Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1955, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1955, Blaðsíða 6
34 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS menn stundum tvo fiska í einu. Þannig var spjallað saman, en tíminn var langur, því að við uið- um að bíða athafnalausír í þriá daga samtlevtt. Það var blátt áfram undir bví komið að beir veiddu eitt- hvað. hvort beir fent?i sitt dagle'?a brauð. Þeir voru orðnir all daufir í dálkinn. en bó hrutu þeim ekki nein æðruorð. Allt í einu kallaði varðmaður frá hásiglunni á stóra bátnum. Allir tóku viðbragð. Formnður flvtti sór fram í stafn on leysti festar. Ræð- ararnir skipuðust undir árar og varðmaður kleif upp í sigluna. Ég vildi ekki verða fvrir ræðurunum, svo ég flvtti mér fram að siglu og gre;o utsn um hana með annari hendi og helt mér þar föstum. Þetta gerðist allt í einu vetfangi. Bátur- inn var þegar kominn á fleygiferð og köllin gengu frá hásiglunni á stóra bátnum. Þegar varðmaður okkar kom auga á sverðfiskinn, varð hann al- veg óður af veiðihug og spriklaði út öllum öngum, svo ég var dauð- hræddur um að hann mundi sparka í höfuðið á mér í ósköpunum. — „Áfram, áfram!“ hrópaði hann. Sverðfiskurinn stefndi til norð- urs og svam ofansjávar. Við dróg- um á hann og þegar ekki voru nema fimm metrar á milli, kallaði varðmaður og skipaði að hætta að róa. Báturinn skreið enn lengd sína og sjórinn freiddi við kinnunga. Þá reis formaður á fætur og sagði hátt: „í nafni hins blessaða sankti Pét- urs!“ Um leið kastaði hann skutl- inum. Hann hæfði og skutullinn gekk á kaf, en sverðfiskurinn tók viðbragð og skutullínan rann út með miklum hraða. Þegar hún var runnin á enda, kippti í bátinn og sverðfiskurinn dró hann á fleygi- ferð til hafs. Fiskimenn gera ráð fyrir því að það taki allt að hálfa klukkustund að fást við sverðfisk, sem er 50 kg á þyngd. En þessi var ekki svo stór, hann var ckki nema 45 kg. En fiskimennirnir voru samt harð- ánægðir út af því að hafa fengið veiði eftir svo langa bið. Þegah við höfðum innbvrt fisk- inn, skar formaður bezta stvkkið úr honum. r.éÞ aftan við bægslið, og rétti mér. Ég vildi pkki tnka við bví, en það vnr ekki við annnð komandi. Þeir heimtuðu allir að ég bæði þetta, og svo vísuðu þeir mér á veitingahús, þar sem ég gæti fengið bitann matreiddan eftir öll- um kúnstarinnar reglum.... TÚNFISKVEIÐAR N° var það einn dag meðan ég rhm'Mir-t í Pnlorrno p(7 féVV ckevti frá fiskiveiðastióranum í Favignana um að túnfiskurinn væri kominn og veiðar að hefjast. Favignana er lítið þorp á vestur- strönd eyarinnar. Á hverju einasta vori koma tún- fiskagöngur norðan úr hafinu og stefna til hrygningastöðva sinna á svðri slóðum. Þannig hefur þetta verið frá alda öðli. Enginn veit með vissu hvaðan þessar göngur koma. Rumir halda að bær sé komnar alla leið utan úr Atlantshafi. en aðrir halda bví fram að túnfiskurinn sé alltaf í Miðiarðarhafi. hann haldi sig lengstum á miklu dvpi. en komi uop á yfirborðið og leiti til suðurs um hrygningatímann. Göngurnar koma fvrst í öndverðum maí og halda áfram fram undir júnílok. Og þessi tími er vertíðin þeirra á Sikil- ev. Túnfiskgangan kemur svo aftur sunnan úr hafinu í iúlí, en þá ekki jafn þétt, og fiskurinn er magrari og stvggari og veiðist þá jafnan minna af honum. Túnfiskveiðamar eru aðal at- vinnuvegur þeirra í Favignana. og betta er langstærsta veiðistöðin við Miðjarðarhaf. Hafa þær veiðar ver- ið stundaðar þar síðan á dögum Mára, og það voru Márar, sem fundu upp þá veiðiaðferð, sem enn er notuð og nefnist „tannara". Um- sjónarmaður veiðanna er kallaður „rais“ og er það arabiskt orð. „Tannara" er veiðigildra, sem túnfiskarnir renna í. Fyrst er langt net, sem lagt er frá landi þvert á göngu túnfiskinna, og er um 250 metra l'met. Þegar túnfiskgangan rejcur síg á þetta net. sveigir hún inn nð Inndi, en rekst þá á nnnað nokkru stvttra net og fer rneðfram hví beint inn í gildruna. Liggia bar tvö net samhliða og er bilið milli þeirra hólfað sundur. Innsta hólfið er kallað ,.dauðadómshólfið“, og auk hliðarnetianna liggur bar net flatt, í botni. Þegar nægilega mikið af túnfiski er komið inn í þetta hólf, koma menn og lvfta upp botnnet- inu. Koma þá allir fiskarnir upp á yfirborðið, og þar eru þeir stungnir og skutlaðir. Þá athöfn kalla menn „mattanza". Þegar menn hafa grun um að túnfiskur sé kominn, er haldinn vörður um gildruna dag og nótt. Eru menn þar á bátum og eru þeir bátar þannig út búnir, að í botni þeirra er glergluggi, og niður um hann sjá menn hvort fiskur er kom- inn í gildruhólfin. Og þegar þeim þykir nóg komið, þá er kvaddur saman mannsöfnuður til þess að slátra. Og þegar ég kom þangað, var komið að þessu. Við gengum niður á bryggju í dögun. Þar var fjöldi stórra báta. Voru þeir allir bikaðir og kolsvart- ir. Þessir bátar eru sendir á undan og slá hring um gildruna, svo að þar er bátur við bát. Ég fór út á seinasta bátnum — „rais“-bátnum. Við rerum inn um hliðið á gildr- unni, sem er í átta hólfum. í botni bátsins var gluggi og lagðist ég á hann og breiddi yfir mig segl til þess að sjá betur. Fyrst í stað sá ég ekkert, en þegar ég fór að venj-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.