Lesbók Morgunblaðsins - 21.09.1952, Page 2

Lesbók Morgunblaðsins - 21.09.1952, Page 2
[ 438 1 r LESBÓK MORGUNBLAÐSINS \ Önnur fræg mynd eftir hann er 1 „Mona Lisa“, sem hann var að mála í fjögur ár, áður en hann væri ánægður með hana. Það sýnir ná- kvæmni og samvizkusemi Vinci, að hann kynnti sér sem bezt háttu manna í Austurlöndum, húsakynni og svipmót Gyðinga meðan hann var í Austurlöndum, til þess að vera fær uni að mála Kvöldmáltíð- ina á svo raunsæan hátt, sem unnt væri. Og í þeirri mynd kemur fram, að hann hefur orðið fyrstur allra málara til þess að taka eftir litbrigðum ljóss og skugga. Upp frá þessu varð hann að hafa ofan af fyrir sér með því að mála, en þó virðist svo sem hann hafi gert eins lítið að því og mögulegt var. Hugur hans virðist miklu fremur hafa verið bundinn við uppgötvanir, og þar var hann 400 til 500’ár á undan samtíð sinni. Meðal annars sem menn vita að | hann hefur þá uppgötvað, er við- ^ námslögmálið, þyngdarlögmáiið, í Ijóss og hitageisla, gufuafiið, flug- r tæki, segulmagn, blóðrásina, þýð- ingu andardráttarins, afturhiaðnar fallbyssur, sprengiefni, hjól til að knýa skip, köfunarbúning, hjóibör- ( ur og ótal margt annað. Ailt sést ( þetta í minnisbókum hans, og einn- | ig segja samtíðarmenn hans frá f þessu, og kalla þeir það hugaróra en ekki uppgötvanir, fl í minnisbókum hans má sjá, að f hann hefur einnig fundið upp vél- f byssur og brynvarða vagna. Hann f var sannfærður um, að með hjólum { og vogstangarafli mætti færa sér { náttúr ;.öflin í nyt. Hann gaf gætur ^ að gangi himintungla, flóði og fjöru f og flugi fuglanna í þeim tilgangi að f sigrast á náttúruöflunum eða gera f sér þau undirgefin. En þó voru f hugmyndir hans um aðdráttaraflið f og þann kraft er ræðúr göngu f hnattanna, mjög svo óljósar. ^ Fyrir rúmum 300 árum vissu ^paenn fátt eitt um Vinci annað en það, er sögusagnir hermdu. En þá tóku að finnast ýmis-handrit hing- að og þangað, sum á söfnum í París, önnur í London, Mílanó eða Vín. Og það .þótti mönnum cinkcnnilegt að öll þessi handrit voru.með þcim sérstaka brag, að skrii'að hafði ver- ið aftur á bak, byrjaö hægra megin í línu, skrifaö til vinstri og allir stafirnir öfugir. Þetta cr hin svo- kallaða spegilskriftj vegna þess að hún kemur rótt íram í spcgli. Þctta var íangamark Vinoi. Menn vissu áður um handrit, sem frá honum voru komin, og þau voru með þessu marki. Á öðru var skyldleikinn líka auðsær, að ýmsar teikningar voru í þcssum handritum, þar á mcðal frumteikningar að atriðum úr sum- um myndum, scm menn vissu að voru cítir Vinci. Ilér var því ekki urn að villast. Þctta voru minnis- blöð har.s og cir.kis annars. Og af teikningum í þeim gátu menn séð, að málverk, sem enginn vissi hver hafði málað, voru eftir hann. Eins og áður er getið var Vinci langt á undan samtíð sinni, cn þá var sú öldin, að vissast var fyrir vísindamenn að hafa sig hæga ef þeir vildu ekki verða fyrir ofsókn- um htmiar kaþólsku kirkju. Það má því vera að Vinci hafi þótt ör- uggast að flíka ekki svo mjög vís- indamennsku sinni. Margar-uppgötvanir Vinci hafa fyrst komið í ljós eftir að minnis- bækur hans fundust. Þar má meðal annars nefna mokstursvcl, sem gat grafið, snúið sér til hálfs og kastað uppmokstrinum til hliðar. Hann hefur einnig verið að því kominn að skilja að hægt væri að senda loftskeyti, því að hann getur þess að hann hafi tekið eftir, að þegar hann lék á lút, þá endurómaði tónn- inn á sama streng á annarri lút, er enginn maður snerti, og varð hon- um það umhugsunarefni. Hann var líka jarðfræðingur, og hann skildi að hægt var að ákvcða aldur berg- tegunda á þeim steingjörvingum, sem í þeim fundust. Ilann bjó oinnig til myntsláttu (vél til að móta peninga) og hún var notuð af páíaríkinu. En stærsti draumur hans var að geta flogið. Alltaf var hann að athuga flug fuglanna og hann skráði og teiknaði hjá sér hverja hreyfingu þeirra. Hann gerði teikningu að fyrstu flugvél- inni, kopta, og hann ætlaðist til að tveir menn stæði við að snúa þyril- vængjumun. En eins og menn vita

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.