Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1953, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1953, Blaðsíða 12
C 104 LESBÓK MORGUNBLADSINS [ sögumaður, eins og Dudo segir, \ heíir sjálfsagt haft yndi af því að \ heyra íslendinga segja frá, meðan hann var við hirð Ólafs konungs l Haraldssonar. Siðan hafa synir ^ höfðingjanna, sem voru í skólanum I hjá honum í Bæ, sagt honum sög- l ur feðra sinna og frá deilum höfð- ingja. Og þar sem hann sjálfur var alinn upp meðal fólks, sem hafði miklar mætur á sögum, hlýtur hann að hafa hvatt nemendur sína til þess að færa þessar sögur í let- í ur. Þetta hefir gert hann vinsæl- i an meðal nemendanna og jafnvel I meðal allra íslendinga. Þetta sést j á því, að þrátt fyrir deilur og víga- i ferli í landinu, sat hann í friði í 20 ár. Hann hefir ekki átt neina óvini- Allir hafa verið samhuga um að styðja hið þjóðræknislega starf er hann vann hér af svo mikilli ósérhlífni, að hann var útslitinn y maður er hann fór héðan og andað- l ist tveimur árum seinna. ^ Eflaust hefir hann unnið mikið \ að útbreiðslu kristindómsins, og \ þekking hans á norrænu og engil- \ saxnesku, hefir gert honum fært að ¦t setja íslenzkan svip á gamla engil- t saxneska kirkjumálið. Hann hefir \ ckki unnið þar fyrir gíg, því að k flcst þau orð lifa enn í íslenzku máli. Hinir tveir fyrstu íslenzku -k biskupar, ísleifur og Gissur, höfðu ^ sótt menntun sína til Þýzkalands. ^ Þessir tveir mætu menn, sem ^ stjórnuðu Íslandi eins og þeir væri ^ konungar, hafa eflaust viljað inn- ^ íeiða hcr þýzka kirkjusiði. Þeim ( lókst að koma 4 cða 5 orðum úr ( þýzku kirkjumáli inn í íslcnzkt ^ mál, cn svo var hið engilsaxneska ^ kirkjúmál Rúðolfs rótfast oröið, að \ þeir Íiafa ckki treyst sér til að ^ hrófla við því. Þetta sýnir bezt ^ hver áhrif Rúðolfur hefir haft hér ^ i landi. \» Það er full vissa fyrir því að ^ Rúðolfur ílutti hið engilsaxncska f bkxiíletur til íslands, enda þott I HRIÐINiMft (Sönn saga að norðan) Það \ antar af iénu og foniuiuií hlcdur ferlegur stormur um jörð. Það sézt ekki lengur á lynggróna hálsa leitin, lioltin né börð, þvi iðulaus hríðin hamast og knýr á hjarnbreiður nær og fjær. Það brestur í ísnum. cn ennþá hærra ofsinn i fjöllum hlær. Það vantar af fcnu, fjármaður trcður fönnina kalda því. Og fylkisspakur flekkóttur hundur fótspor hans gengur í. Gagnslaust að hóa, það hcyrist ckki, hriðin á sterkari raust. í morgun var kyrrt, úr kólgubakka kafþykkum áblaup brauzt. Þcir troða, þeir kafa kaldan snjóinn, klakhellur brotna nú. Það vantar fimm, þær Flckku og Móru, Fjalla-Gul, Snotru og Brú. Ilinar bústnar bryðja úr jölum brokið sitt grænt og nýtt. Þær munu finna hvc friðsamt cr inni, fjárhusið gott og hlýtt. Hundurinn ýlfrar, en aðcins hcyrist óveðursgnýrinn þó. Bóndinn staðnæmist, starir í veðrið, stefnuna hugsar í ró. Kannske þær séu suður af Stapa? Sortinn vaxandi er. En áfram er haldið, hríð og myrkur helsvart um landið fcr. Villugjarnt er þegar grimmilcg hriðin gcisar og byrgir sýn. Þá er bctra að fara um bjartar götur beinar sannanir fyrir því verði ekki lagðar fram. En þess sjást hvergi nokkurs staðar merki að þetta lctur hafi borizt til íslands á tímabilinu frá 1050 til 1117—18 þcgar Hafliðaskrá var skrifuð, cn hún var skrifuð mcð engilsaxnesku letri. Það er að vísu hægt að íæra fleiri líkur að þessu, en það er of langt mál fyrir stutta ritgerð. (Rúðolfur í Bæ var launsonur Richards I. Rúðujarls. Faðir Ric- hards var Viilijáhnur sonur Göngu- Hroiís), . bæjanna heim til sin. ' Katvisin bregzt, þótt bóudiiui þckki börðin, holtin og skörð, þegar bækkandi skaílar og heikalt frostið hakla sinn ógnarvörð. En saman halda um hjarnið kulda hundur og maður þó. Komast á ís og í einni svipan áttar bóndinn sig nóg. Þetta er Stapavatn, stcfuan cr hcðan Stóruvík er inni frá. Þcir ganga áfram, en isinn brcstur. Upin cr vökin blá. Maðurinn brýzt upp á brotnar skarir bæði kaldur og sár. I ii hvar er seppi? Það scstckkcrt lcngur Sortinn er skýjahár. Og mátturinn dvin. Yfir djúpinu kalda drottnar frostið og skcr sárara stöðugt, er stormuriiui flytur stórhriðina mcð scr. -•- II iiiii brýst frá válcgri vökinuium siðir, vonlaust að lcita þar. — llundurinn liggur lcngst úli i vatiii, likast til kominn í var. — Nóttin huii líður. Að lokum ris dagur. Lokið ei hriðinni er. Ormagna fjármaður fannbarinn kciuur fjárlaus i bæinn hjá scr. Dapur cr hugur, því hjartað saknar hundsins, sem kom ci mcð. Þótt aðrir fagni ai' alhug honuin ckki lcttist um geð. ll.iiiii saknaði vinar, scm vcikur isinn vakti nú yfir þar. Hann hafði klökugur kallað i valiiið, kallað — en ekkert svar. -•- Og hriðin, hún söng nú svarraljóðin, söng yfir dauðum ná. Það var bara hundur, cn hctja löngum, hugrakkur l'jöllum á. Var fundvís á óskir alþýð'uinaiiiisiiis, rlskaði málið hans. i "i fjallvatnið bláa báru haiin kaldar bylgjur til hinzla lands. ÍNGÓLFUK JONSSON frá I'rcstsbakka. (LEIBKÉTTINGAR. — í kvæöi mínu „Hcrdísarvik", sem birtist í Lcsbók 25. jan., voru þessar villur: í þriðju vísu stórborg í stað stórborgum; í 5.-visu voglausum í staó veglausu; i 6. visu baat i fataö sjast. — lugólíur JóUöúOU).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.