Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1952, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1952, Page 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 487 eldhættu — í landbúnaði, í verk- smiðjum og á heimilunum. MargSr kvikmyndir hafa verið gerðar um danskan iðnað — fram- leiðslu á pappír, postulíni, hús- gögnum, skartgripum og mörgum öðrum varningi. Gerðar hafa verið kvikmyndir um félagsmálastofnan- ir, sem sýna skattgreiðandanum til hvers peningum hans er varið — í skólunum, leilcvöllunum, sjúkra- húsunum, gamalmennahælunum og þess háttar stofnunum. Þær voru tengdar í heils-kvölds kvikmynd, sem heitir „Fyrir framtíð fólksins“. Síðar var gerð svipuð stórmynd, sem var eingöngu ætluð til sýn- ingar utanlands og með enskum skýringum — hún heitir „Social Danmark“. Þá hafa verið gerðar kvilcmyndir um vísindaleg efni — t. d. um sér- staka uppskurði; þær eru ekki sýndar almenningi. Gerðar hafa verið kvikmyndir hálfgildis sögu- legs eðhs um sérstakar handiðnir, sem eru að deya út, svo sem fram- lciðslu svörtu leirpottanna frá Jót- landi, sem byggist á tækni, sem ef til vill er mörg þúsund ára gömul. Nú er svo komið, að aðeins ein ein- asta gömul kona í Danmörku kann að gera þessa potta. Auðvitað hai'a verið gerðar sér- stakar skólakvikmyndir til notkun- ar við kennslu. En samtímis hafa einnig verið gerðar einstakar barnamyndir ætlaðar fyrir ung börn. Á slíkum kvikmyndum er mikill skortur í öllum löndum. Þess má einnig geta, að Danir eiga elzta kvikmyndasafn í heimi — stofnað 1914 — þar sem eru geymdar kvikmyndir af löngu látnu stórmenni, svo sem Georg Brandes rithöfundi og Olaf Poul- sen leikara. Þetta eru einungis stuttar, frumstæðar leifturmyndir — en nú er haldið áfram kvik- myndatökum fyrir safnið með full- komnustu nýtizku tækjum. Þannig tókst okkur að gera mikla kvik- mynd um skáldið Johannes V. Jen- sen, áður en hann dó, og við höf- um gert aðra stórmynd um málar- ann Willumsen. En þar að auki geymum við kvikmyndir af beztu leikurum okkar og leikkonum í sérstæðustu hlutverkum þeirra. Hvernig myndirnar eru gerðar Ég hef hér einungis drepið á ör- fáar af mörg hundruð stórum og smáum kvikmyndum, sem Dansk Kulturfilm hefur gert síðan 1939. Eða réttara sagt — hefur látið gera. Dansk Kulturfilm er ekki kvik- myndatöku fjuirtæki. Stofnunin starfar með þeim hætti, að einstök- um einka-kvikmyndafélögum eru fengin til úrlausnar þau verkefni, sem valin hafa verið til kvikmynd- unar. Oftast nær er það þó kvik- myndastjórinn, sem tekur að sér verkið — og hann getur síðan, eftir því sem honum þóknast, valið um það, hvaða kvikmyndafélag geri myndina, og líka um það, hvaða kvikmyndatökumaður eigi að taka hana. Nú orðið gegnir sami maður aldrei bæði hlutverki kvikmynda- stjórans og kvikmyndatökumanns- ins. Dansk Kulturfilm setur kvik- myndastjórann síðan í samband við sérfræðinga í þeirri grein, sem myndin á að fjalla um. Við gerð sögulegrar kvikmyndar kynna starfsmenn þjóðgripasafnsins sér vendilega handritið — eftir að hafa séð íyrir efni til myndarinnar — og sérfræðingar safnsins, eða aðrir sérfróðir menn, hafa yfirumsjón með skýringum með mýndinni. — Áður en lokið er að búa myndina t-* í* , undir afritun er hun enn a ny sýnd sérfræðingunum, sem þurfa að leggja blessun sína yfir árangur- inn. Oft þarf margra inánaða undir- búningsathuganir og störf áður en hægt er að hefia upptöku kvik- myndar, sem kannske tckur 8—10 mínútur að sýna. íshmd má ekki dragast aftur úr Heimildarkvikmyndin er þýðing- armikið vcpn til sóknar og varnar í þjóðlegri menningu. Og þess vegna hefur hún skotið rótum, og náð meiri og minni áhrifum í öll- um menntuðum þjóðfélögum. En ekki hér á íslandi. Hér standa stofnar kvikmyndalistarinnar grannir og strjálir. Mjög fáar heim- ildarkvikmyndir hafa verið teknar á íslandi, og einungis einstöku þeirra hefur reynzt unnt að sýna erlendis. í hinum víðtæku alþjóða- samtökum menningarkvikmynda- framleiðanda, sem stofnuð voru 1947 — The World Union of Docu- mentary — er nafn íslands óþekkt. Á hinum mörgu stórhátíðum þess- ara samtaka — kvikmyndaþingum með sýningum heimildarkvík- mynda — sem hafa verið haldin í Englandi, Frakklandi, Tékkosló- vakíu, Belgíu og flciri löndum, hcf- ur engin íslenzk kvikmynd verið til sýnis. ísland, sem gnæfir svo hátt á bókmenntasviðum, ætti ekki að dragast svo mjög aftur úr, þegar til skjalanna kemur ný tækni til miðl- unar á menningu. En það er stað- rcynd, að ísland hefur dregizt aftur úr. og ckki cinungis aftur úr stór- vcldunum, heldur cinnig aftur úr ýmsum hinna smærri. Aðalástæðan til þcssa hekl cg að sé beinlínis ókunnugleiki. Ekki hjá cinstaklingum, ckki hcldur hjá ein- stökum ríkisstofnunum, heldur hjá þjóðinni sjálfri. íslendingar gera sér Ckki grein fyrir hvers þeir fara á mis, og þess vegna óskar þjóðin heldur ekki cftir því, að slíkar myndir verði framleiddar. Komi rnenn hins vegar auga á þýðingu heimildarkvikmyndarinnar — ef þeir byrja a8 gera sér ljóst, að her

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.