Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1953, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1953, Blaðsíða 12
I 72 ,7U LESBÓK MORGUNBLAÐSINS von sé. Stundum íá þeir lítið en stundum umkiingja þeir ijölda dýra. t>ar eru sprettharðar gazell- ur, urrandi ljón og hlébarðar, gíraífar, sjakalar, vörtusvín, nas- hyrningar og grimm villinaut. — Vcgna hins ágæta skipulags, sem er á þessum veiðiferðum, veröa sjaldan slys. Ef villinaut ræðst á mann, hefur hann það íangaráð að fleygja sér flötum rett fyrir fram- an það, því að nautin ná ekki til jarðar með hornunum. Ef veiði- manninum tekst að reka spjót sitt í nautið um leið, þá er hann talinn hetja í þorpi sínu. Eí fíll er lagður að vclh, kemst allt í uppnám og hundruð manna þyrpast að hræinu og rífa það og k slíta í sundur, því að hver vill fá k sitt. Manneldisfræðingar segja þó, að ekkert sé ætt á iilnum nema raninn. (Þó fæst góð feiti úr fótum þcirra). Talið er að um 17.000 filar sé í Súdan, þar af um 2500 í Torit-hér- k aði. Um 1300 fílar eru lagðir að c velli árlega og talið er að þeim fjölgi nú um 5%. Kýrnar eru í meiri hluta, fjórar á móti hverjum tarfi. Kýr má ekki drepa nema því aðeins að þær hafi valdið tjóni, og tarfa, sem eru með léttari tennur t cn 15 pund, má heldu eigi drepa. 50 punda tennur þykja góðar, en t til cru fílar sem hafa 90—100 L punda tcnnur. Gamlir fílar gera oft mikinn usla t á ökrum manna að næturþeli, en eru komnir langt á burt þegar morgnar. Séð hef ég íólk koma grátandi til yfirvaldanna út af því tjóni er það haíði orðið fyrir, og biðja um að scndir sé mcnn til að L elta filinn og drepa hann. ■u Eiskveiðar eru aitur á móti •L kvenna vcrk. Um þurrkatímann L mátti stundum sjá hópa af konum L með nct stcfna niður að ánni. Eldri 'L konurnar voru latnar standa fyrir a grynningum og Jiaia uet a núlli sín. Yngri konurnar fóru langt upp með ánni, óöu þar út i og íældu fiskinn meö handaslætti niður ána, svo að hann kom í turfum í netin. TRÚARBRÖGD Trúarbrögð Latuka voru mjög fábrotin. — Trúboðar komu og kenndu þeim, að guð hefði skapað axia menn. Það var mjög auðvelt, því að áður hötðu Latuka átt þann guð, er þeir nefndu Hollum, en það þýðir skapari. Og þegar trú- boöarnir vissu það, þa letu þeir naínið halda sér. Þá trúa þeir á yfirnáttúrlega vcru, sem þeir kalla Ajok og getur hún verið bæði góö og ill. ilcnni eru öll veikindi að kenna. Þeir trúa því, að eftir dauðann verði maðurinn að því dýfi, sem er tákn ættkvíslar hans, hvort sem það er nú fíll, hvítmaur, api, krókó- dill eða snákur. Þótt Lotuka þyki vænt um þá læknishjálp, sem stjórnin veitir þeim, hafa þeir enn meiri trú á galdralæknum sínum, sem kallaðir eru Amuroni. I næsta þorpi við mig var það gömul og greindarleg keriing og haiði hún aðra sér til aðstoðar. Einu sinni var ég við er sjúklingur kom til hennar. Það var ung stúika, sem sagðist hafa óþol- andi kvalir í maganum. Hún var látin leggjast endilöng utan viö kofann. Galclrakonan iyiiti svo trog með vatni og íleygði cinhverju rusli þar i. Siðan ók hún troginu íram og aítur um magann á stuik- unni og þuldi særingar. Eftir litla stund hætti hún þessu og athugað’. trogið. Skvetti liún siðan úr því, þcrraði það vel innan til þess ao ekkert óheilnæmt skyldi loða við það, og íyllti það svo aö nýu og nuggaöi því um maga stulkunnar. Þannig fór þrisvar- En í þriöja sinn dró hún sprek upp úr troginu og sagði að þetta lieföi verið mnan í stulkuimi cg af því Uefðí huu haít kvalirnar. — Og með þessu liafði sjúkhngurinn þa fengið bata. IIJÚSKAPL'U Um líkt leyti og unglingur er tekinn í hóp fuilorðmna karl- manna, rænir hann stúlku og hleyp -ur á brott með hana. Morguninn eftir fara íoreldrar hennar að leita, og er þeir íinna þau, þá hefur stúlkan ileygt „járntjaldinu“ og er komin í geitfarskinnspils. Er þá íarið að ræða um hvað pilturinn eigi að borga fyrir hana og eru það annaðhvort 100 geitur eða 10 naut- gripir. Siöan slátrar brúögunú geit og slær upp veizlu í húsi tengda- ioður síns. Svo veröur hann uö vinna eitt ár hjá tengdafööur sin- um. Hjónaböndin eru yfirleitt fram- úrskarandi góð og mjög sjaldan kemur það iyrir að hjón skiiji. En ef einhver á margar konur, er aðal- vandinn fyrir hann að stilla til frið- ar með þeim. Þó er það alvanalegt að kona, sem íarin er aö reskjast, óskar þess að bóndi sinn íái sér unga konu til viðbótar, enda er hún sjaif þá mcira metin en áður. Barnadauði er geisimikill. Það er mjög lítið hirt um börnin fyrstu manuðina. Eftir það fer forcldrun- um að þykja vænt um þau, og syrgja mjög einlæglcga ef þau deya. GREFTRUNARSIÐIR Um lcið og einliver deyr, er geit- heðni vafið að höfði honum og saumað íast að hálsinum. Síöan er haim graiinn rétt utan við kofann, þar sem hann atti heima og staur rekinn niður í leiðið. Dánarveizlu er slegið upp og hornin og kjálk- arnir af gcitum þeim, sem þar eru etnar, cru hengd á staurinn. En gori geitanna er stráð um kofa- gólfið og síðan cr dansað í kring um koíami. Eftir mánaðar sorg kujua ætt-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.