Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1953, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1953, Síða 1
39. tbl. Sunnudagur 4. október 1953 XXVIII. árg. <5 © cin (j. ^tenli ephanóóon Norna-Gestur nýrrar aldar, niðji Óðins, Þórs og Freys; skáldið, hetjan Hávamála hátt á fornum grunni reis. Snorra og Egils tungutakið, tignarmerki íslendings, var hans bjarta bernsku gullið, blikið skærast sjónarhrings. Skapanornir Skuldardóminn skráðu yfir vöggu hans: Þig skal bera í þunga strauma þjóðahafsins utanlands. Þú skalt vinna hörðum höndum, herfa og plægja landnámssvörð. Festa svefn að ferðalokum fjarri þinni móðurjörð. Nornir veittu bölva bætur: Birta í þína útlegð skín heiman að frá hörpu þinni Hún er vöggugjöfin þín. er 1853 3. oltóL 1953 Stephan G. Stephansson Hennar strengja helgidómur, heiðrík trú á frjálsa menn, víkkar sjón þíns víkingsanda, vit og drenglund hljóma í senn. J V ' Yfir haf í heimalandið hljóminn báru ljóðin þín. ísland heyrði í hörpu þinni hetjukvæðin fornu sín. Heyrði Þór með þungum Mjölni þursa og jötna berja lið. Aldrei bauðst þú einvaldsherrum aðstoð þína, sætt né frið. Maríus Ólafsson. 1 f ( 1 1 f

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.