Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1953, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1953, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 247 Málstaðurinn öruggur. Bjartar vonir um árangur FISKVEIÐILANDHELGIN Einn af merkustu viSburðum siðari ára í sögu íslendinga er víkkun ís- lenzkrar fiskveiðilandhelgi. Er mál þetta að vísu miklu meira rætt og upp- lýst fyrir almenningi en venja er um siík mál, er varða skipti þjóða í milli, en þó þykir ekki hlýða, að þess sé ekki að neinu getið í slikri yfirlitsræðu, og mun ég þess. vegna drepa á örfá aðal- atriði þess. Svo sem kunnugt er, sömdu Ðanir, sem þá fóru með utanríkismál íslend- mga, um íslenzka landhelgi við Breta árið 1901, og var þá lögð til grund- vallar þriggja mílna landhelgin. Mun rétt frá skýrt, að til skamms tíma gerðu ÍSlendingar sér ófullkomna grein fyrir annmörkum þessa samnings, enda var mönnum svo frá skýrt, að hann byggð- ist á alþjóðalögum. Nokkru eftir lok síðasta ófriðar var tekið að hugleiða þetta mál nánar, og var Hans G. And- ersen, þjóðréttarfræðingur ráðinn í þjónustu ríkisstjórnarinnar i þessu skyni. Gaf aukin fiskigengd vegna frið- unar styrjaldaráranna og hraðrýrnandi aílafengur eftir að hin erlendu fiski- skip flyktust á fiskimiðin að styrjald- arlokum, nýja og vaxandi ástæðu til að hefjast handa og flýta eftir föngum athugun málsins, enda var vel og kapp- samlega að því unnið. Áfið 1948 var rannsókn málsins komin þáð lángt áleiðis, að rétt þótti að setja lög um „vísindalega verndun fiskimiðanna", Eru þau byggð á þeirri kénningu, að ísland hafi yfirráð yfir fiskimiðum a landgrunninu, en land- griuin íslánds er óvenju skýrt afmark- aðúr stöpulí. Var frumvarp um þetta lagt fyrir Alþingi af þáverandi sjáv- arútvegsmálaráðherra Jóhanni Þ. Jó- sefssyni. Árið 1949 segir síðan nuverandi ut- anríkisráðherra Bjarm Benediktsson, upp áðúfgreihdUm samningi við Breta frá 1901 og skyldi hann þá samkvæmt ák.væðum sámningsins falla úr gildi í október 1951. Sumarið 1950 voru gerðar hmar fýfstu friðunarráðstafanir á grundvelli friðunarlaganna frá 1948 með útgáfu reglugerðar um friðun fyíir Norður- landi. Er með reglugerð þessari öll- úk. oðrusi ea Bretum, sem enn voru í skjóli samningsins frá 1901, — bannað að veiða með botnvörpu og dragnót á hinu friðaða svæði, og ís- lendingum einum leyfðar síldveiðar. Varð nokkurr kurr út af reglugerð þessari, en þó stórtíðindalaust. Nú kom að bví, að upp rann hinn langþráði dagur, er út rann samning- urinn við Breta. Vildu þá margir, að þegar yrði hafizt iianda um nyjar friðunarráðstafanir, en aðrir vildu fara að óskum stjórnar Bretlands og bíða úrslita þess málareksturs, sem þá fór fram fyrir alþjóðadómstólnum í Haag, um landhelgisdeilu Norðmanna og Breta, en stjórn Bretlands hélt því fram, að sá dómur gæti orðið okkur, og þá væntanlega einnig þeim, til leið- beiningar. Réðu beir, sem fresta vildu aðgerðum og verður að viðurkenna, að þeirra ráð voru rétt. Dómur þessi féll skömmu fyrir árs- lok 1951. Strax og okkur barst hann í hendur var hann gaumgæfilega at- hugaður. Að lokinni þeirri athugun markaði stjórn íslands þá stefnu, að draga hina nýju fiskveiðalandhelgis- línu eigi djarfara en svo, að nokkurn veginn öruggt þætti að hún fengi stað- izt, en að fylgja síðan rétti okkar fram hiklaust og fast. í janúarmánuði 1952 fór ég síðan til London í því skyni að tilkynna stiórn Bretlands þessa ákvörðun, og var það í samræmi við áðurgefin fyrirheit ís- lenzku stjórnarinnar. Vegna þess, að af hendi manna, sem þó vilja heita íslendingar, hefur verið reynt að veikja málstað íslands með því að gefa í akyn, að ég hafi verið loðmæltur við stjórn Breta um fyrirætlanir íslend- inga, þykir rétt að tekið sé hér upp orðrétt yfirlýsing sú sem ég, fyrir hönd stjórnar íslands, gaf á fundi, sem Agnar Kl. Jónsson, sendiherra og Hans G, Andersen, þjóðréttarfræðingur, ásamt með mér áttu með umboðsmönnum stjórnar Bretlands, en yfirlýsingu þessa hafði ég talið rétt að semja áður en við gengum til fundarins, því til trygg- mgar, að síðar færi ekkert milli mála um hvað við hefðum tilkynnt stjórn Breta um fyrirætlanir íslendmga í þessu mikla velferðarmáli íslands. Yfirlýsingin hljóðar þannig orðrétt: „1. Samkvæmt beiðni brezku rikis- stjórnarinnnr freetaði íalenzka ríkis- stjórnin frekari aðgerðum t sambandl vtð verndun tiskimiða þangað til vit- að yröi um úrsut Haagdomstns. 2. Logiræðnegir raöunautar ríkis- stjornannnar, bæði innienair og er- lenair, teija nú, að islenzau nKissijorn- inni se neimilt að taKa upp a. m, k. samsKonar reglur og Norðmenn. Þetta fynrKomulag hotðu Isienamgar emnig áður en samningurinn frá 1901, var gerður, bæði að pvi er varðar gruim- linur og fjogurra milna fjarlægðma frá þeim. 3. Isiendingar eru nú að undirbúa aðgerðir sinar á þessum grundvelli“. Y tiriysing þesst þarxnast eKKi skýr- ixiga. nun segn- Denega að- isiendingar ætli taxariaust að heijast hanaa með þvt að hagnyta sér svtpaóan rétt og Norðmonnum var tildæmaur í Haag. Eftir heimkomu mína úr Londonar- fönnni lor tram enaanleg atnugun og áiivoioun tiSKveioaxanuneigmnar, og var i þetm einum haxt naið samrað við hexziu sernæotnga erienaa og mn- lenaa, og for meðal annars Hans G. Anaersen, pj oore Liariræomgurj tvtvegjs utan í pvi augnamiöi. : ... - Hinn 19. maiz lao2 var hin nýja friðunarregiugerð siOan útgenn og tok hun gnai io. mai s.i. ivrunu pessir tveir aagar um oKomnar aiair SKraOir gulinu leiri i sogu isænzKra nsKveioa og rengi í mmnum lua sa lognuður, sem greip aðprengaa sjomeim, utvégsmenn ,og raunar pjoðina alla, þegar isienzk stjornvoia noiðu hait roggsemi tn að stugga aí íisKimiðunum peim utiend- ingum, sem aiitol lengí noróu seuð aö isienzKu matborði og satt sig meoan víð suitum sjaiur, Vxroist nu sem ávextir pessara raðstalana komi íyrr og snyrara í ljos en bjórtustu vonir stoðu til, með því að tiskigengd ög atlabrógð á grunnmiðum haía stór- aukizt. Um nauðsyn þessara ráðstafana er óþarft að orðlengja við íslendinga og heldur ekki þarm rétt, sem við byggj- um á. Við teljum okkur standa á ský-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.