Jens Davidsens — var flutt upp á loftið, þar scm það skemdist af raka og leka og þar sem hluti af þessum verðmætum eyðilagðist. En betri tímar komu í byrjun þessarar aldar. Flciri og fleiri gerðu sjer grein fyrir, að bókasafnið hlyti að vcrða miðstöð andlegrar menningar og alþýðu- fræðslu i Færeyum. Þessum mönn- um, sem í mörgu voru líkir stofn- endunum frá 1828. tókst að útvega bókasafninu fast árlegt framlag frá danska ríkinu og færeyska Lög- þinginu. Árið 1921 var komið á nýu skipulagi, þar sem Föroya Amts Bókasavn varð aðalbókasafn fyrir Færeyar. Tíu árum síðar var hin núverandi bókasafnsbygging tekin í ílotkun. Saga bókasafnsins fyrstu hundrað árin af starfsemi þess er rituð í minningabók, sem var gefin út 1929: Fproya Amts Bókasavn 1823—1928. Minningarrit. ----oOo---- „Foroya Landsbókasa\m“ — svo cr bókasafnið nú nefnt — á sem stendur um það bil 22000 bækur og " að minsta kosti 1000 færevsk hand- rit frá fyrra hluta 19. aldar og síð- ar. Bókafjöldanum cr aðallega skift í þrjár deildir: færeyska deild, ís- lenska deild og eina deild fyrir danskar, norskar og sænskar bók- mentir, og þar að auki eina deiJd með enskum bókmentum, sem British Council gaí' á stríðsárun- uin. Vöxtur islensku deiJdarinnar eí aö nuklu leyti þ í aö þakka, að ú.lei'uku prentsmiðjurnar voru a árunum 1928—49-sky’dar að senda bókasafninu eitt eintalc af öllu því sem þá kom út á i?1''nsku. Yfir er- lenden bókafjölda sa/nsins fram til 1909 er til prentuð skrá frá því ári, gerð af R. C. Efférso og J. Laurit- sen. Engin bókaskrá er cnn til yfir hin færeysku rit sainsins. Það er verið að skrá handrita- deildina, og þess vegna er erfitt þar til síðar að fá gott yfirlit yfir inni- liald hennar. Merkasta frumhand- rit hennar er sennilega Sunnbiar- bókin. Hún hefur að geyma fær- eysk og dönsk kvæði og er frá fyrra hluta 19. aldar, eins og Fugl- oyarbókin, Sandoyarbókin og Kolt- ursbókin, sem eru geymdar í Det Store Kongl. Bibliothck í Kaup- mannahöfn. Þessi handrit draga nofn sina af þeim stöðum í Færev- um, sem þau cru frá komin. Aulc þess hefur Föroya Landsbókasavn afrit af þeim hahdritum í Kau-p- mannahafnarbdkasafninu, sem eru mikilvæg fyrir færeyska tungU, t. d. Corpus Carminum Færoensium, sem inniheldur þjóðkvæðaupp- skriftir Svend Grundtvigs og Jór- gcn Blochs fra árunum 1872—76. Ný, sjerstæð deild er fvrir þá bókagjöf — um það bil 2500 bindi — sem sænska Ríkisþingið gaf Lög- þingi Færeya á þjóðhátíð Færey- inga hinn 29. júli 1950. Með liinni sænsku gjöf voru einnig ljósprent- anir af tveimur miðaldahandritum, sem geymd eru i sænskum bóka- söfnum, — af rjettarbót hertogans llákonar Magnússonar fyrir Fær- e-yar, skriíuð i Ósló 1298. Ilún er venjulcga köJJuð „Scyðabrævið“. þ. e. a. s. sauðabrjeíið, og „gilti i margar aJdir sem lög og liefur verið lagt til grundvallar fyrir löggjöf síðari tíma um færeyska sauðfjár- rækt. Seyðabrævið, sem er hið stærsta og mikilvægasta af hinum fáu færeysku ntiðaldaskjölmn. scm \arðveist haía íram a þennáh dag, gefur okkur merkar upplýsingar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.