Lesbók Morgunblaðsins - 30.03.1952, Side 3

Lesbók Morgunblaðsins - 30.03.1952, Side 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 159 * Fyrsta myndin, scm tck- in var af gosinu, aðcins 20 mínútum eftir að jarð- skjálftakippurinn fannst. Myndin var tekin í 30 km fjarlægð og sýnir vel hinn ógurlega kyngikraft goss- ins. — (Ljósm. l>orv. Ágústsson). eggin rifnaði, eins og áður er get- ið, staðnæmdust skammt frá fjalls- rótunum, þar sem vatnið seig nið- ur í hraun, en slóð þeirra var glogg, svartir aurtaumar a hjarni þöktu hálendinu, En vatnsmestu hlaupin, þau sem féllu norður af fjallinu, komu saman í mikið flóð við fjallsræturnar, og hljóp þaðair vatnsflaumur norður í upptök Ytri- Rangár og ofan ettir heirni til sjavar/ Meðalhraði þans var 8—9 km á klst. ofan til, en 5—6 niðri í byggð. Samkvæmt mæling- um á farinu eftir hlaupið og fleiri verksummerkjum hefur vatns- magnið, sem steyptist ofan noröur- hiíð Heklu vart verið minna en

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.