Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1953, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1953, Blaðsíða 3
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 63 ¦.- Martcinskirkjan í London ir koma upp úr neðanjarðar-járn- brautinni, eða stökkva út úr ein- hverjum strætisvagninum, þá koma bros á varir og andlitin Ijóma. Þau takast í hendur snöggv- ast, og þetta handaband þýðir meira en orð fái lýst. Og hvað gerir það þá til þótt há hús sé nú á alla vegu, að hin grænu engi eru orðin að malbikuðum götum og flísalögð- um gangbrautum, og ólgandi líf komið í stað kyrrðarinnar er hér var áður? Allir þurfa að hugsa um sig og sitt, og enginn tekur eftir því þótt ungur piltur og ung stúlka gangi þéttar saman en nauðsynlegt er. Og í myrku bíó er hægt að hald- ast í hendur, ekki síður en úti í guðs grænni náttúrunni, þegar maður er ekki betru vauur. Og hér er hægt að láta sig dreyma um það þegar klukkurnar í Marteinskirkju, eða einhverri annarri kirkju, lýsa blessun yfir tveimur tengdum höndum, eins og þær hafa gert um aldir og munu gera um aldir. Tímans rás hefur ergi megnað að þagga niður hið hátíðlega sam- spil klukknanna í Marteinskirkju, þarna í hjarta stórborgarinnar. Þegar gengið var til mjðdegisverðar sá verkstjórinn að einn af vcrkamönn- unum var draghaltur. — Hvað gengur að þér? spurði hann. — Það stakst nagli upp í fótinn á mér rétt í þessu. —Hvers vegna dregurðu hann ekki ut? — Ha — núna — i matinúlstiia- aiium! (£5artMtk i u / PRESTURINN var kominn í heím sókn og hann haíði ekki tafið lengi er hann tók eítir því að dóttir hjónanna fjögurra ára gömul, var farin að gefa honum nákvæmar gætur. — Hvað ertu að gcra, Maria? spurði hann. — Ég er að tcikna myrul nl þcr, sagði hún. — Ég skal þá sií.ja grafkyr, sagði prestur, gvo að þú nálr sem bcztri mynd af mér. Nú leið langur tími. Þá stmuli María allt í einu og hrissti höf- uðiö. — Er myndin ekki lík mér. spurði prestur. — Nci, hún er ckki vel lík, sagði María. En svo hýrnaði yfir hcnni og hún sagði: — Nú veit ég hvað cg geri. Ég set hala á myndina svo að það verði asni. ------o------ Geslur var að dást að hni inw á Villu litlu. — En hvað þetta eru fállegjr tokkar. Þú hefur þá frá mömmu þinni. — Nei, frá pabba, hann hefur misst alla sína lokka. ------o------ Það var lokaæfing h.iá hljóm- sveitinni og á eftir veitti stjórn- andinn ís, kökur og ávexti. Einn úr hljómsveitinni hafði komið með fimm ára gamlan bróður sinn með sér. Stjórnandinn vék sér nú að drenghum og spurði: — Jæja, Siggi, var gaman í kvöld? — Já, það var gaman að öllu nema þegar þið voruð að spila. Tvær litlar stúlkur voru að leika sér úti á gótu. Önnur þótt- ist vera húseignndi, cn hin hús- næðislaus og vera að leita sér að íbúð. — Hefur þú nokkur herl>eigi til leigu? spurði hún. — Það getur verið. Hvað áttit marga foreldra? -— Eg á bara tvo. — Þá get ég ekki leigt þér. Ég lcigi aldrei börnum með for- eldra, því að þeir cru svo hávaða- samir og skcmma svo mikið. *^'^*^i^- ^i^.^i. ^¦^-t^.^.H*-.^-* '. .« »'v^k,-#w«*Hiir. <fcíÉ»ípWF*viS

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.