Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.1955, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.1955, Blaðsíða 15
HVAÐ getum vér svo lært a£ þessu? Vér g'etum reynt að athuga alla möguleika og allar líkur áður en vér fullyrðum nokkuð. Vér eig- um að gæta sérstakrar varkárni áður en vér fullyrðum að vér vit- um eitthvað með vissu. En auð- vitað eigum vér að vera öruggir þegar vér höfum vissuna. Og glögg- um athuganda er óhætt að tréysta um að hann segi rétt frá því, sem hann hefur revnt eða séð. En yfirleitt eigum vér að venja oss af þeim fullyrðíngum að eitt- hvað sé „óumdeilanlega satt“, nema vér hófum reynt það sjálfír. Og þegar ttm skiftar skoðanir er að ræða, þá er vissast fyrir óss að taka ekki dýpra í árinni en segja: „Allar líkur benda til þess að þetta sé rétt“. Vér höfum engan leiðarstein að fara eftir, En vér getum forðazt tvenns konar öfgar. í fyrsta lagi getum vér forðazi. að gleypa við alls konar slúðri og draga af því alyktanir. Á hínn Iróginn eigum vér ekki að vera svo tortryggnir að vér rengjum það. sem góðar sannanir eru fyrir. — ★ — Að lokum þetta: Þótt það konu fyr- ir að tveir menn, sem ekki ber saman, hafi mikið til síns máls, þá er ekki þar með sagt, að allt sé undir álitinu komið. Það er upp- gjöf, sem hafnar bæði þekkingu og iortryggni. Ekki má heldur treysta þvi að maður hafi rétt til að halda fram sinni skoðun, ncma á lagaleg- um grundvelli, Það getur t. d, kom- ið fyrir að einhver segi að allir prófessorar við emhvern háskóla sé kommunistar og guðíeysingjar, en bæti svo við: „að mínu áliti“. Ef þú ert ekki á sama máli, þá segir hann aðeins að þetta sé sín skoðun, og hver maður hafi rétt til að hafa srna skoðun. Nú geta allar likur bent til þess, að skoðun hans sé róng. Sam- LESBÓK MOBGUNBLAÐSINS Gll NÝUNGAR Nýtt byggingarefni „PNEUMATIC BRICKS“ nefmst alveg nýtt byggingarefni, sem fundið hefur verið upp í Ameríku. Og hugmyndin er emnig algjör nýung á sviði bygginga. Þetta eru þríhyrnd hylki úr plasti og fyllt með loíti og má byggja úr þeim hvelfingar aí öllum stærðum. Fyrst í stað verða búin til úr þessu skýh. er most, líkjast snjóhúsum og höfð sem biorgunartæki i flugvélum. er ferðast yfir auðnir. Verði þær þá að nauðlenda, er fljótlegt að siá upp þessu skýli, og það er þægilegt. í meðförum vegna þess að það er lauflétt. Þá er og gert ráð íyrir að búa tiJ. stærri skýli handa ratsjár- stöðvum, herbúðir, verslunarskála eða flugskýli. Það eru engin takmörk fyrir því bvað slík skýli geta venð stór. Þau geta komið öflum að gagni. Meða) annars má nefna, að þetta eru in beztu gróðurhús. Efnið einangrar vel fyrir kulda, en á hinn bóginn getur það verið gagnsætt, svo að það hleypi inn hitageislum sólar- innar. Er jafnvel talað um að það kunni að borga sig að þekja þannig yfir heila akra, þar eð bændur gæti þá fengið margar uppskerur á ári af sama blettinum. Byggingarefni þetta getur orðið mjög ódýrt og því er spáð að það irmni brátt hafa mikla þýðtngii vizkusamur maðui' mun því kynna sér alla málavexti og athuga hvort skoðun hans hafi við nokkuð að styðjast. Það er engin afsökun fyrir mann, sem ber fram óhæfilegar sakargiftir. að segja að þetta sé sín skoðun. Vér verðum að íhuga allt vandlega, áður en vér tölum. fyrir byggingu íbúðarhúsa, skóla- húsa, verksmiðja og verslunarhúsa. Hreint jám ÞAÐ er mjög sjaldgæft að málmar sé algjörlega hremir. Úr jörð koma þeir blandaðir alls konar óhrein- indum og ö§rum efnum, og þótt þeir sé hremsaðir, vita menn aldrei hvenær þeir eru algjörlega hreinir. En nú hefur tekizt að framleiða alveg hremt járn. Tildrög þessa voru þau, að menn uppgötvuðu, að sindrið af járni eru hreinir járn- krystallar. Með hugvitsamlegri að- terð hefur mönnum tekizt að safna þessum krystöllum saman og hafa þannig fengið hreint jám, sem er 10 sinnum sterkara heldur en venjulegt járn, og mikíð sterkara heldur en nokkur annar málmur, sem nú þekkist. Véilausír kæliskápar FYRIR rúrrram 100 árum komst franskur eðlisfræðingur, Jean Charles Peltier, að því, að þegar rafmagnsstraumur er látinn fara í gegn um tvo ólíka málma, þá fram- leiðist kuldi á mótum málmanna. Nú þekkjast miklu fleiri málmar en þá og menn ha í'a fundið að þeir framleiða n i m inandi mikinn kulda á sari' kej tum þegar raf- magnsstraumj c;■ bloypt í gegn ira þá. Þetta hefur nu venð notað til þess að framleiða nýa gerð kæli- skápa, sem eru óforgengilegir og hafa e«gan hreyfil. Kuldinn í þeim er framleiddur með því að skeyta saman fjölda margar málmplötur og hleypa á þær rafmagnsstraumi. Ekki eru þessir kæliskápnr þó enn komnir á markaðinn, þv. „ð þeir eru enn á tilraunastigi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.