Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1953, Qupperneq 12

Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1953, Qupperneq 12
24 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS . Heimsóknir hnotta miili stoð nægilega margra góðra manna þegar í upphafi. Fröken Thora Friðriksson var framúrskarandi mikilhæfur og goð- ur kennari, elskuleg og þolinmóð, sem gerði allt til þess að námið gæti orðið okkur til sem mests gagns og þroska, en sem við flest- ar, þá of ungar að árum, ekki kunnum að njóta eða meta sem vera bar. Ég heii oU óskað þess, að ég heföi, með vaxandi þroska, átt þess kost að vcra lengur undir hennar handieiðslu en þenna eina vctur. — Eitt af því t. d., sem hún lét okkur gera til að þroska okkur var, að gefa út dálítið skóla- blað og áttum við að skrifa í það greinar um ýms málefni. Hún las svo blaðið fyrir okkur og lcið- beindi og gagnrýndi. Já, hún var ekki bara kennar- inn okkar, hún var meira — hún var eins og góð móðir. Hún bauð okkur inn á sitt indæla heimili og veitti okkur þar af rausn. Þar var elskulegt að vera. Þangað kom margt merkis íólk, íslenzkt og út- lent og er mér, frá þeim tíma, einna minnisstæðust danska skáldkonan Thit Jensen. Það var ómetanlegt tjón fyrir ungar stúlkur, að skóli frk. Tlioru Friðriksson skyldi ckki, vegna tómlætis og smásmygli almenn- ings — geta fengið að vaxa og þroskast. Sá skóh liefði áreiðan- lega, undir forstöðu þessarar gáf- uðu og mikilhæfu konu, orðið einn af allra beztu skólum þessa lands. Eg íyrir mitt leyti gleymi aldrei írk. Thoru Friðriksson, né þeim á- hrifum, sem ég varð íyrir frá henni og ég stend í mikilli þaklí- arskuld við hana og ef að svo vel hefði skipazt, sem því miður ekld varð, að skólinn hcnnar heíði fengið að hfa, þá hcíði ég með glöðu geði viljað mcga fela hennar umsjá dætur mínar jafnóðum og þær liefðu liaft aldur tik í NIÐURLAGSORÐUM þýddrar greinar um loftsteina, sem birtist í Lesbók 7. des. s.l. segir: „Mestar líkur eru til þess, að hinar fljúgandi kringlur, sem sézt hafa svo viða um jörðina að undaníörnu, sé ekki ann að en loftsteinar". Þetta er ekki alvegrétt.samkvæmt rannsóknum þeim, sem fram hafa farið í Bandaríkjunum á þessum íljúgandi kringlum. En hitt er vit- að, að ekki eru allar loftsjónir fljúgandi kringlur. Stimt eru loft- steinar eða vígahnettir, sumt flug- belgir, sem notaðir eru til rann- sókna í háloftum, eða þá fiugskeyti, sem verið er að rcyna. Hinar fljúg- andi kringlur eru allt annað. „í skýrslu, sem gerð var af þekktum vísindamönnum og sérfræðingum flughersins, er sú skoðun látin í ljós, að sumir þessara dularfullu fljúgandi hluta, eigi uppruna sinn utan jarðarinnar", segir í New York Post hinn 26. sept. Eldflaugasérfræðingur nokkur tclur að hinar fljúgandi kringlur sé geimför frá öðrum lmöttum, og hann varar við því að láta skjóta á þau. En sú fyrirskipan hafði komið einu sinni, að skjóta niður ókenni- leg loftför, til þess að komast að þ\ í hvaðan j\au væri. Þá heldu menn að hér væri um að ræða njósnafJug- Frk. Thora Friðriksson hefir að verðleikum orðið kunn og hlotið viðurkenningu fyrir margvísleg störf sín í þágu íslenzkrar menn- ingar. En mér finnst, að við ldið þess megi skólatilraunin hciuiar ekki heldur gleymast, þó að minna yrði úr en maklegt hefði verið. Beuuie Laxusdottir. vélar eða tilraunir óvinveittrar þjóðar með flugskeyti. Röksemdir vísindamannanna fyr- ir því, að hér sé um geimför frá öðrum hnöttum að ræða, eru meðal annars þær, að þeim sé sýnilega stýrt af viti gæddum verum; flug- hraði þeirra sé svo mikill, að eng- inn jarðrteskur málmur gæti þolað j\ann hita, sem af því stafaði, og enginn jarðneskur flugmaður gæti lifað í slíku loftfari stundinni leng- ur; þau sé knúin áfram af einhverj- um óþekktum og óskiljanlegum krafti, en noti ekki svipað eldsneyti og flugvélar og flugskeyti hér á jörð. Þessar cru niðurstöður þær, er bandarísku vísindamennirnir hafa komizt að, eftir nákvæma rannsókn á öllum fyrirbrigðum, er mönnum hafa fyrir augu borið. Það er cinkennilegt, að í sama mund og amerískir vísindamenn eru að bollaleggja um það, að smíða loftför, er farið geti til tunglsins og önnur, sem eigi að vera bækistöðv- ar úti í himingeimnum, skuh þeir kveða upp úr með það, að hinar íljúgandi kringlur fari með svo miklum hraða, að ckkert jarðneskt málmefni mundi þola núninginn af mótstöðu loftsins. Þá er það ckki lítil nýlunda, að vísindamenn skuli nú tclja að vér höfum fengið heimsóknir frá vits- munaverum, sem heima ciga á öðr- um hnöttum, því að þeir hafa áður verið trcgir til að fallast á, að byggð væri á nokkrum öðrum hnetti en jörðinni. En þeir geta eklvi látið sér atmað til hugar koma cn að jicssir gestir fcrðist i srníð- uðum ílugvélum. Efnisliyggjan er svo rotgróin, jafuvel lija þeim, seui

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.