Lesbók Morgunblaðsins - 20.01.1952, Page 15
r
LESBOK MORGUNBLADSINS
r .27
hvort dómar um hann hafa ekki
verið felldir heldur snemma, og
hvort ekki hafa fram komið síðan
upplýsingar, sem hrinda algerlcga
dagdómunum um hann. Ótal margt
heíir komið í ljós við rannsóknir
á sviði rúna og tákna síðan steinn-
inn fannst, og margt af því er svo
merkilegt, að nú sýnist íull ástæða
til þess að telja að rúnirnar á þess-
um merkilega steini hafi vcrið rist-
ar 1362, eins og þær sjálfar segja.
Itilgerðinni fylgja í viðbæti ýmis
söguleg skjöl, þar á meðal aírit og
ljósmynd af skipunarbréfi Magn-
úss konungs til Páls Knútssonar.
Þar er og mynd af Kensintonstein-
inum, rúnastafróf, gyllinital o. fl.
Dr. Thalbitzer fer mörgum við-
urkenningar orðum um Hjalmar
Iloland, sem manna bezt hefir
gengið fram í því að sanna að rún-
irnar á steininum sé ófalsaðar.
Hann segir að það hafi verið eðli-
legt að menn væri fyrst vantrú-
aðir á það, þar sem steinninn
fannst lengst inni í landi, og eng-
inn vissi uin þær mundir er hann
fannst, neitt um íerðalag Páls
Knútssonar. „En Holand koin með
fullnægjandi skýringar á því að
allt gæti verið rétt um fundarstað-
inn og ártalið 1362. En lengi býr
að fyrstu gerð. Sleggjudómar vís-
indananna og blaöa um steininn
höfðu fest svo djúpar rætur, að
eríitt var að hrekja þá. En vegna
þess hve margt nýtt hefir komið
í ljós, síðan þessi stórmerkilegi
steinn fannst, verð ég að hverfa
frá minni fyrri skoðun og taka
málið til athugunar á nýjum
grundvelli. Og það eru eigi að-
eins bækur Holands, heldur einn-
ig rannsóknir mínar, sem nú knýja
mig til þess að horfa á málið frá
nýju sjónarmiði. Og þegar á allt
er litið fæ ég ekki betur séð en
að áletrunin á Kensington steinin-
uw hljóti að vera óíölsuð1*.
£
Cý(JJ,CUl
4
vio circimo
(Lausleg þýðing á víðkunnum amerískum ljóðlínum).
í dáðum skylcii iifað, eigi árum;
í tilfinningum, töldum stundiim eigi;
í liugsun, ckki ardardraetti cinum.
Vér tímann skyldum telja í lijartaslögum
i trúnað sannleik við og inálstað góðan.
Ká liíir æðstu lífl, cr auðgar mest
sinn anda, göfgast hjartað slær, —
og vinnur vcrkin bezt.
KÍCHAKD BECK
Mola r
UNG móðir var svo varkár vegna
heilsu barnsins síns, að liún lofaði ckki
neinum að líta á það fyr en það var
orðið þriggja mánaða gamalt, og þá
þó því aðeins, að gestirnir væri með
grysju fyrit vitunum. Sumum af gömlu
konunum þótti þetta nokkuð yfirdrifið,
en unga móðirin brást þá reið við og
sagði að það væri til skammar livað
mæður hefði áður vcrið kærulausar um
‘heilsu barna sinna. Eflir nokkra stund
sagði hún:
— Jeg held að hann sje að taka tönn,
en jeg veít ekki hvernig jeg á að ganga
úr skugga um það.
— O, þreifaðu bara upp í liann með
íingrinum, sagði gömul móðir.
Unga móðirin varð skelíingin upp
máluð þegar hún heyrði þetta, svo að
gamla konan bætti við:
— Auðvitað verðurðu að sjóða fing-
urinn fyrst.
—•—
í HINU nýa Gyðingalandi er lient gam-
an að þvi hvað þýsku Gyðingarnir sje
eintrjáningslegir og er um það meðal
annars þessi saga.
Maður kom að húsi þar sem sýnilegt
var að margar íjölskyldur áttu heima.
Hann hringdi dyrabjöllu og til dyra
kom þýskur Gyðingur. Gestur spurði
hvort hann gæti fengið að tala við
Ervvin Muller.
— Þjer hringduð bjöllunni ekki nema
einu sinni, sagði sá þýski.
— Já, jeg hringdi einu siiuú.
— Jæja, getið þjcr ckki sjcð að
lijerna á spjaldinu stendur að þeir sem
eiga crindi við Ervvin Mullcr cigi að
lningja tvisvar? Haldið þjer að jcg hafi
ckki annað að gera cn vera á þönum
íyrir hvcrn mann, sem hringir aðeins
einu sinni.
Og svo skelti hann hurðinni í lás við
nefið á gestinum.
Nú liringdi gcstur tvisvar, cn hver
kcmur til dyra? Enginn annar cn sami
Gyðingurinn.
— Jeg bið yður auðmjúklcga fyrir-
gefningar, sagði gcsturinn, en jeg ætl-
aði að hitta Envin Mullei'.
— Alt í lagi — jeg er Ervvin Muller.
— •—
Tvcir nafnfrægir læknar, Billroth
frá Vín og Erb frá Ileidelberg, liittust
cinu sinni á læknaþingi og deiídu þar
um eitthvert vísindalegt atriði. En þar
sem það mál varð ekki útkljáð, kom
þeim saman um að þeir skyldu skrif-
ast á. Billroth skrifaði afar langt brjef
og fekk skömmu seinna póstkort frá
Erb, cn það var svo illa skrifað að
liann gat ekki lesið staf í því. Hann
skrifaði því aftur og á mjög kurteis-
an liátt bað hann Erb að skriía sjer
svo læsilega að hann kæmist fram úr
því. Aítur fekk hann póstkort, cn þud
fór á sömu léið og áður, að hann gat
ekki lesið staf af því, sem þar var
skrifað. — Nokkru seinna hittust þeir
á öðru læknaþingi. „Það gleður mig
að við getum nú talast við aftur“, sagði
Erb. „Jeg gat ékki lesið einn einasta
staf í brjefinu, sem þjer senduð mjer,
og tvívegis hefi jeg nú sent yður póst-
kort og beðið yður um að skrifa
greinilegar“.