Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.1955, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.1955, Blaðsíða 1
34. tbl. XXX. árg. im Sunnudagur 25. september 1955 Óskar Jónsson: Náttúrulœkningaheimilið f TM mörg undanfarin ár hefur það sléttu landi, hrauni runnu, en það verið draumur forgöngumanna mikið gróið að það er nú grasi hul- Náttúrulækningafélags íslands, að ið, með þýfi. Hefur hælið fengið í Hveragerði þarna nokkurt landrými fyrir sig og framtíðarstarfsemi sína. Húsið er ein hæð, sambyggðar álmur, prýðilega fagurt og fellur vel við landslagið. Hefur Ágúst Steingrímsson húsameistari teikn- að byggingu þessa. Er þarna rúm fyrir 28 dvalar- gesti, matstofa, fyrir sjálfsagt 100 menn, setustofa allstór, eldhús, búr, vistarverur fyrir starfsfólk og lækni. Þvottahús er í enda einnar félagið eignaðist sitt eigið hæli, þar sem hægt væri að bæta hina ýmsu kvilla mannanna, með hollri lif- andi fæðu, vatnsböðum, leirböðum og hvíld frá óhollum nautnum og venjum, sem þeir telja að séu einar af mörgum eyðingarplágum nú- tíma menningar. Þessi draumur — ég vil ekki segja langþráði draumur — er nú að komast í framkvæmd, og sjálf- sagt fyrr en margir gerðu sér vonir um. Nokkur hluti hins fyrirhugaða hælis er risinn af grunni neðan við þorpið Hveragerði á tiltölulega f Efri myndin er af inu nýa heimili Náttúrulækninga- félags íslands í Hveragerði. — Á neðri myndinni er Jónas Kristj- ánsson læknir og starfsfólk heimil- isins. I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.