Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1955, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1955, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 97 Meðo/ gegn sveppum þjóða. Þegar Adenauer bauð hon- um svo seinna þá stöðu, sem hann nú gegnir, tók hann við henni og þóttist með þvi mundu koma áhuga -málum sínum í framkvæmd. í janúarmánuði 1951 kom hann svo á fund allsherjarráðs banda- manna í Bonn, sem íulltrúi Aden- auers til þess að ræða um þátttöku Þýzkalands í vörnum Vestur-Ev- rópu. Hann helt þar kröftuga ræðu um það hver hlutdeild Þýzkalands ætti að verða, og á eftir sagði einn af herforingjum Bandaríkjanna: „Þetta var sú bezta og ýtarlegasta ræða um þetta efni sem vér höfð- um heyrt. Hann var ekki með nein- ar vangaveltur, heldur skýrði hann það skýrt og skilmerkilega hvern- ig stofna skyldi hinn þýzka her, hvernig hann skyldi æfður og hvernig honum skyldi stjórnað. Okkur langaði mest til þess að klappa fyrir honum að lokum.“ 0G, nú er undirbúningur hafinn að hervæðingu Þýzkalands. — Áætlanir um heræfingar hafa verið prentaðar, undirbúningur hafinn að smíði 500 herskála og herskála- hverfa, og menn hafa verið valdir í allar helztu trúnaðarstöður. Inn- an árs frá því að Parísarsamning- arnir hafa verið staðfestir, verða 150.000 manna úr hinum gamla her reiðubúnar til þess að taka við ný- liðunum og æfa þá við vopnaburð. Fyrstu nýliðarnir verða sjálfboða- liðar, og þegar fram í sækir á að hafa svipað fyrirkomulag og í Bandaríkjunum um það hvernig menn eru teknir í herinn. Um 50 hershöfðingjar og 600 liðsforingjar verða valdir, og þess verður ná- kvæmlega gætt, að þeir sé hvorki nasistar né kommúnistar. Og þegar þessir menn hafa unnið ríkinu trú:i- aðareiða og eru teknir við starfi sínu, þá stjórna þeir her, sem áður hefur ekki átt sinn líka í Þýzka- landi. Þar verða engar „gæsagöng- ALLSKONAR sveppagróður veld- ur árlega stórkostlegu tjóni á gróðri jarðar, og menn hafa staðið ráð- þrota gegn þessum ófögnuði. í Bandaríkjunum er talið að sýking- arsveppar valdi um 3000 milljóna dollara tjóni árlega á uppskeru á ökrum, aldingörðum og grænmetis- ekrum, og síðan 300 milljóna doll- ara tjóni á uppskerunni, frá því að hún fer frá framleiðanda og þangað til hún er komin á borð neytenda. Það er því ekki að furða þó mik- ill áhugi hafi verið fyrir því að finna eitthvert meðal gegn þess- um skemmdarvörgum. Menn höfðu fundið upp DDT, sem reynzt hefir ágætlega í baráttunni við skordýr- in. Nú vantaði eitthvert álíka með- al í baráttunni við rotnunar og myglusveppana. Nú er meðalið fundið. Það á sér geisilangt nafn á máli vísindanna: „trichloromethylthiotetrahydropht -halimide“ En vegna þess að þetta nafn er svo óþjált og langt, að enginn getur tekið sér það í munn, ur“, engar séræfingar, engar her- sýningar og enginn járnagi. Her- menn, sem ekki eru að skyldustörf- um, eru ekki lengur skvldaðir til að bera einkennisbúning. „Þeir eiga að vera óbreyttir borgarar svo miklu leyti sem unnt er,“ segir Blank, „svo að þeir sé sér þess allt- af meðvitandi að þeir eru hluti af þjóðinni." Ef allt fer vel um herafla Þýzka- lands í framtíðinni, þá er það eng- um fremur að þakka heldur en fyrverandi smiðnum Theodor Blank. (Lausl. þýtt úr Readers Digest). þá er hið nýa meðal kallað „capt- an“. Það fannst í rauninni álveg af til- viljun, en það tók þrjú ár og kost- aði tvær milljónir dollara að finna framleiðslu aðferðir, svo að það gæti komið öllum að nötum. En slík varnarlyf verða annaðhvort að vera fljótandi, svo hægt sé að úða með þeim, eða þá duft, sem hægt er að dreifa með blásara. Reynsla er nú fengin fyrir ágæti þessa meðals og virðist svo sem það megi nota með góðurn árangri á kartöfluekrum, á tómatekrum, í aldingörðum þar sem margvísleg- ar tegundir aldina eru ræktaðar, á kornekrum, í blómagörðum o. s. frv. Það hefir komið í ljós, að með því að nota þetta meðal, verður uppskeran margíöld við það, sem áður hefir verið, en svo hefir það einnig þann kost, að ávextir geym- ast t. d. miklu lengur óskemmdir en áður þekktist. Meðalið er ekki hættulegt mönnum né skepnum, en nota verður það eftir alveg vissum reglum, ef það á ekki að valda tjóni í stað þess að gera gagn. c_-^s®®®<r‘^j> KJARNORKUFRÆÐINGUU Dr. Enrico Fermi var prófessor i eðlisfræði við háskólann í Róm og árið 1934 komst hann að því, að hægt var að kljúfa úraníum-kjarna, en sú upp- götvun leiddi til þess, að kjarnaspx-engj- an var fundin upp. Ekki sátu þó ítaiir að uppgötvun hans, því að árið 1938 varð Fermi að flýa land vegna ofsókna Mussolini stjórnarinnar. Hann fluttist þá til Bandaríkjanna. Hann dó í nóv- ember s.l., en rétt áður hafði verið ákveðið að veita honum 25.000 dollara heiðurslaun á ári fyrir hlutdeild hans í kjarnorkurannsóknum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.