Lesbók Morgunblaðsins

Date
  • previous monthOctober 1953next month
    MoTuWeThFrSaSu
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678
Issue
Main publication:

Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1953, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1953, Page 1
39. tbl. Sunnudagur 4. október 1953 XXVIII. árg. <5 © cin (j. ^tenli ephanóóon Norna-Gestur nýrrar aldar, niðji Óðins, Þórs og Freys; skáldið, hetjan Hávamála hátt á fornum grunni reis. Snorra og Egils tungutakið, tignarmerki íslendings, var hans bjarta bernsku gullið, blikið skærast sjónarhrings. Skapanornir Skuldardóminn skráðu yfir vöggu hans: Þig skal bera í þunga strauma þjóðahafsins utanlands. Þú skalt vinna hörðum höndum, herfa og plægja landnámssvörð. Festa svefn að ferðalokum fjarri þinni móðurjörð. Nornir veittu bölva bætur: Birta í þína útlegð skín heiman að frá hörpu þinni Hún er vöggugjöfin þín. er 1853 3. oltóL 1953 Stephan G. Stephansson Hennar strengja helgidómur, heiðrík trú á frjálsa menn, víkkar sjón þíns víkingsanda, vit og drenglund hljóma í senn. J V ' Yfir haf í heimalandið hljóminn báru ljóðin þín. ísland heyrði í hörpu þinni hetjukvæðin fornu sín. Heyrði Þór með þungum Mjölni þursa og jötna berja lið. Aldrei bauðst þú einvaldsherrum aðstoð þína, sætt né frið. Maríus Ólafsson. 1 f ( 1 1 f

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue: 39. tölublað (04.10.1953)
https://timarit.is/issue/240775

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

39. tölublað (04.10.1953)

Actions: