Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1956, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1956, Side 1
Mikla sambandið pYRIR skömmu kom hér út bók, sem nefnist „Þiónusta ení»1anna“. Um hana hpfir ekki mikífl verifl rfptt. 05 er bó bókin stórmprkileff. Hún er eftir hiúkr- unarkonu. sem hét Jov SripR, og gædd var svinuöum hsefileikum eins og inn mikii vitranamaður, Emanuel Swedenborg. Hún ferðað- ist hnattanna á milli. eins og hann, og sá enela og talaði við bá eins og hann. En þetta voru ekki englar með vængi, eins og er á mvndun- um. Þetta voru allt framliðnir menn af jörðu hér, en hún kallaði þá engla, vegna þess hve miklu framar þeir stóðu mönnum á jörð- inni um góðleik og hæfileika, voru komnir á miklu hærra stig. Ekki eru það nein smátíðindi er einhver getur sagt frá sínu eigin ferðalagi til framlífsiarðstiarna og frætt menn um framhald lffsins þar. En það sem mér þvkir sér- staklega athvglisvert um þessa bók er þetta, hvemig lúsingar hjúkr- unarkonunnar á því, sem fyr- ir hana hefir borið, og sú fræðsla, sem hún hefir fengið, er í nánu samræmi við kenningar dr. Helga Pjeturss. Yrði of langt mál að rekja það allt hér, en drepið skal im á no;kur atriði þeim til fróðleiks er þetsa bók hafa máske ekki séð. LÍFHiIMURINN Him óendanlegi kraftur magn- ar fran „efnið“ til fullkomnunar, það ei saga heimsins, segir dr. Helgi. \ðallögmál þessarar magn- anar ex að efnið tekur ávallt við hsgrri cg hærri afltegund, eftir því sem þgi magnast lengra fram. Kraftumn, sem losnar við andlát mannsin hér á jörðu, líður fram til annanr stjörnu og gerir sér með tilstyrk ikyldra vera og á þeirri undirstöii, sem öll lífsgeislan hans hefir skæað honum, nýan líkama úr efnurr. þeirrar stjörnu. Fyrir þennan kaft eru engar fjarlægðir til. Sálinkemur fram í sínum stað samstundg, hvort sem sá staður er í þessari v?trarbraut, eða einhverri annari. Lífið á að verða ein heild, og þess vegnaer lífsamband milli allra byggðra inatta í alheimi. í draum- um verðim vér aðallega vör við þetta sanband og ferðumst þá hnattanna á milli. En sumum er það gefiðað geta tekið þátt í þe—u sambandi í vöku. Og svo er um hjúkruna'konuna Joy Snell. Hún var skygn og hafði lengi séð engla (framliðna) áður en hún komst á hærra stig og gat farið að tala við þá og ferðast með þeim yfir geim- djúpin milli hnattanna. Á tveimur stöðum segir hún frá því að hún hafi venjulega ferðast þetta í svefni, en líkami sinn legið á með- an sofandi í rúminu. Það var eitt kvöld að framliðin kona, sem var vemdari hennar, hreif hana með sér og segir hún að sér hafi verið „sveiflað hratt um geiminn“, betur geti hún ekki lýst því. Von bráðar komu þær til annarar jarðstjörnu og í svo dá- samlegt umhverfi, að hana skortir orð til að lýsa því. Þó segir hún frá landslagi þarna: „Ég var á stóru svæði, líku skemmtigarði, umkringdu fjöllum, sem sáust óljóst af því þau voru svo langt í burtu. Það líktist inum fegursta jarðneska skemmtigarði. Þar var mikilfenglegt blómaskraut og tré og runnar og flákar af grassverði og stígar og fljót og lækir. .. Á sumum trjánum vaxa ávextir, er líkjast þeim, sem eru á jörðinni, önnur tré bera ávexti, sem ég hefi aldrei séð. Margir fuglar eru í þessum himneska garði, en fjaðra-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.