Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1953, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1953, Blaðsíða 15
r LESBÓK MORGUNBLADSINS 1(17 að samfelldri jökuJbreiðu. — Að nokkru leyti er einnig byggt á yfirborðshæð jökulsins, sem hæða- mælingar sýna og fjöll, sem upp úr jöklinum rísa. í stefnu yfir jök- ulinn þveran milli Brúarjökuls og Breiðanierkurjökuls varðveitist enn á yfirborði jökulsins örnefnið Norðlingalægð. Það sem að framan hefur verlð rakið: Nafnabreytingar, vöxtur jökla og vatna, gagnkvæm ítök jarða yfir jökulinn þveran o. fl. sem greint hefur verið, sýnast vera all sterk rök fyrir því, að veður- íar hafi verið hlýrra í upphafi ís- lands byggðar og fyrstu aldirnar en síðar varð. ÖrKítil skýring« VEGNA ummæla i ferðaminninguin Brynjólfs Melstcd í síðustu Lesbók vil ég geta þess, að forustumenn fjárflutn- inganna báðu mig að skrá númer á hverjum fjárflutningabíl á suðurleið og hvenær hann færi um hjá Hreða- vatnsskála. Þetta tafði bíiana sjaldan meira en 1—2 mínútur og oft enga. Einstaka „sérvitringar“ reyndu að koma sér hjá, svo ekki væri hægt að inna þetta af höndum, en örfáir. En þetta var gert til þess að fylgjast betur með fjárbilunum, og geta þó á allri suðurleiðinni einu sinni vitað, livað þeim liði. Einnig til þcss að geta kom- ið ýmsum boðum til þcirra, bæði að sunnan og norðan. Mér þykir ólíklegt að margir af fjár- flutningamönnunum taki undir kulda- leg orð Br. M. í minn garð eða skála míns, svo var góð framkoma þeirra liær allra og golt á milli okkar. Og ég lield að oftast hafi vcrið „heitt á könnunni", bæði að degi og nóttu, þcgar þá bar að garði, þótt starfsfólkið í skálanum væri fátt — og ég þyrfti stundum að blunda undir morguninn. ^ _ Vigfús Guðmundsson. Eyarskeggjar á í ÍNDLANDSHAFI, rétt vestur af Sum- atra, er Jitil ey sem Nias heitir. Þar ciga heima um 200.000 manna. Um aldaraðir hafa geisað þarna styrj- aldir milli ættflokka. Stundum var bar- izt út af umráðarétti á veiöisvæðum. Stundum hófst fjandskapur út af því, að einhver ungur maður rændi sér konu frá öðrum ættflokki. En oft voru her- ferðirnar farnar aðeins í því skvni að ná í mannahausa til þess að auka safn höfðingjans af slíkum dýrgripum. Það var venja þar, þegar cinlwer höfðingi andaðist, að lik hans var borið ásamt vopnum hans, í skrúðgöngu uin- hverfis þorpið, þar sein hann átti heima og síðan var kastað á það haug af trjá- blöðum. Siðan fóru ættingjar hans alvopnaðir út í skóg og lögðust í laun- sátur. Þetta voru mannavciðar, og livar sem þeir hittu einhvem, hvort hcldur það var karl cða kona, þá var hann drepinn og liöfuðið liaft með hcim, til hciðurs liinum framliðna höfðingja. Vcgna þcssa gátu eyarskcggjar á Nias aldtci vcrið óliúltir um líf sitt. Alltaf gátu þcir átt von á árás. Þcss vcgna byggðu ættflokkurnir kofa sína scm þéttast saman og oftast á hóli, þar sem bezt var til varnar. Hvergi nokkurs staðar á eynni sézt húskofi einn sér. Nú er orðin breyting á lifnaðar hátt- um þarna. Hollendihgar hafa tekið mjög hart á mannaveiðum og mann- drápum og hinir gömlu siðir hafa smátt og smátt lagzt niður. En prátt fyrir þetta hafa eyarslrcggj- ar enn mætur á því að búa sig út eins og þeir ætli til víga og „leika ' bardaga. En það er þcim þö ckki leyft nema á hátíðum og tyllidögum. Þeir hafa þá langt spjót í hægri hönd, en sk jdld í vinstri. Er hann úr tré og aflángur, lik- ast bát i lögun og með stó ii bólu. A höfði hafa þcir málmhjálma og cru naktir að öðru leyti nema hváð þeir eru með litla mittisskýlu. Síðan ráðast þeir hver að öðrum og svipar það tií einvíganna forðum. Og þessi einvígi eru þreytt af miklu kappi og lýkur ekki fyrr cn annar hvor gefsl upp. Kofar þcirra eru í laginu cins og karfa á hvolfi. Eru þeir meo stráþaki og standa á stólpum. Undir þcim cru svín og önnur húsdýr geymd um nætur. Stigi er upp á loftið og fallhlcri vfir uppgöngunni. Var þetta upphaflega miðað við það að bctra væri að vcrjast í húsunum. F.n byggingarlag Jiefir ckk- crt brcyzt mcð breyttum siðtnn. l’ök liúsanna og stólparnir cr skrcytt mcð svínslcjátkum, og því fleiri som kjalk- arnir eru, þvi auðugri cr sa scin |>ur býr og nýtur meiri Virðingar. í hverju þorpi er likncski aí æðsta guði þeirra og konu hans. Startda líkneski þessi á ábcrandi stað. Prcstar þeirra eru allt í senn, læknar, galdra- nienn, dómarar og smiðir og er talið að þeir þekkí alla leyndardóma náttúr- unnar. Konur eru þar einnig pvestar. því á Nias eru konurnar taldar ialn; r itarlíBöíumöi, og er það ólikt því, st i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.