Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1953, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1953, Blaðsíða 8
63 ir i LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Ól mnn í bilum og ókum fyrst um hinn írjóvsama Nílardal, þar sem blóm- legir bómullarakrar og sykurekrur eru á báðar hendur. Þjóðvegurinn nær ckki lengra cn til Aswan og cftir það uröum vcr að þræða úlí- aldaslóðir yfir eyðimörkina. Nokkrum dögum scinna komum vrér til Wadi Halfa, sem stendur við Nil á norðurlandamærum Súdans- Þarna var varla liægt að sjá út ur augunum fv'rir vængjuð- um skorkvikindum, sem kallast „nimiti“. Þau lifa í aurleðjunni meðfram Nil og valda sérstakri veiki (andarteppu) meðal ibúanna i borginni, svo að sennilega þarf að flytja borgina lengra burt frá ánni. Sunnan við VVadi Halfa verður 6tór hlykkur á Níl til vesturs. Vér Þrætulandið S í D A IM SÚDAN cr stórt land, um 967.500 fcrmílur (cnskar) að flatarmáli og þvi mórgum sinnuin stærra cn Egyptaianu. Þuó sKntist i tvo hluta. Norð urhlutinn nær yfir Núbíu-eyðimorkina og er yfhlcitt ófrjór. Suður- lilutinn cr nnklu stærri og cru þar vióa skógar og grcsjur. Síðan 1899 liafa Bretar og Egyp.ar iial't samciginlcga yfirstjórn i Súdan, cn nú hcimta Egyptar aht landið og ut at því er deiia milli þeirra og Breta, sem cnn er óvist hveinig lykur. Sudan cr mjög litt þekkl land, cn lier kemur froólcg grcin uin það, eltir visindamanmnn Harry Hoog- straal, scin dvalizt hcfir þar um uokkur ar við ranusoknir á sjúkdóm- um, sem skordýr valda. fórum beint yfir Núbiu-cyðimörk- ina og komum aftur að ánni hjá Abu Hamed. Síðan hcldum vér upp með ánni og lá lciðin um mörg leirkoiaþorp, þar sem livítklæddn’ og fyrirmanniegir Arabar buðu okkur þráfaldlega upp á kaffi. Það hvessti um daginn og er vér nálg- uðumst Khartoum undir kvöldið, sá ckki í hana fyrir sandbyl. Morguninn eftir var altur kom- ið bjart vcður og vér íórum að skoða það mcrkilegasta, sem hér cr aö sjá, cn það eru ármótin, þar sem Hvitá og Svartá mætast (hvíta Níl og bláa Nil). Þegar litið er i Svarta er hún biá aö lit, en á sumr- in, þegar rigningar ganga i Etiópíu, kemur hroðavöxtur i hana og hún brýzt áfram kohnórauð í íangið á llvitá, sem ailtaf helir jaint og stöð ugt rennsli. Skammt fra Khartoum er borgin Omdurman, mikil verslunarborg og ciga þar nú 125 þúsundir manna lieima. En litlu sunnar er E1 Gezira. Það er áveituland, sem stjórnin liefir látið gcra þarna í eyöimörk- inni. Þar eru mihjónir ekra af íæktuöu laudi og baðan kernur ein- hver bezta bómull í heimi. Af þcssu íyrirtæki helir stjórnin svo miklar lckjur, að nægja mun að mestu til þess að standast allan kostnað við stjórn landsins, þótt þar só rúmiega álta miiljónir manna. NÆGJUSAMT FOLK h’ram að þessu höiðum vér að- Tízkustúlka. — Ilún cr með' filabeins- hnapp i ncöri vörinni, hcíur inargar halslestar og brjóst hennar cr al!t með litimu orboluu) tíl skrauts.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.