Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1953, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1953, Blaðsíða 10
102 a LESTIÓK MOROUNBLAnSINS Kúðólfur biskup í Bæ var brautryðjandi íslenzkra bókmennta í JÓLA-LESBÓK 1947 var grein eftir séra Óskar Þorláksson um Rúðólf biskup í Bæ og klaustrið i Abindon á Englandi, þar sem hann eyddi seinustu árum ævinnar. Er þar rakin að nokkru starfsemi þessa mæta manns hér á landi. En hér koma miklu ýtarlegri upplýsingar um manninn. Eru þær teknar eftir grein, sem dr. Jón Stefánsson skrifaði fyrir klúbbinn „Viking Society for Northern Research" í London. íslonzkar heimildir eru mjög satínafáar um Rúfiólf biskup í Bæ og verðum vér því að leita upp- lýsinga um hann í erlendum heim- ildum. Þeim ber saman við það litla sem vér vitum um hann eftir íslenzkum heimildum. í íslendingabók telur Ari fróði þá biskupa útlenda, sem hér höfðu verið, og þar stendur: „Hróðólfur 19 ár“. í Skarðsárbók stendur: „Roðólfur nítján ár; hann setti munklíf í Bæ í Borgarfirði; hann bjó og á Lundi. Hungurvaka segir að Úlfur biskup hafi verið af Rúðu- borg úr Englandi og nefndur því Rúðuúlfur". Hinir erlendu trúboðar, sem komu til íslands á undan Rúðolfi, urðu að hafa túlk, ja/nvel Bjarn- arður hinn bókvísi, sem fór frá geislans var. Ég brá köldum málm- spegli yfir nefið á honum en enpin dögg kom á spegilinn, og hefði þó átt að koma. ef hann hefði dregið and- ann. Með „stethoscope“ aetlaði ég að mæla hjartaslátt fuglsins, en þar var r ngan hjartslátt að finna. En tveimur mánuðum seinna flaug þessi sami fugl bráðlifandi úr hönd- um okkar, eins og hann hefði aldrei í dvala legið. -5W- Veturinn 1949—50 lá fuglinn enn i vetrardvala í sömu holunni og lá þá í dái 88 daga samfleytt. Allan þennan tíma sá ég hvergi flugur á þeim slóð- um. En um leið og flugurnar komu á kreik, vaknaði hann úr dvalanum. Er því eitthvað samband þar á milli, að fuglinn liggur ekki aðeins í dái til þess að verjast vetrarkuldanum, heldur á meðan hann hefir ekkert Englandi til Noregs með Ólafi helga og var sendur hingað 1016 og var hér til ársins 1021. Kristnisaga segir að Þormóður prestur og sex menn aðrir hafi komið frá Englandi, sennilega úr Danalögum, eða þeim hluta Eng- lands þar sem norræn tunga var töluð. Þeir sungu messu á barmi Almannagjár og gengu svo í skrúð- fylkingu undir tveimur krossum. Var annar þeirra jafnhár Ólafi konungi Tryggvasyni, en hinn jafnhár Hjalta Skeggjasyni, for- vígismanni kristninnar á íslandi. æti. Sami krafturinn, sem vekur flug- urnar af dvala, mun líka vekja hann. En sumarið 1950 hvarf h'ann og hefir ekki sést síðan. Sennilega hefir hann drepist. Geta má þess, að ég spurði pilt af Navajo-kynþætti Indíána hvort hann vissi hvar þessir fuglar heldi til á vetrum. „Uppi í fjöllunum“, svaraði hann. Það má vera að þessi frum- stæða þjóð hafi vitað, að þessir fugl- ar leggjasfi vetrardvala. En þegar ég birti þessa frásögn í fuglatímaritinu Condor, þá varð uppi fótur og fit meðal líffræðinga, og þó sérstaklega fuglafræðinga um allan heim. Mér bárust bréf frá Englandi, Þýzkalandi, Frakklandi, Danmörku, Svíþjóð og jafnvel alla leið frá Ástralíu, og fregnin um þetta birtist í ótal blöð- um og tímaritum. (Úr grein í „Geographical Magazine“) Þeir báru reykelsisker og lagði ilminn af þeim eigi aðeins með vindinum, heldur einnig á móti vindi. Það töldu kristnir höfðingj- ar kraftaverk. Af sögunum sést að engir Norð- menn unnu kristniboðsstarf á ís- landi. Kristniboðarnir voru annað hvort Engilsaxar eða Normanir. Ekki er hægt að telja hinn brokk- genga Þjóðverja, Þangbrand, með- al kristniboða, enda þótt Ólafur Tryggvason sendi hann til íslands í þeim tilgangi að kristna landið. Það var hin mesta ófrægðarför, því að hann myrti eða drap þá, sem ekki vildu taka við kristni. Nafnið Roðulf eða Ruðolf kemur oft fyrir í normönskum ritum. Roðulf greifi af Gony var uppi á dögum Göngu-Hrólfs. Roðulf greifi af Ivry var hálfbróðir Ríkarðs I., hertoga í Normandi. Roðulf af Gaué var sonur Roberts erkibisk- ups, en systir Roberts var Emma, móðir Játvarðs helga Englakon- ungs. Rúðolfur í Bæ er í fornum ritum nefndur „frændi Játvarðs konungs". Ruðolf greifi af Ivry og Richard hertogi I. voru hálfbræður og báð- ir hvöttu þeir Dudo frá St. Quentin að skrifa sögu Normannanna. Höfðu þeir frændur mikinn áhuga fyrir bókmenntum. Dudo ritaði sögu sína á árunum 1026—30 og

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.