Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1955, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1955, Síða 1
Heimsókn í i&naðardeild Atvinnudeildarinnar Rabb við starfsmenn um ýmisleg hagnýt efni ÖNNUR HEIMSÓKN pÖSTUDAGINN 1. apríl birtist í Morgunblaðinu stuttorð yfir- litsgrein um starfsemi Atvinnu- deildar Háskólans, eða öllu heldur Iðnaðardeild Atvinnudeildarinnar, eftir forstöðumann hennar Jóhann Jakobsson, efnaverkfræðing. Vakti grein hans mikla athvgli, því menn fundu að bar var skvrt frá merkri og mikilvægri starfsemi, sem almenning ''arðar. Gat blaðið þess að daginn áður, þ. 31. marz, hefði blaðamönnum verið boðið í einskonar „kynnisferð“ til Atvinnu- deildarinnar í vinnustofur þær sem Iðnaðardeildin hefur til umráða í byggingunni á Háskólalóðinni. Var sú heimsókn gerð í þeim tilgangi að kynnt yrði fyrir almenningi það helzta, sem stofnun þessi hefur með höndum, fyrir almenna at- vinnuvegi í landinu og iðnvæðingu landsmanna. Er Jóhann hafði af- hent blaðamönnum skýrslu sína um starfsemi deildarinnar höfðu viðstaddir blaðamenn tækifæri til að svipast um í salarkynnum deild- arinnar og efnarannsóknarstofum, m. a. á annarri hæð byggingarinn- ar, í vinnustofum jarðfræðingsins Tómasar Tryggvasonar, þar sem Nr. 1: Frá aðalefnarannsóknarstofunni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.