Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.1955, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 25.09.1955, Blaðsíða 10
526 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS sem einnig var hægt að greina með augunum. Þessi ský virðast munu vera rykmekkir að nokkru levti. Merkileg er in svokallaða „fiólu- bláa móða“, sem stundum hvlur allan hnöttinn, nema aðeins hvítu blettina við heimskautin, os kemur fram á inum bláu mvndum. En stundum hverfur hún með öllu nokkra sólarhringa, og bá kemur yfirborð hnattarins fram á bláu mvndunum alves eins og bað er á gulum mvndum. Menn höfðu orðið varir við bessa ,.móðu“ áður og biugsust við að meira mundi bera á henni nú, en svo var bó ekki. Hvað er nú bað í loftinu á Marz, sem veldur bessari hulu á bláum mvndum. os hvernig stendur á bví að hur. verður allt í einu gagnsæ? Þetta eru spurningar, sem vér get- um ekki svarað að sinni. * ★ ★ ÞVERMÁL Marz er hér um bil helmingi minna en iarðarinnar, og vegna bessa er aðdráttarafl hans miklu minna. Afleiðins bessa er sú að gufuhvolfið er með öðrum hætti, því að vatnsefni' og súrefni hafa farið út í veður og vind. Eftir bví sem næst verður komizt er miög lítið eftir af súrefni bar, en bvngri lofttegundir hafa orðið eftir. Ekki vita menn nákvæmlega hver loft- þvnsdin er á Marz, en gizkað er á að hún sé svo sem tíundi hluti á móts við loftbvngd jarðar við siávarmál, eða álíka os loftþunginn er á tindi Everest-fiallsins. Menn vita að loftið þvnnist eftir því sem ofar dregur og iafnf^amt lækkar suðuhiti vatns. Á Marz mundi vatn sióða við 30 stig á Celsius. Við miðbaug Marz kemst hitinn á sumrin stundum upp í 20—25 stig um hádegið. En þá getur nætur- kuldi þar verið upp í 35—40 stig og á vetrum er brunafrost allan sólarhringinn við heimskautið. Dagurinn á Marz er nálega jafn- langur og á jörðinni, aðeins 37 mín- útum lengri. Á hinn bóginn eru Aissirin þar hér um bil helmingi lengri en á jörðinni, en skiftast þar eins og hér. Merkilegir eru hinir hvítu blett- ir við heimskautin á Marz, og sennilegt er að allar breytingar á útliti hnattarins sé í sambandi við þá. Þessir hvítu blettir er ís, en hann er svo þunnur, að hann mun víðast ekki meira en nokkrir þuml- ungar á þvkkt, og áreiðanlega hvergi meira en nokkur fet. Það er eitthvað annað en inir miklu jöklar á Grænlandi og Suðurheim- skautinu. Um þær mundir er athuganir vorar hófust. var vorið að bvrja á suðurhveli Marz. Heimskautsísinn var þá meiri ummáls en áður hefur sézt, eða um 3000 enskar mílur 1 þvermál, eða meiri um sig en öll Bandaríkin. Ef svo víðáttumikill heimskautsís hefði verið á jörðinni mundi veðurfar í Bloemfontein hafa verið álíka og er suður undir Suðurheimskauti. Um nokkurt skeið skvggðu móða og ský á suðurskaut Marz, en um leið og vorið kom þar, varð þessi hvíti skiöldur heiður og tók brátt að bráðna og dragast saman. Og eftir því sem ísinn bráðnaði tóku að myndast rákir á vfirborð hnatt- arins, eins og þar mvnduðust far- vegir, og grænum blæ fór að bregða á landið þar sem ísinn var horfinn. Um það leyti og rannsóknum vor- um lauk, var aðeins lítill hvítur blettur eftir á suðurpólnum, en stundum hverfur þessi blettur með öllu. Þegar er vorið kom á Marz, fór að bera á m'ænleitum skellum í rauðri eyðimörkinni, og færðust þæ’- óðum í aukana. Þetta hafa men.n kallað „dökkvabylgjuna“,því það er eins og straumur berist frá heimskautinu í áttina til miðlínu, og þangað var hún komin um mitt vor. Flestir þessir grænu blettir eru á suðurhveli Marz, enda mun þar vera um mest vatnsmagn að ræða á hnettinum, þar eð ísinn á norður- pólnum bráðnar ekki eins þegar sumar er þar. Menn efast nú ekki lengur um, að þessir dökkvu blett- ir sé einhvers konar gróður og græni liturinn standi í sambandi við levsingar. Lowell prófessor áleit að hinir svonefndu „skurðir" á Marz mundu vera vatnsveituskurðir. En margir stiörnufræðingar efast um að þessir „skurðir" sé til, vegna þess að þeir hafa aldrei getað séð þá, enda þótt öll skilvrði væri hagkvæm. En flest ir viðurkenna nú að til sé einhverj- ar línur, er líkt og tengja saman hina grænleitu bletti og eyðimörk- ina. En þessar línur geta tæplega verið áveituskurðir. Ein þeirra er t. d. þráðbein og um 1500 mílur á lengd, eða eins og frá hafi og inn í mið Bandaríkin. Stundum skerast þessar línur, svo það er á móti öllu lögmáli um vatnsrennsli. Yfirleitt tekst illa að ná þessum línum á Ijósmyndir, en þó hafa þær hvað eftir annað komið þar fram, svo að þær eru áreiðanlega til, en þær breyta sér og aukast. 'k ★ k Svo merkilegar eru þessar línur á Marz, að ótal ágizkanir hafa kom- ið fram um hvað þær muni vera. Ég held að þær sé gróður, sem vex meðfram vatnsfarvegum. Lowell prófessor og margir aðrir hafa haldið að þetta væri vatnsveitu- skurðir, gerðir af vitsmunaverum. Aðrir halda að þær sé ekki annað en misiöfnur eða sprungur á yfir- borði hnattarins. Nýasta tilgátan í þessu efni er sú, sem Clvde W. Tombaugh hefur komið fram með. Það var hann, sem uppgötvaði jarðstjörnuna

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.